Árbók VFÍ - 01.01.1991, Blaðsíða 206

Árbók VFÍ - 01.01.1991, Blaðsíða 206
204 Árbók VFÍ 1989/90 - meðal þrýstistyrkur sýna við Blönduvirkjun var 44,1 MPa með staðalfráviki ± 10,8 MPa. Styrkurinn fór hæst í 62,5 MPa, - meðal þrýstiþol í Ólafsfjarðarmúla er 30-35 MPa. Taka verður fram að hitastig í Múlagöngunum er 4—5°C en var við Blöndu 10-20°C, - meðal beygjustyrkur við Blönduvirkjun var 5,7 MPa ± 1,0, fór hæst í 7,6 MPa. Beygjustyrkurinn var frá 10-15% af þrýstisstyrk, en þó virtist ekki vera beint samhengi á milli þrýstistyrks og beygjustyrks. Lítil aukning var á styrk frá 7d að 28d, - meðalbeygjutogþol í Ólafsfjarðarmúla er 6,0 MPa . Beygjutogþolið er u.þ.b. 15-22% af þrýstistyrk, - bæði þrýsti- og beygjustyrkur er háður v/s tölu svo og rúmþyngd, - beygjustyrkur virtist ekki háður notkun á hraðara sem fór ekki yfir 6% af sements- þunga. Áhrifin á þrýstistyrk hafa ekki verið könnuð, - beygjustyrkur virðist óháður notkun á stáltrefjum bæði við Blöndu svo og í Ólafsfjarð- armúla . Við Blöndu voru notaðar 18 mm EE-trefjar 1 % af rúmmáli, í Ólafsfjarðamúla eru notaðar Dramix ZC 30/0,5 stáltrefjar, 1% af rúmmáli, - veörunarþol sprautusteypu mælt samkvæmt NT-prófi í 3% NaCl-lausn uppfyllir ekki kröfuna um að flögnun eigi að vera < 0,5 kg/m2, veðrunarþolið telst þó vera nokkuð þokkalegt samkvæmt sænskum staðli, sbr. mynd 6. Samkvæmt henni er veðrunarþolið mjög gott af sprautusteypu með þrýstibrotþoli 35 MPa að vera. Skýring á því hvers vegna hlutfall þrýstistyrks og beygjutogþols við Blönduvirkjun var svo lágt sem raun bar vitni fékkst með þvi að senda erlendis íslenskt sement og sand frá Sandá við Blöndu til samanburðar við steypu úr erlendu sementi og staðalsandi, sem áður hafði verið þrautprófaður. Eftir þeim niðurstöðum er fengust kom í ljós að íslenska sementið gaf samsvarandi þrýsti- og beygjutogstyrk og erlenda sementið, hvort heldur var með sandi frá Sandá eða erlendum sandi. Niðurstaðan var því sú að íslenska fylliefnið (sandur frá Sandá) náði einungis 60% af því hlutfalli er það erlenda náði. Eins og fram kemur hér að framan voru notaðar 18 mm EE-stáltrefjar við Blöndu 80kg/ m'. Það gekk nokkuð vel að sprauta þeim og einnig hefur reynst erfiðleikalaust að sprauta 80 kg/m' af Dramix ZC 30/0.5 stáltrefjum í Ólafsfjarðarmúla. Magn Dramix ZC 30/0.5 stáltrefja í sprautsteypu er yfirleitt ekki meira en 40-60 kg/m' og í gögnum frá framleiðanda (3) hef ég ekki séð greint frá svo mikilli trefjanotkun sem í Ölafsfjarðar- múla, því það þykir miklum vandkvæðum bundið að sprauta svo miklu magni af stáltrefjum. Það er því einstæður árangur er þar hefur náðst með þessari tegund trefja. Alls hefur verið sprautað u.þ.b. 7.500 m' frá því að sprengingar hófust við Blönduvirkjun 1984. Krafttak sf hefur notast við mono-steypudælu frá Putzmeister í framangreindum verkefnum. 2.6 Önnur notkun á sprautusteypu. Nú skulu nefnd nokkur dæmi um notkun á sprautusteypu til annarra hluta en styrkinga á jarðgöngum. - viðgerðir t.d. á brúm, húsum, hafnarmannvirkjum og stíflum, - styrkingar á vegskeringum svo og skurðveggjum t.d. aðrennslisskuröum virkjana, - sérstök eldtefjandi sprautusteypa hefur verið framleidd af Aker í Noregi. Hún hefur verið notuð til að verja einangrunarmottur í norskum jarðgöngum, - til að ná fram ákveðnu útliti og formi svo sem í neðanjarðarbrautarstöðvum, - sprautusteypa hefur verið notuð til listaverkagerðar, við gerð sundlauga og vatnsrenni- brauta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Árbók VFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.