Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 81
SVARTI STÓLLINN
79
Hvaö lieitir þú, ungfrú góS ? (Stutt
þögn. Ungfrúin kembir hundinum með
gyltum kambi.) Ekki stæöi nú þessi
rakki lengi í þér, kisi minn, ef því væri
ag skifta.
Kötturinn:
Mja-á.
(Hundurinn kemur auga á kötiinn og
urrar.)
Ungfrú Graman:
HafSu hægt um þig, hjartaö mitt. 0-
hræsis kötturinn sá arna stendur þér svo
langtum neöar, aö þú ættir ekki a.S lát-
ast sjá hann.
M aría:
0, það væri nú svo sem hægSar leik-
ur aö klóra úr honum glyrnurnar! Eöa
finst þér þaö nú ekki, kisi minri?
Köttnrinn:
Mja-á.
Ungfrú Graman (rciðulcga við Maríu):
Hver, annars, eiginlega, ert þú?
María (kastar tímaritinu yfir á lcgu-
bekkinn.):
Svo þú lest þá ekki helztu tímarit
landsins. (Setur sig í stellingar eins og
á myndinni á kápunni.)
Ungfni Graman (rís upp við olnboga, og
skoðar kápuna á tímaritinu. Hreyf-
ingar hennar eru allar hœgar, mjúk-
ar og fagrar. Litur til Maríu) :
Ö, eg biö afsökunar, ungfrú —
María:
Eg heiti Mary Merry.
Ungfrú Graman:
Mér er sönn ánægja . aö 'kynnast þér,
ungfrú María, og kettinum þínum. Jú,
eg hefi víöa séö myndir af ykkur. Þetta
er ihann Fídó minn. Hann hefir nú þeg-
ar hlotiö tuttugu og sjö sinnum verölaun,
á sýningum víðsvegar um Bandarikin.
María:
Og þú ert ungfrú Graman. Dæmalausr
er gaman að fá að sjá þig. Eg hefi séð
mynd af ykkur Fídó, og lesið um öll af-
rek hans og ættbálk.
Kötturinn:
Mja-á.
(Fídó urrar.)
Ungfrú Graman:
Hafðu hægt um þig, hjartað nritt.
Þetta er persneskur köttur af háum ætt-
um.
(.Frú Morgcfell kemur inn um
dyrnar til vinstri. Svolítill api hvílir
á liandlegg 'henndr. Hún er búin á
líkan hátt og ungfrú Graman. Fríð
og vel vaxin. Lítur þóttalcga t
kringum sig. Tekur sœti innarlcga
td vinstri. — Hundurinn urrar, kött-
urinn mjálmar og apinn nöldrar.)
Maríia (hlær hátt) :
Þegi þú nú, kis; minn. Þú ert aðal-
borinn og átt að haga þér skikkanlega,
Frú MorgefeU, ivið apann) :
Kötturinn stendur þér þó líkiega ekki
framar, Markús minn, í framvindu sköp-
unarinnar.
Ungfrú Graman (rís upp við olnboga) :
Ert þú ekki hin nafnkunna ríkis- og
mannkærleikskona, frú Morgefell?
Frií Morgefell • (blíðkast) :
Jú ,og þú —?
Ungfrú Graman:
Ungfrú Gr.a.man. Þú hefir máske séö
min getið og —
Frú Morgcfell:
Já, eg hefi margoft lesiö um hundinn
þinn. Eða er ekki þetta hinn frægi
Fídó?
Ungfrú Graman:
Þú getur rétt til. (Stehdur upp og
réttir frúnni thnaritið. Bcndir á Maríu.)
Og þetta er litla stúlkan með persneska
köttinn.
Kötturinn:
Mja-á.