Árbók VFÍ - 01.01.1991, Page 29

Árbók VFÍ - 01.01.1991, Page 29
Skýrsla stjórnar 27 en þá voru undirritaðir samningar við Félag ráðgjafaverkfræðinga. Félag ráðgjafaverk- fræðinga sagði síðan launalið þessa samnings upp 15 dögum síðar, eins og flestir hafa orðið varir við í fjölmiðlum. Á þessari stundu er alveg óljóst hvert framhald viðræðna við Félag ráðgjafaverkfræðinga verður. Samninganefnd Stéttarfélagsins við ríki hefur ekki síðan ’87 gert heildarsamning við ríkið. Ástæðan fyrir því er algjört viljaleysi ríkisins. Samninganefndin fékk þó 3 fundi með samninganefnd ríkisins á liðnu ári en lítt miðaði ísamkomulagsátt. Samninganefnd- in sat einnig á liðnu ári um 12 samráðsfundi með Samráðsnefnd ríkisins. Á þessurn samráðsfundum voru smærri ágreiningsmál rædd og sum leyst. Þannig náðist á árinu samkomulag við ríkið um Starfsmenntunarsjóð Stéttarfélags verkfræðinga og einnig um vörslu og ávöxtun orlofslauna ríkisverkfræðinga. Ef til vill þarf Stéttarfélagið að bíða eitthvað lengur eftir að ríkið sé tilbúið að koma á móts við kröfur okkar. 15.4 Kjarakönnun Kjarakönnun var gerð í byrjun ársins 1989. Var könnunin gerð sem áður í samvinnu við Félagsvísindastofnun HÍ. Náði könnunin til allra verkfræðinga. Vegna reynslu af fyrri könnunum gekk vinnan við kjarakönnunina hratt og vel fyrir sig. Var gefinn út vandaður bæklingur í maí mánuði með niðurstöðum og sendur til allra sem spurðir voru. Það var og er stefna stjórnar Stéttarfélagsins að gefa út kjarakönnun á hverju ári til upplýsingar fyrir verkfræðinga. Kjarakönnunin var og er einnig grundvöllur að Viðmiðunarlaunatöflu félagsins. Hafa ber hugfast að til þess að hægt sé að framkvæma kjarakönnunina þá verða menn að senda inn svör viö könnuninni. 15.5 Fréttabréf Stjórn Stéttarfélagsins lét skrásetja Fréttabréf félagsins opinberlega og lækkaði dreifing- arkostnaðurinn við hvert blað þá niður í um fjórðung af því er áður var. Þá skilgreindi stjórnin nýtt embætti innan stjórnar, sem er útgáfustjóri. Skal útgáfustjórinn bera ábyrgð á Fréttabréfinu, útgáfu þess og öflun efnis í það. Tilgangur.Fréttabréfins er að vera fréttamiðill félagsins og er það því öllum opið. Virðast ákvarðanir stjórnar varðandi Fréttabréfið hafa verið réttar, því útgáfan hefur líklega aldrei verið þróttmeiri. Voru gefin út alls 6 Fréttabréf á liðnu starfsári. 15.6 Viðmiðunarlaunatafla Okkar félagar fá greidd laun eftir ýmsum samningum gerðum af Stéttarfélaginu eða samkvæmt ákvörðun ráðherra eða eftir samningum sem einstakir verkfræðingar hafa sjálfir gert. Til þess að upplýsa félaga okkar um hvaða laun verkfræðingum voru almennt greidd þá gaf stjórnin út Viðmiðunarlaunatöflu. Viðmiðunarlaunataflan var unnin upp úr niðurstöðum hinnar árlegu Kjarakönnunar og einnig út frá tveimur skyndikönnunum sem gerðar voru og hvor náði til um 5% félagsmanna. Viðmiðunarlaunataflan tekur því mið af launaþróun á hverjum tíma. Viðmiðunarlaunataflan er og verður gefin út 4 sinnum á ári. 15.7 Bæklingur um viðmiðunarlaunatöflu Til að gera félögum okkar enn betur grein fyrir markmiði og grundvelli Viðmiðunar- launatöflunnar þá gaf stjórnin út vandaðan bækling um Viðmiðunarlaun. Það voru gleðilegar fréttir að ýmsir félagar hafa samið við sinn vinnuveitanda um launagreiðslur samkvæmt Viðmiðunarlaunatöflu Stéttarfélagsins. Sýnir það að Viðmiðunarlaunataflan er að vinna sér sess sem viðmiðun fyrir laun verkfræðinga. Ábyrgð stjórnarinnar á útgáfu Viömiðunarlaunatöflunar er því mikil.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Árbók VFÍ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.