Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Qupperneq 80
78
TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
Konráo:
Hver veit? Viö skulum ek.ki gera hana
aö umtalsefni okkar, Haraldur minn
En vel á minst: hún er á keyrslutúr og
ætlar aö taka mig heim með sér í baka-
leiðinni.
Arnold:
Jæja, vinur minn, faröu nú inn í
vinnustofuna mín.a. Eg loka ekki hurð-
unum, dreg aðeins tjöldin fyrir. (Kon-
ráð fcr inn í vinnustofuna. Arnold drcg-
ur tjöldin fyrir, lítur inn.) Eg hefi lagt
svo fyrir, að dömunuhi verður vísað
hingað inn í biðstofuna. Þú getur þvi
hlustað á viðtal þeirra, og ætti það að
hjálpa þér i valinu. Bíddu mín þarna.
(Fer út um dyrnar til hœgri.)
Lciksviðið autt citt augnablik.
María Mcrry (kcmur inn uni dymar
vinstra megin, mcð stóran kött í fang-
inn. Dansar inn lciksviðið. Hún
er búin þannig, að hún sýnist yngri
cn hún þó cr. Kastar sér niður í
stól inst á lciksviðinu hœgra mcgin
þar sem hún gctur gccgst inn í skýl-
ið bak við stand-tjaldið.)
Jæja, kisi minn. Húsbóndinn er víst
ekki heima; og við verðum .a.ð bíða
hans allnanáðugasta. Eða haga þeir
ekki þannig orðum á Persalandi? (Stutt
þögn). Svarar þú mér ekki, óhræsiö
þitt? Ertu þá kanske ekki af aðalsætt-
um Persa-katta ?
Kötturinn:
Mja-á.
María (strýkur kcttinum) :
Jú, eg hélt það. Þeim væri ekki svona
ant um þig, listamönnunum, værir þú
bara svona einhver ahnúgaköttur.
Kötturinn:
Mja-á.
María:
Veiztu það, kisi minn, að eg er stund-
um dálítið afbrýöissöm? Eg er nefnilega
ekki alveg viss um, hvort það er þú eða
eg, sem meiru varðar á myndinni.
Kötturin4::
Mja-á.
María (stendur ttpþ mcð köttinn í fang-
ittu og gcttgur að borðinu. Vclur
eitt tímaritið og sýnir kettinum káp-
tina á því.l
iSjáðu til, kisi minn. Hérna erum
við bæði tvö. Þessi mynd er eftir einn
af helztu málurum Bandaríkjanna. En
hver getur sagt, hvort okkar mætti held
ur missa sig á myndinni. (Lcggur kött-
inn undir vanga sittn.) Jæja, kisi minn.
Við skiljum ekki leyndardóma listarinn-
ar. En þú sérö, að við getum hvorugt
án annars verið.
Kötturinti:
Mja-á.
M arta:
Og þó eg sé stolt af kvni þínu, máttu
gjarna vera stoltur af, hve "falleg eg er.
(Tckur upp lítinn handspcgil, skoðar sig
og lagar á sér hárið. Eða er eg kanske
ekki falleg, kisi minn?
Kötturinn:
Mja-á.
M aría:
Þú ert tregur á lofsyrðin, en þess meira
virði eru þau.
Ungfrú Graman (kcmur inn tttn dyrnar
til vinstri. Hún cr í ermalausum,
flcgnum kjól, scm cr sniðinn í þeim
tilgangi, að sýna sctn bect, hversu
faguticga hún er va.vin. Undir
henditti bcr hún lítinn, hvitan, ófrið-
an kjölturakka. Litur kttldalcga til
Marítt, cn yrðir ckki á ltana, Lcgst
mjúklega og lctilcga í legubekkinn.)
Við skulum hafa það náðugt, Fidó
minn, og biða hérna.
María (Litur kankvíslga til ungfrú Gra-
man) :