Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 90

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 90
88 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLHNDINGA hennar. í dæmunum hér á eft- ir er það gæsarlappað, sem tekið er úr kverinu. “Ábristir, ábreistur (ábristur B.H.) uppruni óviss; en r sýnist vera inn- skot, því egs. og pþý. finst býsting og biost; hefir verið sett í samband við brjóst og ætti því að rita með y (ý sem hefir styzt) og það er ef- laust hið eiginlega rétta”. Þá er nú flest óvíst í getgátnasúg málfræð- inganna þeim, er þeir kalla ety- mologiu, ef uppruni þessa orðs er óviss. Ábristir, ábreistur, ábristur og ábrestur, alt saman kvk. flt,- orð, er nafn á rétti, sem búinn er til úr þyntri broddmjólk með því aö elda hana. Hún hleypur þá og hlaupið stendur í ílátinu með sam- heldum, sléttum yfirfleti; en bráð- um: koma á brestir, sprungur, er osturinn skilzt frá mysunni, og þar af þiggur rétturinn nafn sitt. Nafnið er fors. á skeytt á nafnhátt sagnarinnar bresta, er hafður er kvk. nafnorð, samkv. vanalegri orðmyndun innan sagnaflokksins; i er eldra í stofni en e, og i og ei skiftist oft á; það skýrir orðmynd- irnar: ábristur, ábreistur. Innan sagnflokks þessa er og nafnhátt- arstofn haföur að kvk. nafnorði; það skýrir myndina: ábristir, sbr. hjálp, hjálpir; orðin eiga alls ekki að stafast með y í stofni því þau eru runnin af brest-álmu liljóð- skiftisins, og eiga ekkert við mjólk- ur kirtla, brjóst, saman að sælda, nema það orð mun af sama hljóðskifti. Því brjóst heitir svo, af því það breztur upp fyrir önd- inni. Þó hefir merkur íslenzku- fræðingur talið það samstofna gríska orðinu prosþerios (fremri) og er eg ekki að andæfa því, þó eg segi, hvað eg lialdi. Ef til vill veld- ur ókunnugleiki kverhöf. á ísl. réttum eða matarhæfi óvissu hans um uppruna meira en óvissa um orðmyndan. Björn M. Olsen gat þess í viðskiftum þeirra út af upp- runa Eddukvæða, að það væri mik- ið mein, hve ókunnur hann væri ís- lenzkum högum og hugsunar- liætti. “áfangi, það sem fariö er yfir milli hvílda, dagleið; livíldarstað- ur (áfangastaður); orðið er af- bakað úr eldra aivángi (-r), vangr (engi, grasflötur) til að æja; en af- bökunin er mjög gömul”. Hvaðan veit ltverhöf. þetta? Umsögn hans fer í bág við orðmyndunarreglu málsins. Það, sem hann kallar af- bakað, eru keipréttar orðmyndir; en áivángi er ambaga. Heldur ekki merkir orðið grasflötur til að æja. Orðið er myndað af á kvk.=hirða og fangi (af að fá), og merkir þá hirðufangi, þ. e. a. s. það að fá e-u liirðu. Á er samandreginn nafn- liáttur sagnarinnar aga, hafður að kvk. nafnorði. Sögnin á merkir: 1. að bera hyggju um e-ð, hirða; 2. vanda um, siða; í síðari merk- ingunni ósamdregin og veik beyg- ing, en samdregin er hún sterk; um það vitna hljóöskiftisorðin runnin af beygingunni: agi, á (í samskeytingum á-fangi, á-fóðr), kvk., hirða; Ánn (mannsheiti) = hirðir, önnungur; átt (ætt) eig. lið, sem e-r á hirðu um, þar af kyn, knérunnur, kynbálkur, ógr (í sam- skeytingi umb-ogr = áliyggja, um- hyggja). Orðið á, og eins eignarf. þess ár, er rétt í forskeytum áfangi, árfangi, sbr. ljá = slægja, Ijáhorn, ljár- horn og ljáarhorn. Áivángi, æ-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.