Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 136

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 136
134 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDJNGA Næst var á dagskrá Stúdentagarðnrinn og satnvinnumálið. Var ákveSiS .a.S setja þriggja mann.i nefnd til aS athuga þaS mál og hlutu kosningu séra Rögnv. Pétursson, Hjálm- ar Gíslason og Árni SigurSsson. Þá lá fyrir aS íæSa um verðalaunapcn inga fyrir Islcnsku-kunnáttu. Sigfús Halldórs frá Höfnum gerSi til- lögu um aS væntanlegri framkvæmda.r- nefnd ÞjóSræknisfélagsins skyldi faliS .a:S fjalla um þaS mál óbundnum höndum, þar eb nefndartillögur þær, er samþyktar hefSu veris í fyrra, hefSu, aS áliti fr.amkvæmd- arnefndarinnar, stofnaS félaginu í mjög þungbæran kostnaS. — Var þessi tillag.a samþykt meS öllum greiddum atkvæSum. Til þess aS athuga bókasafnsmálið, skip- aSi forseti þriggj.a manna nefnd, meo samþykki þingheims, voru þaS þeir Páll Bjarnarson, Jakob Kristjánsson og Jón HúnfjörS. Þá var tekis fyrir máliS um útgáfu Thnaritsins. Kom fram tillaga um áS henni skyldi haldiS áfram, og var hún samþykt. — Var kosin þriggja manna nefnd til þess aS gera tillögur um útgáfu ritsins, og voru þaS þeir séra Ragnar E. Kvanan, Einar P. Jónsson og Arni Sig- urSsson. Þá var 1 slcnzkukenslumálið tekiS fyrir og var samþykt aS setja í þaS þriggja manna nefnd. Voru í þá nefnd kosnir Páll Bjarnarson, Ragnar A. Stefánsson og B. B. Olson. Þá var næst á dagskrá útbreiðslumál. Taldi forseti nauSsynlegt aS leggja meiri áherzlu á aS stofna nýjar deildir. Til- lag.a. var samþykt um aS leggja útbreiSslu- niálin algerlega í hendur stjórnarinnar til næsta þings. Þá var tekiS fyrir máliS urn hluttöku deilda og kosningu erindreka til þings. Var jamþykt .a.S setia þaS mál í þriggja manna nefnd, og hlutu kosningu Arni SigurSsson, Thorst. Gíslason og J. J. Bíldfell. VarnarsjóSsmál Ingólfs Ingólfssonar var því næst tekiS fyrir. Var sett í það þriggja manna nefnd, og voru í henni Árni Eggertsson, Ivar Hjartarson og GuSmundur Fjeldsted. Þá er hér var komiS, var degi mjög hallaS, og var því samþykt aS fresta fundi til næsta dags, kl. 10 f. h. Fundur var settur ,a.S nýju fimtudaginn 26. febrúar, kl. 11.30 f. h. Vararitari las upp fundargerS síSasta fundar og v.a.r hún samþykt. Þá las Mr. Björn Pétursson upp álit nefndar þeirrar, er sett var til þess aS gera tillögur um reikningsfærslu og viS- skifti félagsins, samkvæmt bendingum yf- irskoSunarmanna, og ýmsra þingmanna, og svo um löggildingu þess. LagSi nefnd- in fram álit sitt í 3 liSum: I fyrsta lagi: a) aS löggilda félagiS vis fyrstu hentugleika, b) aS haga öllum bankaviSskiftum samkvæmt bendángum yfirskoSunarmanna, og c) aS féhirSir setji veS, er framkvæmdarnefnd fél.agsins ákveSi sanngjarnt. I öSru lagi: a) aS fjármálaritári taki upp hókfærslu, er sýni nákvæmlega .a.S- stöSu hvers einstaklings og deildar viS áramót, enda sé skýrsla hans yfirskoSuS, b) aS fjármálaritari skrifi öllum meSlim- um, er skuldaS hafa sig úr félaginu á þessu ári aSeins, og bjóSi þeim aS borga $1.00 og séu þeir þá nýir meSlimir. I þriSia lagi: a) aS skjalavörSur ábyrg- ist félaginu öll skjöl, bækur og aSrar félagseignir, sem hjá honum séu varS- veittar, og af honum meSteknar og setji hann veS fyrir hvert ár alt aS $2000, — en félagiS greiSi þann kostna.S, er af því leiSir, b) aS allar félagseignir hjá skjalaverSi séu vátrygSar sanngjarnlega á hverju ári. ÁkveSur félagsstjórnin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.