Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 125
SITT AF H'VERJU FRÁ LANDNÁMSÁRUNUM 123 út fyrir löngu sótti agent J. Taylor um að samgöngur fengjust fyrri, og samdi við stjórn Manitobafylkis að það fengist, sem varð með því móti, að sápu þvottur og brenni- steinsbrensla og kalkþvottur á hús- um fram færi í allri nýlendunni, sem fullnægt var, sumt á okkar kostnað og sumt á (kostnað) yfir- stjórnarinnar. Hún lagði til í því skyni 200 dollara en við á 500 doll- ara, sem tekið var af stjórnarlán- inu, því ekki var annað til. Alt fyrir þetta fást enn ekki samgöng- ur á mót von okkar. Héit svo þing- ráðið, sem stofnað var í vetur, nú fyrir 10 dögum fund með sér. (í þingráðinu sitja 5 menn sem eru: Sigtryggur, þingráðsstjóri og bygð- arstjórarnir 4ir, sem eru: fyrir Víði- nesbygð, Björn Jónsson frá Ási, að Norðan; Bjarni Bjarnason fyrir Ár- nesbygö; Jóhann Briem fyrir Fljóts- bygð og Halldór Friðriksson Reykja- lín fyrir Mikleyjarbygð). Ræddi þingráðið málefni þetta sem unt var, og færði rök til að þvotturinn yrði að álítast undir öllum kringumstæð- um gildur, og ef leyfið fengist ekki eftir 10 daga myndu nýlendubúar álíta vörðinn að vettugi. Nú er sein- asti dagurinn í dag og ekkert svar komið. Ætlar nú fólk strax á morg- un að leggja á stað í stórum lióp og revna til, hvað sem viðtekur, að brjótast upp yfir vörðinn, því allir sitja liér atvinnulausir nema að vinna á löndum sínum, en allir kvíða vetrinum, altént hvað hveiti snertir, olíu og fleira, því nú er stjórnarlánið hráðum búið, þegar alt er borgað, sem um hefir verið beðið. Hvernig alt þetta fer, verð ur næsta bréf frá mér að bera þér. ef mér endist líf. Hvað veðráttu snertir hér virðist mér hún fremur holl. Þó frostin séu meiri hér en heima eru þau ekki nærri eins tilfinnanleg, það gerir bæði kyrviðri og stillur og svo skógurinn, svo hver maður get- ur gengið til verka flesta daga vel klæddur. Stórnar verma húsin svo nógur hiti er í þeim. Núna í júlí hefir verið mikið heitt, þó er oft svali sem temprar hitann. Eg sem er orðinn grár fyrir grönum og gamall, finn til livorugs sérlega og hefi eg þó oftast verið eitthvað að nudda, og eg er aldeilis sannfærður um, að menn komi hér mjög vel til þegar fram í sækir, því nýlendan. að frá reiknaðri bleytunni, er mjög góð til búskapar. Engisprettur verða hér víst lengi ekki hættuleg- ar. Það gerir að alt er þakið í skógi og bleytu. Grasið er mesti afsi, stór stör og þétt, meðalmanni í öxl og meira. Við fergin liefi eg orðið var og fleiri jurtir, sem vaxa heima, svo sem sortulyng, einir og fram eftir því. Hér má fá te alt eins gott og það sem keypt er. Mjólk er hér hæði smjör og kost- mikil. Rjóma sá eg aldrei lieima eins þykkan og hér, og yfir höfuð er eg hér mjög ánægður. En því miður eru það ekki allir, en áreið- anlegt er að sumir skoða ekki kjör sín frá réttri síðu og kenna landinu um, sem þó ekki er. Þá sem þú biður mig og þú nefnir í bréfi þínu. að lofa þér að vita, hvernig líði, þekki eg alla orðið nokkuð. Guð- mundi frá Ósum (í Þverárhreppi í Húnavatnssýslu) líður með þeim beztu, sem áður voru komnir. Jó- hanna ekkja Jóhanns er á Gimli og lifir á stjórnarláni, en Jósúa Sig- urðsson er efnalítill mjög, og misti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.