Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 113
SITT AF HVERJU FRÁ LANDNÁMSÁRUNUM
111
HvaSan og hvenær hingah komnir
Frá Víöinesi í Fossárdal, Berufj.st. 1879
Sama bæ í sömu s.
Sama bæ i sömu s.
Sama bæ i sömu s.
Sama bæ i sömu s.
Sama bæ í sömu s.
Frá Streitu á BerufjarSarströnd, 1879
Frá Staffelli í Fellúm, 1879
Sama bæ í sömu s.
Sama bæ í sömu s.
Sama bæ í sömu s.
Sama bæ í sömu s.
Saina bæ í sömu s.
Sama bæ í sömu s.
Sama bæ í sömu s.
Sama bæ í sömu s.
Fæddur í nýlendunni.
Þverhamri í Breiödal, S.-M.s., 1879
Sama bæ í sörnu s.
Sama bæ i sörnu s.
Sama bæ í sömu s.
Tungu í Fáskrúösfiröi, 1878
Sama bæ i sama. s.
Sama bæ í sama s.
Sama bæ í sama. s.
Sama bæ í sama. s.
Sarna bæ í sama. s.
Sarna. bæ í sama s.
Frá Akureyri
Frá Akureyri
Hrísdal, Miklaholtshr., Hnappad., 1874
Af Suöurnesjum.
Þetta fólk átti heima á ýmsum stööum
í fylkinu, en staönæmdist ekki í nýlend-
unni:—
Jóhannes Arngrímsson, prests, frá Bægisá
á Þelamörk. Fór til Ameríku 1872 frá
Nesi í Höfðahverfi. Kvæntist enskri
konu. Bjó í H.alifax.
Hannes, (aldraður maður). Dvaldi í
Musquodoboit veturinn 1875—6, hvarf
heim til íslands aftur.
Sigurpáll Guðlaugsson, af Tjörnesi í S.-
Þingeyjarsýslu. Va.nn í Moose River
námunum um tínia.
Þorvaldur Jóhannsson Björnssonar frá
Tumabrekku. Skósmiður i Lockeport.
Björn Guðmundsson Byron. Býr nú í
Winnipeg. V.ar í Lockeport.
Jón Jóelsson, frá Mývatni í S.-Þingeyj -
ársýslu. Var í Lockeport.
Júlíus Pálsson prests á Kjarna í Eyja-
fjaröarsýslu. Var í Lockeport, flutti
vestur 1873.
Hjálmar Jónsson Bergmann, frá Þverár-
da.l i Húnavatnssýslu. Nú í Chicago.
Var í Lockeport; flutti vestur 1876.
Friðrik Jóhannesson, úr Þingeyjarsýslu.
Var í Lockeport.
Baldvin Gunnarsson, úr Eyjafjarðarsýslu.
Var i Lockeport.
Jón Sveinsson, úr Skagafj.arðarsýslu. Var
i Lockeport. Fluttist þaðan til Astr-
alíu.
Jón Sigurðsson, úr Skagafjarðarsýslu.
Var i Lockeport um tíma. Hvarf það-
an heim til Islands.
Björn Guðnason, úr Húnavatnssýslu. Var
í Lockeport.
Þorsteinn Benediktsson, úr Húnavatns-
sýslu. Var í Lockeport.
Sigurður Sigurðsson, úr Húna.vatnssýslu.
Var í Lockeport.
Kristján Jónsson. Var í Lockeport.