Árbók VFÍ - 01.01.1991, Side 19

Árbók VFÍ - 01.01.1991, Side 19
Skýrsla stjórnar 17 Kaupmannahöfn, 2 með BS próf og l með MS próf frá Bandaríkjunum, einn með Dipl.ing. próf frá V-Þýskalandi og annar með slíkt próf frá A-Þýskalandi, einn með próf frá Lundi í Svíþjóð og einn með MS próf frá Bretlandi. Tólf þessara aðila sóttu einnig urn inngöngu í VFÍ auk þriggja annarra. Nefndin hafnaði umsóknum fimm aðila um leyfi til að kalla sig verkfræðing. Nefndin fjallar ekki um umsóknir þeirra sem lokið hafa verkfræðinámi frá Háskóla íslands og þarf því að bæta þeim við til að finna fjölgun verkfræðinga hér á landi á síðasta ári. Einnig er mikið urn að námsmenn snúi sér til nefndarinnar varðandi upplýsingar um verkfræðinám erlendis og með fyrirspurnir um mat á námi við einstaka skóla. Áfram var fylgst með námi í verkfræði við Háskóla íslands og var ákveðið að stefna að því að gera nýja úttekt á náminu haustið 1991. Ákveðið var því að viðurkenna þetta nám sem fullgilt verkfræðinám fram til 1992. Góð samvinna var einnig við deildarforseta verkfræöideildar urn endurmenntun. Síöastliðiö haust var verkfræðingum boðið að sækja námskeið við HÍ með nemendum og voru þau höfð á tímum sem talið var að hentað gætu verkfræðingum. Tíu félagsmenn VFÍ sýndu þessu áhuga á haustmisseri og sátu fjórir þeirra námskeið út misserið. Einn verkfræðingur sækir nú á vormisseri námskeið við verkfræðideild. Formaður Menntamálanefndar á sæti íendurmenntunarnefnd HÍ. Námskeiðahald á þeirra vegum hefur stöðugt vaxið á undanförnum árum og á síðasta ári skipuðu tæknileg verkefni eins og áður stóran sess í starfseminni. Unnið var á árinu að stefnumótun fyrir endurmenntunarnefnd og var í kjölfar þess m.a. ákveðið að fá verkfræðing eða tæknifræðing í hlutastarf hjá nefndinni til að stýra dagskrárgerð námskeiða á tæknisviði. Unnið var áfram að athugun á notkun myndbanda og annars fjarkennsluefnis við endurmenntun tæknimanna hér á landi. Skipaður hefur verið starfshópur til að halda áfram að skoða þau nrál. Nefndin hefur rekist á nokkur dæmi þar sem verkfræðingstitillinn hefur verið misnotaður aö hennar mati. Nefndin hefur fjallað unr þessi dæmi og einnig hefur almennt verið rætt um notkun titilsins. Lögð hefur verið áhersia á að Verkfræðingfélagið þurfi að fylgjast með því að verkfræðingstitillinn sé ekki misnotaður. Ef það er ekki gert er starf nefndarinnar til lítils. 7.2 Kynningarmál. Framkvæmdastjórn VFÍ skipaði, þann 11 Svönu Helen Björnsdóttur til 1. maí 1991, formaður*) Jón Steinar Guðmundsson til 1. maí 1990*) Guðmund Þorbjörnsson til 1. maí 1990 Kynningarnefnd hélt 11 nefndarfundi á starfsárinu. Átta samlokufundir hafa verið haldnir eins og getið er um í lista yfir fundi. Tveir fræðslufundir voru haldnir. Sá fyrri var um virðisaukaskatt. Hann var haldinn 10. október í Verkfræðingahúsinu. Frummælend- ur voru Pétur Stefánsson formaður FRV og Júlíus Sólnes ráðherra. Síðari fundurinn var um jarðskjálfta. Hann var haldinn í Norræna húsinu og hlýddu þar rúmlega 100 manns á Pál Halldórsson jarðskjálftafræðing, Ragnar Sigbjörnsson verkfræðing og Björn Inga *) Jón Steinar Guðmundsson, sem verið hafði formaður, flulti af landi brott og við formennsku tók Svana Helen Björnsdóttir. apríl 1989, eftirtalda í Kynningarnefnd VFÍ: Stefán Ingólfsson til 1. maí 1990 Árna Árnason til 1. maí 1991 Árna Björn Jónasson til 1. maí 1991
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Árbók VFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.