Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 138

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 138
136 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA studda af Birni Péturssyni, að samþykkja fyrsta lið c) óbreyttan. Sigfús Halldórs frá Höfnum gerði þá brtt., að leyfa að veita alt að $50 verðlaunum, þar eð miklu nieiri nauðsyn bæri til þess ag hlynna að Islenzku-kenslunni hér í Winnipeg en ann- arsstaðar. Brtt. var feld með miklum meirihluta atkv. og tillaga sérá Jónasar samþ. með öllum greiddum atkvæðum. Annar liður nefndarálitsins var samþ. með öllum greiddum atkvæðum. Þriðji liður var s.amþ. meg öllum greiddum atkvæðum. Gerði séra Jónas A. Sigurðsson þá tillögu, en Sigfús Halldórs frá Höfnum studdi, að samþykkja skyldi nefndarálit- ið með áorðnum breytingum. Var það samþ. með öllum greiddum atkvæðum. Þá las hr. Jakob F. Kristjánsson upp álit nefndarinnar um bókasafnsmálið : I fyrsta lagi: að þar eð ótiltækilegt sé, áð stofna. bókasafn án þess að trygt sé húsrúm, en erfitt að fá það nú, þá mætti reyna að leita til Carnegie bókasafnsins hér, að það v.a.rðveiti bækur félagsins og ábyrgist þær, enda taki það íslenzkan starfsmann að safninu, og heimili honum nægan tím.a frá öðrum störfum, til þess að halda góðu lagi á íslenzku bókunum. I öðru lagi: Komist félagið að þessum samningum, heimili þingið; væntanlegri nefnd að leita til útgefenda og rithöfunda um bókagjafir og ennfremur að nota alt að $200 á næsta ári til bókakaupa. I þriðj.a. lagi: takist nefndinni ekki þetta, skuli hún íhuga aðra möguleika og leggja álit sitt um þá fyrir næsta þing. Samþykt var að ræða hvern lið fyrir sig. Sigfús Ha.lldórs frá H'öfnum benti á það dæmalausa hirðuleysi um bækur, jafn- vel enskar, er ætti sér stað á Carnegie safninu. Klemens Jónasson vildj að sem mestu ,af gömlum, sjaldgæfum islenzkum bókum, er nú væru að farast hér vestra, yrði bjargað á þetta fyrirhugaða safn. Við fyrsta lið kom brtt. frá séra, Jónasi A. Sigurðssyni, þess efnis, að hann skyldi hljóða svo: “Með því að nefndin álitur ótiltækilegt að stofna bókasafn, án þess að því sé trygt húsnæði, leggur hún til að kosin sé þriggja, manna milliþinganefnd til þess að athuga málið”. Þessi brtt. var studd og samþykt með óllum greiddum atkvæðum gegn 2. Við annan lið gerði Sigfús Halldórs frá Höfnum þá brtt., að hann skyldi f.alla í burtu. Var hún studd af séra Jónasi A. Sigurðssyni. Brtt. við brtt. kom frá séra Rögnv. Péturssyni, studd af Birni Péturssyni, að í stað liðsins komi nýr annar liður, er hljóði svo: ‘Nefndin leggur til að væntanlegri 3 manna milliþing.anefnd sé falin varð- veizla þeirra bóka, er bókasafninu kann að áskotnast. Var þessi brtt. við brtt. sarnþ. með öllum þorra atkvæða. Við þriðja lið nefndarálitsins kom sú brtt. frá séra Rögnv. Péturssyni, studd af séra Jónasi A. Sigurðssyni, að liður- inn falli í burtu, en í stað hans komi hinn upprunalegi .annar liður nefndarálitsins, með litlum breytingum, er hljóði svo: “Takist milliþinganefndinni að/ komast að samningum á húsrúmi fyrir bóka- safnið, felur þingið nefndinni, að far.a þess á leit við útgefendur og rithöfunda, í nafni félagsins, að gefa því bækur, og að sjá um það eftir megni, að forð.a dýr- mætum bókum hér vestra frá glötun. Ennfremur heimilar þingið nefndinni, að nota alt að $200 á næsta ári til þess að kaupa þær bækur, sem ekki fást gefnar og hún álítur nauðsynlegar.” Þessi brtt. var samþykt. Því næst var nefndarálitið samþ. með áorðnum breytingum og milliþinga- nefndin kosin. Var hún skipuð þeim Páli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.