Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 127
SITT AP HVERJU PRÁ LANDNÁMSÁRUNUM 125 3. Höfn þann 5. janúar 1878. Heiðarlegi Góði kunningi og landi! Jafnframt því að miði þessi ber þér mitt innilegasta þakklæti fyr- ir þitt góða tilskrif af 17. ágúst, þá á hann að bera þér og löndum blessunarfylstu óskir og gleði og ánægju á þessu nýbyrjaða ári. Reyndar þótti mér mjög eölilegt, góði fornkunningi, þó þér sé farið að leiðast eftir línu frá mér, eftir nú upp í 4 mánuði; en — eg hefi alt af þózt hafa lítið að skrifa þér, því hér hefir fátt innbyrðis meðal okkar borið við og svo ætlaði eg að láta “Framfara” taka það ómak af mér, því eg sendi þér nú það, sem komið er út, eins og þú baðst mig einhverntíma. Tíð hefir verið, síðan eg skrifaði þér, æskilega góð. Núna fram að nýári má segja að eitt hafi ekki komiö öðru liærra og vart sást föi á jörð fyrr en núna. Með nýárinu gerði hann lítið föl og herti frostið að mun, svo nú er orðið kalt. Prost er nú um 20—26 gr. á Reaumur. Að sönnu fór að frysta snemma í haust nokkuð á næturnar svo á- vöxtur skemdist og varð ónýtur, helzt uppi í landi, /svo sem Bíns og maís og ýmsar aðrar smá- tegundir. Uppskera varð mjög misjöfn; fremur góð hjá þeim, sem voru komnir á undan okkur og höfðu rótaða jörð. Bezt varð hún á Eyjunni og voru þó allir þar nýir að kalla; sumstaðar 20-föld á jarð- eplum — frá 10 til 16 í landi hjá þeim gömlu, en meðaltal hjá flest- um þeim nýju mun vera um 4-föld. Rófur og næpur spruttu víðast illa fyrir ormstungum. Bíns hefði þrif- ist vel, hefðu ekki frostin komið of snemma. Hafrar og hveiti þreifst. vel, þar sem því var sáð, líka kál- höfuð og redíkur og maískorn sum- staðar. Það var gallinn sá á sáð- verki manna, að jörðin var illa undirbúin og seint var sáð, sem or- sakaðist af votviðrunum miklu, sem gengu í vor svo alt fór á flot. Út- sæðið kom líka seint og sumt aidrei, svo sem nokkuð af jarðepl- um, og menn urðu að gefa sig við húsum sínum, því hvergi var friður fyrir úrkomunum. Piskiafli var yfir höfuð rýr og lítill í haust. Þó einstaka menn fengi um 400 af hvítfiski, fengu sumir ekki nema 30 og fremur fátt af öðrum fiski. Þeir sem fóru til vinnu seint og síðar meir í ágúst (fyrri var ekki bóluvörðurinn hafinn) fengu bæði lágt kaup og sumir sviknir. Kýr, sem stjórnin lánaði, eru margar mjög gallaðar og með engum tíma. Þær fáu, sem nú eru að bera, eru að drepast sumar og sumar að drag- ast fram. Það voru nú líka, við skoðun sem gerð var í Nýlendunni fyrir jólin og um þau, 23 (búend- ur) bjargarlausir, 116 álitnir al- bjarga, og mun þó öllu til skila lialdið að svo sé, og 116 hálfbjarga. Alt stjórnarlán á enda, segja Tay- lor og Sigtr., og svona er nú á- standið okkar yfir höfuð, og þó eiga að vera komið til okkar 80,- 000 (dollarar). Vel er nú á hald- ið??? Svona er nú ástandið í þessu góða landi sem stendur. Seinna blæs betur hjá þeim, sem skrimta af í vetur. Pjöldi manna fór nú um nýárið til hvítfiskveiða norður í óbygðir (norður á Hverfisteinsnes), og mun eflaust mega ætla að allir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.