Árbók VFÍ - 01.01.1991, Blaðsíða 30

Árbók VFÍ - 01.01.1991, Blaðsíða 30
28 Árbók VFÍ 1989/90 15.8 Form fyrir ráðningarsamning Ráðningarsamningar eru mikilvægir fyrir alla launþega. Ráðningarsamningur er til að tryggja rétt launþega og menn tryggja ekki eftir á. Til að aðstoða okkar félaga í að gera slíka samninga hefur stjórnin útbúið nýtt form ráðningasamnings. Þar koma fram helstu atriði er launþegar þurfa að hafa í huga þegar ráðningarsamningur er gerður. 15.9 Atvinnuleysisbætur Á síðustu tveim árum hefur stjórnin vakið athygli á að verkfræðingar fá ekki greiddar atvinnuleysisbætur samkvæmt lögum. Var haft samband við alþingismenn úr verkfræð- ingastétt af því tilefni og þeim bent á óréttlætið. Tóku þeir vel í að aðstoða við að breyta þessum ólögum. Einnig hefur stjórnin haft samband við önnur hagsmunafélög háskóla- manna sem falla undir sömu lög til að fá meiri þrýsting á um breytingar. Er nú svo komið að Heilbrigðis- og tryggingarmálaráðherra hefur nú frumvarp undir höndum sem á að leiðrétta þetta. Á síðasta fundi sem fulltrúar stjórnar Stéttarfélagsins áttu með ráðherra sagði hann að hann myndi leggja frumvarpið fyrir þingið allra næstu daga. Var það reyndar þriðji fundur okkar með ráðherra út af þessu máli. Stjórnin mun þurfa að fylgja þessu mjög svo mikilvæga máli enn frekar eftir. 15.10 Norrænt samstarf Stéttarfélagið hélt sambandi við stéttarfélög verkfræðinga á Norðurlöndunum. Stjórnin sendi því fulltrúa á hina árlegu ráðstefnu um kjaramál stéttarfélaga Norðurlandanna. Á þessari ráðstefnu var m.a. fjallað sérstaklega um sameiginlegan vinnumarkað verkfræð- inga í Efnahagsbandalagi Evrópu. Það er Ijóst að Stéttarfélag verkfræðinga hefur lært margt af systurfélögum sínum á Norðurlöndunum einkum hvað varðar uppbyggingu og skipulag félagsins. 15.11 Stuðningur við BHMR Á vorinu ’89 átti BHMR í langvinnu verkfalli. Það var ákvörðun stjórnar að Stéttarfélag- ið styddi BHMR í verkfallinu. Stjórnin beindi því þeim tilmælum til stjórnar Vinnudeilu- sjóðs að hann styrkti verkfallssjóð BHMR, sem stjórn Vinnudeilusjóðs varð við. Var þetta gert tvívegis. Einnig styrktu ríkisverkfræðingar sérstaklega verkfallssjóð BHMR. Ástæðan fyrir þessum stuðningi var m.a. að ríkisverkfræðingar þáðu laun eftir taxta BHMR samkvæmt skipun ráðherra, þannig að barátta BHMR fyrir hærri launum kom stórum hluta af okkar félagsmönnum til góða, þrátt fyrir að Stéttarfélagið tók á engan hátt þátt í verkfallinu. 15.12 Lokaorð Stutt er síðan verkfræðingar á frjálsum markaði sameinuðust verkfræðingum hjá ríki í einu félagi, Stéttarfélagi verkfræðinga. Segja má því að félagið sé ungt félag og greinilegt er að vöxtur er í félaginu. Talsvert starf bíður því stjórnar við uppbyggingu og mótun félagsins og við að sinna þeim verkefnum sem hún hefur nú þegar tekið að sér. Ég vil þakka öllum þeim sem hafa gefið kost á sér í störf á vegum félagsins öll góð verk í þess þágu. Sérstaklega vil ég svo þakka stjórn og samninganefndum velunnin störf og góða samvinnu á liðnu ári. Steinar Jónsson formaður SV 1989-1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Árbók VFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1991)
https://timarit.is/issue/356948

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1991)

Aðgerðir: