Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 85
SVARTI STÓLLINN
83
Arnold:
Jú, jú. Þú hefir rétt fyrir þér. Þú
átt ítök í báíSum.
(Stutt þögn.)
Iionrág (málar af kappi) :
GeturSu ekki látið hana tala? Séröu
ekki aS svipurinn dofnar, þegar hún þeg-
ir ?
M óiiu:
Þetta er alvtg satt. Eg er eitthvaS
Svo þreytt. En cf þú talar viS mig, get
eg svaraS þér. — Hann vill aS eg tali
mn sjálfa mig, þó hann heyri ekki eitt
einasta orS af því, sem eg segi.
Arnold:
En hann hlýtur aS hafa heyrt hvert
orS.
M óna:
Nei, nú heyrir hann aSeins meS aug-
unum.
Arnold:
Hvernig veiztu þaS ?
Móna:
Eg var einu sinni fyrirmynd málara,
sem stundum komst í líkt skap eins og
vinur þinn er nú í. Þá fanst mér eg sjá
myndina hans áSur en hún var komin á
tíúkinn. Svo var eins og eg gæti látiS
sái mína streyma til hans í myndina.
(Ma-ría gœgist fram milli 'hcngi-
tjaldanna, cn enginn veitir henni
eftirtckt.)
Arnold:
Þú hefir þekt hann veh
M óna:
Já. Stundum fanst mér viS vera eitt.
Þá þurfti engra orSa viS. Þá runnu
djúp sálna okkar saman í eitt, og mér
fanst eins og öll tilveran standa í ljós-
um log.a.. Þá langaSi mig til aS brenna
upp til kaldra kola, eSa leysast upp til
agna, í ljóshafinu.
(Stutt þögn.)
Arnold:
Og svo ?
Móna (andvarpar) :
Og svo skildum viS.
Arnold:
Því skilduS þiS ?
M óna:
Hann misti sjónar á listinni.
Arnold:
Hvernig þá ?
M óna:
Hann seldi himnaríki sálar sinnar fvr-
ir peninga.
Arnold:
Og rak þig frá sér?
(María hefir drcgið licngitjöldin
UtiS eitt til liliðar og stendur í dyr-
unum mcð ungfrú Graman á aðra
hönd, cn frú Morgcfell á hina. Þœr
horfa agndofa á það, sem fram fer.)
Móna (á orðtð bágt mcð að kœfa niður
gcispann) :
Nei. Hann rak mig ekki í burtu. Eg
flúSi frá honum.
Arnold:
Og gerSi hann enga tilraun tii aS
finna þig?
Móna (gcispar og andvarpar milli orð-
anna) :
Nei, hann varS víst feginn ag losast
viS mig.
Aritold:
Þér er aS verSa ilt. Má eg ekki sækja
þér vatn?
M óna:
Nei. ÞaS líSur frá aftur.
(Stutt þögn. Frú Konráð opnar
dyrnar til vinstri, og staðnæmist þar.
Enginn tekur cftir henni. Hún er
búin til bifreiðar-keyrslu, mcð blœju
fyrir andlitinu.)
Arttold:
Og langaSi þig ekkert til aS snúa til
hans aftur?
Móna (mcð hvíldum):
Nei. — Eg var búin aS sækja barniS
mitt. — Eg náSi því úr ljóshafinu.