Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 26

Neytendablaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 26
LANDS- VIRKJUN Landsvirkjun er sameignarfyrirtæki ríkissjóðs, Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar. Hlutverk hennar er að stuðla að aukinni nýtingu orkulinda landsins og tryggja að ætíð sé nægileg orka beisluð til þess að anna eftirspurn. Landsvirkjun framleiðir nú rúmlega 90% alls rafmagns á íslandi og flytur það og selur í heildsölu til almenningsrafveitna á sama verði um land allt. Á síðasta ári var meðalverð rafmagns frá Landsvirkjun til almenningsrafveitna um kr. 2,30 á kWst og hafði lækkað að raungildi um 43% frá 1984. Nemur rafmagnsverð Landsvirkjunar aðeins um þriðjungi af meðalsmásöluverði rafmagns á heimilistaxta. Landsvirkjun kappkostar að sjá landsmönnum öllum fyrir sem bestri þjónustu á sem hagkvæmastan hátt. L LANDSVIRKJUN 26 NEYTENDABLAÐIÐ - Maí 1993

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.