Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 87
"Usiffi or<5aK.v©ír ITfiiniinis J’óinssoima.E’o Eftir I*«l Bjarnarson. Þá er Norðmenn tóku til að leggja stund á norræn fræði, þá ömuðust þeir þegar við því, að forntunga Norðurlanda væri nefnd íslenzka, þótt fræði sé eftir ís- lenzka menn og ritin á þeirra tungu. Þeir tóku upp nafnið Forn- norræna (Oldnordisk), og síðar færðu þeir sig upp á skaftiö og kölluðu hana Fornnorsku. Af nafngift þeirra er aftur runnin kenslugrein sú, sem nú er alment viðtekin erlendis, að forntungan hafi um Siðabótina verið útdauð alstaðar á Norðurlöndum og eins á íslandi, og frá þeim tíma sé að telja hinar nýju tungur, Ný-Dönsku, Ný-íslenzku o. s. frv., svo að Is- lendingar hafa ekki geymt eða varðveitt forntunguna lengur en hinar þjóðirnar, þegar öllu er á botninn hvolft, eftir þessari kenslu- grein. Norðmenn hafa og með blygðunarlausri óskammfeilni — Munck, Bugge o. fl. — reynt og reyna að eigna sér íslenzk fornrit, og til marks um, hversu hart er róið að því, af málfylgjumönnum liinnar norsku stefnu, að villa heimildir á íslenzkum uppruna nor- rænna fornrita, má geta þess, að á landabréfum, sem löggild eru til skólakenslu hér í Canada, eru á að gizka þrír fjórðungar íslands sýnd- ir samlitir Grænlandsströndum og norðurhluta Canada, eins og þeir væru bygðir eða hefðu verið bygð- ir af Skrælingjum. Sunnlendinga- fjórðungur einn er látinn vera sam- litur Norðurlöndum. Þeir, sem hér þekkja, hvernig vísindin eru höfð til skoðana-undirróðurs, geta far- ið nærri um, hvaðan skeyti það sé komið. Innrætist æskulýðnum það, að ísland sé Skrælingjaland, þá rennur honum ljúfar niður kredd- urnar um fornnorræna bókagerð í Noregi og landafundi þaðan.*) «■) Þessi tilg-áta höf. virtSist ærih hæpin, at5 minsta kosti liggur beinast vitS atS skýra þessa vitleysu landabréfanna á annan hátt. t»atS er ekki sennilegt atS áhrifa frá Nort5urlöndum gæti atS mun vit) samningu skólabóka hér í álfu etSa landalýsingar. Mun ærinn til at> þeir “vís- indamenn”, sem vit) þa-5 eru at) fást, seu læsir á danska tungu. En þótt svo væri, myndu þeir fátt finna í ritum frætSi- manna á NortSurlöndum, er gæfi þeim efni til atS álíta atS ísland væri bygt Eski- móum, öllu heldur hitS gagnstætSa, því um þat5 mun deilan snúast, milli íslend- inga og Norrænufræt5inga, at5 hinir sí'ðar- töldu gera of litla grein þjótSernanna, en telja bæt5i íslenzka menn, svo sem Leif Eiríksson, og íslenzk fornrit undir Noreg. í»etta mun því miklu fremur eiga rætur atS rekja í atSra átt — til stórveldishrok- ans, er hvorki fer hljótt etSa skrítSur í fel- ur um þessar mundir, og eigi virtSist ann- at5 æt5ra bo«ort5 liafa en at) verjast þekk- ingu á þjótSum og löndum, er standa utan vitS ríkisheildina. I>at5 vartSar svo litlu, hvort satt er sagt etSa logit) er til um þær þjót5ir. Dæmi viljum vér nefna, er þetta sýnir svo áþreifanlega, af einni skólabókinni, er lögbot5in er hér í Vest- ur-Canada. Bókin heitir “Dominion School Geography”, og er lögskiputS af mentamálarátSgjöfunum i fylkjunum Al- berta og British Columbia sem kenslubók í landafræt5i vitS alþýt5uskólana. Bókin er gefin út metS styrk af opinberu fé af W. J. Gage & Co., Toronto, áritS 1910. Löngu máli er eigi faritS um ísland í bók þess- ari — 14 línum — en frá því er skýrt sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.