Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Qupperneq 78
Sv&rti stóllis&n.
Sjónleikur í einum ]>ietti.
Eftir JöhauneM I*. PftÍNNon.
(Tileinka'ð i'rú Jakulnnu Johnson.)
Persónur:—
Allan KonráS (heimsfrægur málari.)
Frú Konráð (kona hans).
Haraldur Arnold (vel- þektur málari,
og gamall iærisveinn KonráSs).
Móna og barn hennar (á öSru ári).
María Mcrry (15 ára gömul).
Ungfrú Graman (um tvítugt).
Frú Morgefell (á þrítugs aldri)
Hunclur, köttur og api.
LeiksviSiS: — BiSstofa Arnolds mál-
ara, í stórborg í Ameríku. Á miðjum
bakvegg breiðar dyr, mcð vœngjaliurð,
scm hulin cr f'ógrum og veigamiklum
hengitjöldum. Dyr þcssar cru milli bið-
stofunnar og vinnustofu Arnolds. Á
veggnum, hœgra mcgin innarlega,, stór
gluggi mcð tjöldum fyrir; framar, dyr,
scm vita út að bakstrœti. A miðjum
vcgg vinstra megin, dyr. Framan við
þœr (nœr áhorfendunum) lcgubckkur.
Lítið borð á miðju gólfi. Á því eru
nokkur ameríkensk tímarit. Nokkrir
hœgindastólar cru í stofunni; cinn þcirra
stærstur, mcð liátt bak og bríkur og fóðr-
aður með svörtu lcðri. Nokkrar myndir
hanga á vcggjunum. Allir húsmunir
bcra vott um smckkvísi og velmegun, —
Þegar tjaldið er drcgið ufip, cr lciksvið-
ið autt. Arnold kemur inn frá vinstri,
í yfirhöfn mcð hatt á höfði. Gengur
þvert yfir lciksviðið og ofinar dyrnar til
liœgri, Staðnœmist, lokar dyrunum aft-
ur og hugsar sig um. Lítur um stofuna.
Sœkir stóra, svarta stólinn og sctur hann
undir vinstri vegginn, milli dyranna og
skarar leiksviðsins. Stólnum snýr hann
á hlið við áhorfendurna. Því nœst dreg-
ur hann hcngitjöldin til hliðar, ofinar
vœngjahurðina, sem gcngur út í vcgginn,
fcr inn í vinnustofuna og sœkir þangað
stórt og skrautmálað stand-tjald, Tjald-
inu liagrœðir hann þannig fyrir framan
svarta stólinn, að hann sést ckki frá hin-
um hluta leiksviðsins, né heldur dyrnar
bak við stólinn; þó sést hvorttveggja vcl
frá áhorfcndunum. Mcðau hann cr að
athuga þctta, cr hurðinni, til hœgri, lok-
i ufifi og Konráð kemur inn.
Arnold:
Sæll og blessaSur. (Hcilsast mcð handa-
bandi.) Þú kemur heldur snemma, því
eg þarf aS skjótast út sem snöggvast; en
svo getur þú beSiS hér á meSan.
Konráð:
En hvar eru fyrirmyndirnar, sem þú
lofaSir mér? Þú ætlar þó ekki aS skilja
mig einan eftir hjá þeim?
Arnold:
Þær eru, held eg, ekki komnar. Gilbert
vísar þeim inn í skrúShúsiS og síSan
hingaö. — Viö skulum koma út fyrir
tjaldiö. (Þcir fœra sig inn í miðja stof-
una.)
Konráð:
Já, eg er hæzt ánægöur meö aö komast
út úr þessum klefa. En hvaö á annars
ag fana hér fram'? Til hvers er svarti
stóllinn?
Arnold: