Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 88
86 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ISLENDINGA Það hefir ekki mikið upp á sig, þó íslenzkir unglingar spretti stöku sinnum upp af bekkjum sínum, eins og vor annálaði forvígis- maður Jón Sigurðsson, til þess að andmæla falskennin;iu landabréf- anna. Undirróður þeirra kemur að tilætluðum notum eins fyrir það. Að því er snertir kenslugreinina um skiftingu tungunnar í forna og nýja, þá er liún sjálfsagt rétt um löndin þrjú, nema fyr megi verið hafa, en um ísland er ekki hægt að skoða hana nema tómt ger- ræði eða hégóma. Það er liáttur málfræðinga, að skifta tungu í forna og nýja, þegar telja megi, að þjóðin hafi gleymt fyrri hlutan- um fyrir hinum síðari, en fyr ekki; t. d. getur brezk alþýða hvorki les- ið né skilið forn-Ensku, dönsk al- þýða ekki forn-Dönsku, norsk al- þýða ekki Norrænu, né þýzk forn- Þýzku; en íslenzk alþýða les; og skilur Norrænu enn þann dag í dag, jafn-reiprennandi og með samri greind og alþýða manna í öðrum löndum les og skilur dag- fróí51egt er atS vita, um landitS og íbúana. Sagt er at5 naumast spretti þar jört5 sök- um kulda, fólk lifi mest á selum og sjó- fangi, búi í moldarkofum er þaktir séu metS torfi. Hita leggur upp í þekjuna af fólkinu, svo þekjan helzt þýt5 nokkurn hluta sumars og sprettur þá vel 1 Er hún þá slegin og heyinu safnatS til vetrarins til fótSurbætis fáeinum sautSum, er al- menningur heldur lífi í metS fiskileifum og öt5ru rusli er felst til! Svo er sú saga ekki lengri. Ekki finst mér þat5 vera hugsanlegt, at5 Norrænumönnum sé um atS kenna þvætting þenna, þótt hins vegar megi segja, at5 íslendingar sjálfir eigi sök á því, þegar þeir ekki reka þetta slútSur til baka aftur og afsegja þvílíkar skóla- bækur sem þessa lögskiputSu landafræt5i. •— Athugasemd þessi er ekki gertS til þess at5 deila á greinarhöf., heldur til þess at5 benda honum á, at5 skýra má litinn á landabréfunum met5 öt5rum hætti en hann Serir. Ritstj. blöð sín, nema betur sé. Meðan svo er, er engin ástæða til að skilja á milli forntungunnar og íslenzku. Bókmál íslendinga hefir frá önd- verðu verið og er enn norrænt mál, og Norrænan er því réttnefnd ís- lenzka, eins og hún var og nefnd af norrænufræðingum þeim, sem mestir hafa uppi verið, Rask, Sveinbirni, Konráði. Porn-Nor- ræna (Oldnordisk) er rangnefni, norskt vísindaagnyrði freklega á- gengt við sannleikann, því það lýs- ir gleymt, fornt, dautt það, sem lif- ir fullu fjöri, þó með fámennri þjóð sé. Væri önnur eins ósvinna boð- in stórþjóð, svo sem Bretum eða Frökkum, að prédika að tunga þeirra væri dauð, þá myndi þeim vísindamönnum vera viðbrugðið, en sama er innrætið og sannleiks- ástin, hvort við marga eða fáa er um að eiga. íslendingar liafa aldrei verið spurðir um þessa skift- ingu. Ralldór Kr. Friðriksson og Jón Þorkelsson höfðu hana að engu og kendu tunguna óskifta. Enginn dylur þess, að íslenzka sé frábrugðin forntungunni í sumum greinum. Tungan lifandi hefir, vitaskuld, tekið breytingum, eins og hvað eina, sem lifir, en ekki kveður svo mikið að frábirgðum þeim, að rétt sé að skilja á milli fyrir það. Ljósastur vottur um það er einmitt, að íslenzk alþýða skilur jafnt “fornt mál” og nýtt, eins og áður er á vikið. Norðmenn láta svo sem íslendingar hafi ekki geymt forntungunnar, fyrst munur sé á henni og máli þeirra nú, en vitanlega gat tungan ekki verið hvorttveggja í senn, bæði lifandi og dauð. íslendingar gerðu forn- tunguna bókmál einir allra Norð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.