Árbók VFÍ - 01.01.1991, Síða 90

Árbók VFÍ - 01.01.1991, Síða 90
88 Árbók VFÍ 1989/90 1.4 Verkefni rannsóknadeildar. Starfsemi rannsóknadeildar fer vaxandi og nýi tilraunasalurinn aö Vesturvör 2 í Kópavogi hefur stórbætt aöstööu til líkantilrauna. Á síðasta ári voru byggö líkön að höfnunum á Ólafsfirði, Bakkafirði og Sauðárkróki. Unnið var í samráði við heimamenn að lausn vandamála og möguleikar á framtíðar- uppbyggingu kannaðir. bessi starfsemi hefur sannað gildi sitt með öruggari og kostnaðar- minni framkvæmdum. Auk þessa hefur á vegum rannsóknadeildar veriö unnið að gerö rannsóknaáætlunar fyrir Hornafjörð, sem miðar því að afla sem gleggstra vitneskju um samspil náttúruafla viö Hornafjarðarós. Á grundvelli þcirrar þckkingar verðursíöan kannað hvort ogþá með hvaða hætti mögulegt er að framkvæma úrbætur. Annaö, sem unnið hefur veriö á vegum rannsóknadeildar, eru hefðbundin verkefni við botnrannsóknir, dýptarmælingar ogöldumælingar, sem eru nauðsynlegur undirbúningur líkantilrauna. 2. Landbrotsvarnir Framkvæmdir við sjóvarnargarða til að hindra landbrot eru að fullu kostaðar af ríkissjóði og annast Hafnamálastofnun framkvæmd þeirra. Fjármagn til þessara framkvæmda er mjög naumt skammtað og einungis mögulegt að sinna brýnustu verkefnum. Víða er þó mikið í húfi að gert sé stórátak í uppbvggingu sjóvarnargarða eins og sannaðist í stormflóðunum á Eyrarbakka og Stokkseyri þ. 9. janúar 1990. Á árinu 1989 var unnið fyrir samtals 28 mkr. á 19 stöðum. Má segja að þessu litla fjármagni hafi veriö dreift ansi víða, en víða er þörf og oft geta mjög óverulegar framkvæmdir hindrað aö stórtjón verði á mannvirkjum og landi. Mest var unnið á Eyrarbakka og Stokkseyri fyrir 6,2 mkr. og á Húsavík fyrir 5,8 mkr. 3. Vitar og leiðarmerki Á vegum Vitastofnunar var varið um 20 mkr. til nýframkvæmda og endurbóta á því leiðsögukerfi, sem rekið er fyrir sjófarendur umhverfis landið. Þetta kerfi samanstendur m.a. af Ijósvitum, radiovitum. radarsvörum og öðrum föstum merkjum á landi og auk þess fljótandi leiðarmerkjum (baujum). 3.1 Þyrlupallur í Kolbeinsey. Sérstæðustu og jafnframt umfangsmestu framkvæmdir á vegum Vitastofnunar voru án efa gerð þyrlupalls í Kolbeinsey dagana I9.-29. júlí 1989 (sjá mynd 3). Tilgangur með verkefni þessu var tvíþættur. í fyrsta lagi að stuöla að verndun og viöhaldi þessa grunnlínupunkts og og í öðru lagi aö koma upp siglingamerki og aðstöðu til ýmis konar athugana. Hvað varðar fyrra atriöið, þá myndi fiskveiðilögsaga okkar minnka um H) þúsund ferkílómetra hyrfi eyjan af yfirborði sjávar . Jafnframt myndaðist þá hættulegt blindsker, en mörgfiskiskipsækjaáþetta hafsvæði ídjúprækju o.fl. tegundir. Þyrlupallurinn, sem er keilustubbur úr massívri steinsteypu, stuðlar að því aö vernda og styrkja eyjartoppinn og er um leið einskonarstökkpallur til frekari aðgerða. Nú, þegar mögulegt cr að lenda með þyrlu á skerinu, er hægt að koma þangað mannskap, tækjum og efni því sem þarf til frekari aðgerða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Árbók VFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.