Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 82

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 82
80 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Frú Morgcfcll: Nú, einmitt þaö (lýtnr höfði til Mciriu). Nú skil eg hvernig í þessu liggur. (Ung- frú Graman sczt aftur). Herra Arnold hefir boöig okkur hinga'S vegna Konráðs, málarans mikla. Hann kv.aö vera a.<3 líta sér eftir fyrirmynd, til þess aö máln eftir nýtt listaverk. Ungfrú Graman (brosandi) : Og meistarinn á sjálfsagt aö gera upp á milli okkar. Frú Morgcfcll (þóttalcga) : Eg segi fyrir mig, 'að undir öðrum kringumstæðum hefði eg ekki gefið kost á mér, sem fyrirmynd. En þegar um auð- ugan og heimsfrægan málara er að ræða. verða þeir, sem hátt standa í mannfélag- inu, að gera sitt ítrasta til þessa að bjarga listinni. Marta: En eg hefi heyrt því fleygt fyrir, að herra Konráð kærði sig ekki lengur um frægö og pening.a.; að hann sé hálfpart- inn að ganga af göflunum. Ungfrú Granian (teygir sig lctilcga) : Ö, það er ekkert að marka, hvað sagt er! Heimsfrægir menn verða að vera meira og minnja dutlungasamir. Þeir mega ekki haga sér eins og aðrir menn. Það borgar sig ekki. Billegustu auglýs- ingar og ábyggilegustu eru kenjar stóra fólksins. Eg vildi bara að eg gæti látið stórblöðin flytja hrókaræður um sér- vizkuna í mér. Eg tala nú ekki um, ef þeir gæfu í skvn, ,að eg væri í þann veg- inn að verða vitlaus. Frú Morgefcll: En Konráð hefir æfinlega verið ein- kennilegur maður. Hann hafði lengi fyrirmynd, sem Móna hét. Af henni var myndin, sem hann varð fræg.a.stur fyrir. Þessi stelpa hafði heilmikil áhrif á hann. Svo hvarf hún. Hvarf hennar var á allra vitorði og ýmislegu um það hvísl- að; en enginn veit, þann dag í dag, hvert hún fór, né hvar hún er niðurkomin. Alt þetta vakti eftirtekt á þessum listamanni, og varð honum stórgróði. Ungfrú Graman: Hann hefir, kanske, átt vingott við þessa Mónu. Frú Morgefcll: Ef til vill. Að minsta kosti hefir frú Konráð trúað mér fyrir því, að hann kalli stundum á hana, upp úr svefninum. En svo !egg eg lítið upp úr því, því sjálf er hún hálf-ærð af afbrýðissemi. M aría: Ösköp eiga þeir riku gott! Þeir mega lifa og láta eins og þeir vilja, og það seni er kallað hneyksli hjá okkur, sem fá- tæk erum, verður ríka fólkinu til frægð- ar og ánægju. Frú Morgefell: Auðurinn hefur mennina upp í æðra veldi. Jafnvel list Konráðs naut sín ekki til fulls, fyr en hann eignaðist ríka konu. María: Og er hún, kanske, óttalega falleg líka’? (Arnold og Móna koma inn um dyrnar til liœgri. Artioid bcr barniff. Bcndir Mónn aff sctjast í svarta stólinn. Leggur barniff i kjöltu hennar og kemur fram fyrir stand- tjaldiff. Móna cr klœdd tötrum, meff rifinn sjalrœfil í skýlu, scm slútir fram yfir enniff. Utan um barniff cr vafin gömul snjáð karlmanns- treyja.) Arnold (hncigir sig brosandi fyrir döm- unum) : Góðan daginn. Það var afleitt að láta ykkur bíða eftir mér. En nú er bezt að lofa Konráð að svala augum sínum á kvenlegri fegurð. Frú Morgefell: Er hann kominn? Arnold: Já, bíðið eitt augnablik. (Gœtir a'ð scr.) Nei, hann er liklega ekki korninn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.