Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.1993, Síða 4

Neytendablaðið - 01.05.1993, Síða 4
Neytendur allra landa Umhveríisvæn íöt á markað Mikil notkun eiturefna við framleiðslu fatnaðar er mörgum neytendum þyrnir í augum. Æ fleiri markaðssetja núfatnað í nafni umhvetfisverndar. Mynd: Rád & Rön. Æ fleiri fataframleiðendur setja nú umhverfismerki á framleiðsluna til þess að þóknast kröfuhörðum neyt- Græntá kostnað gæðanna? Sumar tegundir um- hverfisvænna þvotta- efna á sænskum mark- aði eru svo lélegar að við liggur að maður nái sama árangri með því að þvo í vatni einu saman. Þetta kom fram í gæðakönnun sænsku neytendastofnunarinn- ar. Þessa niðurstöðu má þó hvorki túlka svo að ómögulegt sé að fram- leiða umhverfisvænt þvottaefni sem jafnframt skilar góðum árangri, né að takmörkuð gæði séu einskorðuð við umhverf- isvænt þvottaefni. Starfsmaður Náttúru- verndarstofnunar segir í samtali við sænska neyt- endablaðið að sú hætta sé fyrir að hendi að sá sem einu sinni kauþir lé- legt þvottaefni með um- hverifismerki missi trúna á öðrum tegundum sem teljast vera umhverfis- vænar. Þvottaefni á að vera bæði árangursríkt og umhverfisvænt, segir starfsmaðurinn og spáir því að þetta muni fara saman í ríkari mæli í ná- inni framtíð. Sænska neytenda- stofnunin prófaði 29 teg- undir þvottaefnis. Þrjár tegundir fengu hæstu mögulegu einkunn, þar af ein með umhverfis- merki Náttúruverndar- stofnunar. - Rád & Rön, 3/93 endum sem vilja kaupa gæðavöru með sem minnstum afleiðingum fyrir umhverfið. í Þýskalandi er nú verið að undirbúa út- gáfu merkja sem eiga að vera neytendum trygging fyrir því að umhverfissjón- armiða hafi verið gætt við framleiðslu fatnaðar. Seljendur fatnaðar í Svíþjóð telja að áhugi almennings á umhverfisvænum fatnaði hafi aukist en benda jafnframt á að neytendum geti reynst erfitt að átta sig á hvort fötin eru umhverfisvæn eður ei. Einkum er miðað við að draga úr efnanotkun við framleiðsluna. í grein sænska neytenda- blaðsins er getið stórra evr- ópskra og bandarískra fram- leiðenda sem markaðssetja vörur sínar í nafni umhverfis- ins. Bómull er vissulega nátt- úrulegt efni og þægilegt við- komu. Hins vegar er henni iðulega drekkt í alls kyns eit- urefnum, bæði í ræktun og Nokkrum sinnum á hverri nóttu vaknar Gunn Torill Brekke við barnsgrát í „barnapíunni” á náttborð- inu. Hún hraðar sér inn í barnaherbergið en uppgötv- ar að Frederik litli sefur værum svefni. Svo er hins vegar ekki um börn ná- grannanna. Þau gráta há- stöfum og grátur þeirra hljómar í móttökutæki Gunn Torill þrátt fyrir að þau liggi í nokkur hundruð metra fjar- lægð. Og Gunn Torill heyrir ekki bara barnsgrát í móttökutæk- inu sínu. Hún hefur einnig þurft að hlusta á rifrildi hjóna í nágrenninu. Hún áttar sig ekki á hvaða nágrannar það eru sem hún heyrirtil en telur að þeir séu í talsverðri fjarlægð. Vandamálið varð til fyrir hálfu öðru ári þegar fjölskyld- við framleiðslu fatnaðar. Bómull er oft ræktuð við að- stæður sem krefjast mikillar notkunar eiturefna til þess að vinna á skordýrum og illgresi. Þar sem vélar eru notaðar við uppskeru þarf að úða taugagasi á plönturnar til þess að þær felli laufin. Lauf- in geta nefnilega litað bómull- ina. Sumir fataframleiðendur an keypti „barnapíu”, það er þráðlausan sendi- og móttöku- Barnapían tók við gráti barna í nágrenninu og hélt vöku fyrir Gunn Torill. Mynd: Forbrukerrapporten. nota eingöngu bómull sem hefur verið tínd með handafli, þar eð sá uppskerumáti gerir taugagasið óþarft. Þegar bómullin kemur í verksmiðju tekur við annað eins eiturefnasull, auk mikillar vatns- og orkunotkunar. Ull er að mörgu leyti undir sömu sökina seld. búnað sem gerir kleift að fylgj- ast með Frederik litla hvar sem er í húsinu eða garðinum. Fljótlega kom í Ijós að tækið þeirra tók á móti sendingum víðar að. Síðan hafa þau reynt tvö önnur tæki en án áranq- urs. Notkun tækja af þessu tagi er orðin algeng í Noregi en vandinn er sá að þau senda öll á aðeins einni eða tveimur bylgjum og ná langt. Tæknilega má leysa þenn- an vanda en það er dýrt. Gunn Torill hefur lagt tækinu sínu og hefur þess í stað látið setja uþp kallkerfi í húsinu. „Það er ekki laust við að það hafi hvarflað að mér að ég hafi sjálf verið hleruð á öðr- um heimilum. Það er ekki notaleg tilhugsun en það er líka óskemmtilegt að hlera aðra,” segir hún. - Forbrukerrapporten, 1/93 - Rád & Rön, 2/93 Vaknar við grát nágrannanna 4 NEYTENDABLAÐIÐ - Maí 1993

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar: 2. tölublað (01.05.1993)
https://timarit.is/issue/357187

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

2. tölublað (01.05.1993)

Gongd: