Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 89
UM ORÐAKVER FINNS JÓNSSONAR 87 urlandaþjóða og liafa haldið því bókmáli síðan. Norðmönnum tókst það aldrei. Það sést bezt á því, að þeir eru eina þjóðin á Noröur löndum, sem ekki eignuðust bókmál á forn- tungunni, því þeir gleymdu henni fyrir ný-Dönsku, og ný-Norska er ekki nema ný-dönsk mállýzka. Samt er norska fornfræðistefnan sú, að setja upp forn-bókagerð í Noregi og kenna óspart, að forn-tungan sé dauð á íslandi sem annarsstaðar. Stefna þessi átti ekki upp á pall- borðið hjá íslendingum, meðan þeirra Jóns og Halldórs naut við. En síðan leið þá„ hefir kenningum liennar verið otað að íslendingum af kennurunum íslenzku, sem eru í þjónustu Kaupmannahafnar-há- skóla. Kverið, sem getið er um í fyrir- sögninni, fer dult með þessa kenn- ingu. Það á að vera til leiðbein- ingar um réttritan og uppruna orða, en erindi þess er að mala undir hina norsku kenn- ingu. Það er hægt að merkja þa ðundireins á fyrstu línum formálans: Þetta litla kver er ætlaö til þess að leiðbeina um rétta stöfun oröa, og um leið skýra, hvers vegna þau skuli stafa svo og svo. Er þá einkum vísað í norsk og dönsk orð, , því að þau eru ó- brigðulasti votturinn um langflest. orðin,” þótt unimæli þessi séu tek- in aftur jafnhraðan, vitanlega af því að þau misbjóða sannleik- anum: ‘Vitaskuld liefði sem oftast niátt vísa til ritháttar “að fornu”, eða í “fornu máli”, og til þess er tekið, þegar alt annað þraut”. — Samkvæmt hinum fyrri ummælum er því kverið krökt af norskum orðum, sem sett eru aftan við ís- lenizku orðin, þar sem sýna ætti uppruna, þótt þau séu vitanlega ekkert að marka um réttan íslenzk- an rithátt né uppruna, eins og líka liggur í hinni seinni tilvitnan. ís- lenzka er stafsett eftir uppruna að mestu, og til þess að vita, hvernig rétt skal stafsetja, er að leita til tungunnar sjálfrar að upphaflegum stofnum eða rótum orðanna; verði það ekki fundið, sem kann að koma fyrir, þá er að leita í ger- mönsk mál hliöstæð íslenzku, eða • þá enn fjær í önnur arisk mál, sjaldnast í Norsku, því orðstofninn er þá oftast finnanlegur í ís- lenzku, og norskan rithátt er lítið að marka. Þessi aðferð er ekki nema það, sem jáð er í hinni síðari tilvitnan, og því á það hvergi við að vera með þessi norsku orðstrýpi aftan við íslenzk orð, fyrst þau eru ófrumlegri en íslenzk orð og allsendis marklaus fyrir þau. Það er sýnilega gert til þess að halda með norsku kredd- unum og telja íslenzku á bekk með Ný-Norsku. Kverið fer að þessu leyti í nokkuð svipaða átt og landa- bréfalitanin, sem getið var að framan. Auk þess fer kverið víða skakkt með uppruna eða eiginlega þýðingu orða. Það er tilgangur þessara lína að vekja athygli á þessu, því rang- ar orðauppruna-skýringar eru miein- legar alþýðu. Það er fátt, sem fip- ar jafnmikið skynbragði liennar á tungunni, sem þær einkanlega, er þær eru gefnar af þeim manni, sem er hinn ríkasti heimildarmaður urn tunguna af þeim, sem nú eru uppi, og allur þorri manna telur óyggj- andi uni skýringar á fyrirbrigðum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.