Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 97
UM ORÐAKVER FINNS JÓNSSONAR
95
e-u fyrir sig. Hljóðskiftisorðin eru:
1. liagr (nafnorð og lýsingarorð);
2. há, kvk., eiginlega það, sem
ltomið er í hag; slegin spilda; húð-
in tekin af grip; þingliá; 3. hár,
hvk., eiginlega tilhögun, karlmanna
lagið að bera hár sitt, sbr. Snorra
Eddu: hár lieitir lá (þ. e. lag); 4.
liaddr, þat er konur hafa; 5. hadda
(ketil-); 6. hög-ld, kvk.; 7. háttr;
8. hógr, hægr (nafnorð og lýsing-
arorð); 9. hór (tilhögun til að
hengja pott yfir hlóðir); 10. hjú og
hý (menn ráðnir í hag), hýbýli
gagnstætt eyðibýli; 11. hýrr, eig-
inlega sem er í hag, glaður; þar af
hý, livk., gleði; sbr. hýnótt og hlý
hvk. af hlýrr; 12. heðinn, loðskinn;
13. heyja, háði, háði; 14. hannr,
hannarr, o. fl. Uppruna þessara
orða er beinast að sýna með því að
setja hljóðskiftið aftan við þau, og
svo er um öll liljóðskiftisorð. Kver-
höf. verður það hvergi nokkurs-
staðar að vegi í kverinu.
“hyskinn, no. liyskjen og hyskje-
lig . . sbr. húski?” “Óbrigðulasti
votturinn” bregzt hér kverhöf. að
vanda sínum og getgátan með, sem
tylt er á hann. Orðið er sjálfsagt
komið af his = fis, hismi, ögn;
sögnin er liisja, gera lítið að, fram-
lagslaus, sbr. nú hisjar ekki úr
heyi, þ. e. gerir lítið að, þornar eklti
vitund. Hiskinn er sá, sem gerir
lítið, finnur sér ýmislegt til að
stanza í vinnu sinni, hálfsvikull.
innyfli af inn og yfli, svo ritað
í fornum bókum; uppruni þess ó-
viss.” Ekki svo mjög. Samkvæmt,
Frumpörtunum er y = vi og f og ð
skiftast á; verður þá innyfli = inn-
viðli, myndað af viður og viðskeyti
-li og merkir innviðir, sem innyflin
og stundum eru nefnd í daglegu
tali.
“jarteikn . . fyrri liður óskýr að
uppruna, ef til vill s.s. þý. war
(warteken); e-i mynd var líka
jartegn og jartein”. Rétta myndin
er jartegn. Fyrri hlutinn er já =
jar (viðbótar hljóðgrenning), fyrsta
álma hljóðskiftisins jaur, jor, seinnj
hlutinn nafnorð af sögninni tjá
sterkbeygri, og merkir þá játján-
ingur, hlutur, er játar sögu e-s,
þar af sönnunargagn.
“kinoka (sér við e-ð), svo er æ-
tíð sagt hver sem uppruni orðsins
er.” Flest verður nú til gátu.
Sögnin er hin ósamdregna mynd
sagnarinnar kveinka og á að skrifa
kynoka, því y er fyrir vi og i og ei
skiftist á, kynoka = kvinoka ==
kveinoka = kveinka, “B. H. liefir
kveinoka”.
“ómótt, eiginlega hvk. af ómór
af móa, melta.” Er ómór til?
Trauðlega, vanaleg orðmyndun
heimilar það ekki að minsta kosti.
í orðatiltækinu: mér er ómótt, er
ómótt kvk. nafnorð runnið af sögn-
inni má (mega) er merkir eigin-
lega orka e-u, skeðja e-ð til sjálfs-
viðhalds, metla. Hin sterka beyg-
ing hefir skilið af sér, eins og við
er að búast, hljóðskiftisorðum,
samkvæmum orðmyndan sagn-
flokksins, t. d. magi, má; mán (í
samskeytingu), mór, mýrr, mý
(eiginl. það, sem er til meins, mý-
fluga); meyrr — mærr (les mærr)
eiginl. sem er máðir, skaddaður;
mein, eiginlega liið máða ástand,
meinn; afleiddar sagnir móa =
melta; mýgja (mýja), skadda, gera
til meins og líklega fl. í samskeyt-
ingum afmán, eiginl. vöntun mán-
ar eða más, lífsþróttar, óeiginl.