Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 135

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 135
SJÖTTA ÁRSÞING 133 vitanlega heföi ekki árað vel hér í Landi, og víöa væri þröngt í búi. Var skýrsla skjalavaröar síöan sam- þykt með öllum greiddum atkvæðum. Vara-fjármálaritari, Klemens Jónasson, sem annast hafði störf- fjármálaritara, var ekki viðstaddur. En meö því aö skýrsla hans var óbeinlínis innfalin í skýrslu féhiröiSí var samþykt aö fást ekki frekar um það, ef vara-fjármálarit- ari ekki gæti mætt á þinginu. Þá las Björn Pétursson upp athuga- semdir endurskoðunarmanna, og jfundu þeir, eins og í fyrra, að hinu óheppilega fyrirkomulagi á bókfærslu embættismanna félagsins, sérstaklega fjármálaritara, og töldu nauðsynlegt að breyta bókfærslu- aðferöinni. J. J. Bíldfell geröi og nokkrar athuga- semdir um reikningsfærslu og bankavið- skifti félagsins, og gaf ýmsar bendingar um það. Var samþykt að kjósa þriggja manna nefnd til þess að athuga bendingar yfirskoðunarmannanna og J. J. Bíldfells. I þá nefnd voru kosnir Þorsteinn GísLa- son, Björn Pétursson og Árni lögmaður Eggertsson. Þá las Páll Bjarnarson frá Winnipeg skýrslu um Islenzkukensluna í þeim bæ á yfirstandandi vetri: Ilefðu 98 börn og unglingar orðið kenslunnar aðnjótandi, á því tíma.bili, er af væri. Heföu aðeins 3 hætt. 15 væru fluglæs, 43 væru lesandi, eða stautandi, og 40 væru aö læra a.ð stafa. Kvað hann góðan árangur sjáanlegan af starfinu, en þó gengi erfiðlega með laug.ardagsskólann. Myndi sú kensla, er þar færi fram, ekki koma að tilætluðum notum. Væri tíminn ónógur til þess að koma fyllilega að notum. Þá er skýrslur þessar höföu verið af- greiddar af þinginu, bað vara-forseti Gísli Jónsson, sér hljóös. Skýrði hann frá því, aö i þingsalnum væri staddur skáldiö og rithöfundurinn Einar H. Kvaran, fyrir tveim mánuðum kominn vestur um haf. Vildi hann skora á þing- heim að veita honum full þingréttindi. Var þaö samþykt meö dynjandi lófaklappi. Þá skýrði formaður þjóöræknisdeildar- innar "Fjallkonan”, í Wynyard, Árni Sigurðsson, frá starfi deildarinnar s.l. ár. Kvað hann deildina hafa haft um- sjón með Islendingadagshaldi í Wynyard, á síðastliðnu sumri. Hefðu um 1000 manns verið þar samankomnir, og væri líkur mannsöfnuður við þá hátiö staddur árlega. Þá heföi deildin með höndum bókasafn, 400 bindi, mest góö skáldrit. Gengi mest fé deildarinnar til þess safns. Félagsmenn væru um 80. Þá hefði og sú deild hlutast til um það fyrst, aö Þjóð- læknisfélagið beitti sér fyrir Ingólfs- málið. J. Gillies og G. Húnfjörö frá Brown, skýrðu og nokkuð frá starfi þjóöræknis- deildarinnar þar. Væri þar mikill áhugi á því, aö kenna börnum Islenzku, enda væri það ekki eins vandasamt og ma.rgir teldu. Deildin hefði og gengist fyrir samskotum í Ingólfssjóðinn. Ennfremur hefði hún og tekið að sér, að halda há- tíðlegt 25 ára afmæli hins ung.a. bygðar- lags, og hefði það farið ágætlega úr ihendi. — Þá var tekið fyrir Lesbókannálið. Gerði Bjarni Magnússon tillögu um að fnamkvæmdamefndinni skyldi falið að semja um það mál við dr. Sig. Júl. Jó- 'hannesson, að svo miklu ieyti sem hún sæi sér fært, því að Jóhann Magnús Bjarnason skáld hefði ekki séð sér fært að verða við tilmælum stjórna.rnefndar- innar, um að safna til lesbókar, að því er forseti hefði skýrt frá, og heldur ekki séra Eyjólfur Melan, er nefndin um tíma h.a,fði vonað að gefa myndi kost á sér. Þessi tillaga var samþykt í einu hljóði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.