Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 141
SJÖTTA ÁRSÞING
139
hans er tengdur, í öðru skyni, til næsta
þings, tekur þingig fyrir næsta mál á
dagskrá”.
Þessi dagskrá var samþ. meö öllum
þorra atkv. og máliS þannig afgr. af
þinginu.
Kl. 1.30 sama dag var fundur settur
aftur. Fundargerö síöasta fundar lesin
upp og samþykt og síöan gengiö til em-
bættismannakosninga.
Arni lögm. Eggertsson stakk upp á sr.
J. A. Sigurössyni sem forseta. Einnig var
tilnefndur J. J. Bíldfell, en hann dró sig
úr kjöri. Þá var og tilnefndur fráfararidi
forseti, sér.a, A. E. Kristjánsson, og út-
nefningum því næst lokiö.
Forseti var kosinn séra J. A. Sigurðs-
son; varaforseti séra Ragnar E. Kvaran
gagnsóknarlaust; ritari Sigfús Halldórs
frá Höfnum, gagnsóknarlaust; var.aritari
Arni Sigurðsson frá Wynyard, í einu
hljóöi; féhirðir í einu hljóði H. Gísla-
son; varaféhirðir Páll Bjarnarson frá
Winnipeg, í einu hljóöi; fjármálaritari
í einu hljóði Klemens Jónasson frá Sel-
kirk; varafjármálaritari P. S. Pálsson,
i einu hljóði; skjalavörður A. B. Olson,
i einu hljóöi; yfirskoðunarmenn Björn
Pétursson og Halldór S. Bárdal.
Meðan fráfarandi stjórnarnefnd gekk
af fundi var Tímaritsmálið tekiö fyrir.
Las framsögumaður Tímaritsnefndarinn-
ar séra R. E. Kvar.an, upp álitið, og var
það i fjórum liöum. Lagði nefndin til:
1) að frkv.n. fél. sé falið að gefa út
ritið á næsta ári, með sama. sniði og áöur.
2) ennfr. að sömu nefnd sé falið að
ráöa ritstjóra með sömu kjörum og áður.
3) vill nefndin benda á að till. endur-
skoðenda' síöasta árs um meðferð á eldri
árg. Tímaritsins hafa ekki verið teknar
til greina, nfl. að heimta inn öll óseld
eint. þeirra. Sé þetta því nauösynlegra,
sem erfitt sé í fljótu bragöi að átta. sig
á því, hve mikið sé útist. óselt af ritinu.
4) virðist nefndinni óheppilegt að dreift
sé ábyrgö á ýmsa útsölumenn, en fél. eigi
ekki a.ðgang að neinum sérstökum. Vill
nefndin leggja til, sé það lögum sam-
kvæmt, að valinn sé aðalútsölumaður, er
trygður sé með hæfilegu veöi. Annist
hann útsölu og ábyrgist, enda hljóti
hann sanngjarna þóknun fyrir.
Alitið var rætt liö fyrir lið.
1), 2) og 3) liður samþ. í einu hljóði.
4) lið dró nefndin til baka, þar eð hann
kom i bága við stjórnarskrá félagsins.
Var nefndarálitið síðan samþykt með
þeirri breytingu, að 4) liður félli burtu,
og málið þannig afgreitt.
Þá lagði fram álit sitt nefnd sú, er
kosin hafði verið til að gera tillögur um
þátttöku deilda í fundarhöldum og um
fulltrúakosningar. Lagði nefndin til:
Að fulltrúar heimadeilda utan Wpg.
hafi hlutfalls atkvæðamagn við Winnipeg
deildina, sem lögð sé til grundvall.ar, t. d.:
a) aö ef einn þriðji löglegra fél. þeirra
deilda sé mættur í þingbyrjun, skal er-
indrelki hverrar utanbæjardeildar geta
greitt einn þriðja atkv. löglegra fél. úr
sömu deild.
b) Söm skulu hlutföll, hve margir sem
mæta úr Winnipegdeild.
c) Tala löglegra fél.aga skal ákveðin
með nafnakalli í byrjun hvers þingfundar.
d) Fjölgi eða fækki fél. á fundi skulu
atkv. þeirra bætast við eða dragast frá,og
eykst þá eða minkar atkvæðamagn utan-
bæjarfulltrúa að sanra ska.pi.
Sitji einstakl. úr utanbæjardeild þing-
fund, dragist atkvæðamagn þeirra frá at-
kvæðamagni fulltrúans úr sömu deild.
Þar sem till. nefndarinnar fóru fram
á lagabr. var samþykt að láta málið bíða
til næsta þings, en að senda öllum deild-
um afrit af nefnda.rál. fyrir næsta þing,
svo að þær gætu tekið afstöðu til þess. -—-
Þá hóf. dr. Sig. Júl. Jóhannesson máls
á því, að æskilegt væri að fá frekari vit-