Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 96
94 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA skeytt saman af heið, bjart veður og ló af sögninni að lá = slá, og merkir sú sem slær í heiði, kvakar í bjartviörum. Könguló, flt. köngu- lær, er myndað af kanga, sem merkir bragð; sú sem slær brögð, og köngurváfa = sú, sem svífur á brögðum eða svífur og bregður um leið. Kanga og köngur eru komin af sögninni að kyngja, samstofna líklega latneska orðinu vincire, binda, og merkir eiginlega bregða, að, hafa um kokvöðvana. Kyngja er veikbeyg en má líka vera sterk, eins og syngja. Hljóðskiftisorðin sýna j)að: kanga, köngr (kk. og hvk.), kengur, kinga (sylgja), einnig kökkur og kok, er sýna til- líking ng í kk og beygingu, líka ökkva eða sökkva. “hlessa, ef tii vill f. hlersa (að verða h. = að standa — hugfang- inn — og hlusta?) ; sbr. hler.” Of- ókunnugur til að koma fyrir sig “hlassi”, sem þarf ekki svo mikið sem að verða hugfangiö til þess að komast ekki úr sporunum. “hryssingur, illhryssingslegur; í Sturlungu er orðið ritað illhreys- ingr, og mun það rétta myndin; hreysingr hefir merkt illan mann (útlægan), sem hafðist við eins og dýr í hreysum; vel skiljanlegt að lireys- varð hrys(s) í samsetta orðinu og hefir það komist inn í ósamsetta orðið (B. H. hefir ill- hreisingur og illhryssungr).” Út- lendingsleg er þessi glósa svo bragð er að. Orðiö er komið af hrjósa, myndað eins og lög gera ráð fyrir af þátíðar stofni viðtengingarhátt- ar og merkir sá, sem manni hrýs illa við, sem býður illan þokka, hranalegur maður, annað s-ið er innskot. Orðið hefir aldrei merkt útlægan mann né annað en það, sem í því liggur. “humátt (fara í humáttina) eða humótt (B. H.), í fornu máli kem- ur fyrir hámót (hvk.), en ekki er ljóst, hvernig það gat afbakast í humótt; sjálfsagt að rita orðið eins og nú er að því kveðið.” Orðið merkir eiginlega hamar átt; höm er bakhluti grips, hljóðvarpið or- sakast líklega af ó-hljóðinu í ótt, hamótt — humótt. Orðið er tíð- ara haft greinislaust, enda er það fallegra. “Heimótt, uppruni óviss”. er myndað eins og humótt, eigin- lega sá, sem fer í heimáttina, sæk- ir heim, eins og hundar gera, er þeir eru sneyptir; þar af skaplágur maður, meinlaus, meinhægðar- maður. Það má ekki heita, að kverið sýni nokkursstaðar uppruna. Það er ekki að sýna uppruna annað eins og þetta: “hýr, hýrast (= verða kátari), no. liyr (nafns.) d. uhyre, s.s. geheuer á Þýzku f. e. gehiure, sbr. ungeheur”. Fyrir ut- an það að d. uhyre mun fremur runnið af úhægr (nafnorð), það, sem ekki verður í hag komið, held- ur en lýsingarorðinu óhýrr, þá eru aðrar eins orðupprunaslettur ósam- boðnar íslendingum, sem skilja málið, þó þær séu tíðkaðar og full- góðar í útlendinga, sem skilja lítið og geta ekki fylgzt með. Uppruni orðsins liýr er ljósast sýndur með því að setja hljóðskiftið lia(g) — hó(g), lie(g) aftan við það. Sögn- in er haga, samdregin há, “og er orðið réttmæt og rithæf mynd”, segir kverhöf., rétt eins og sam- dráttur sagna þessara hefði orðið til litlu fyrir hans minni. Sögnin merkir að koma skipan á, koma
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.