Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.1993, Qupperneq 26

Neytendablaðið - 01.05.1993, Qupperneq 26
LANDS- VIRKJUN Landsvirkjun er sameignarfyrirtæki ríkissjóðs, Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar. Hlutverk hennar er að stuðla að aukinni nýtingu orkulinda landsins og tryggja að ætíð sé nægileg orka beisluð til þess að anna eftirspurn. Landsvirkjun framleiðir nú rúmlega 90% alls rafmagns á íslandi og flytur það og selur í heildsölu til almenningsrafveitna á sama verði um land allt. Á síðasta ári var meðalverð rafmagns frá Landsvirkjun til almenningsrafveitna um kr. 2,30 á kWst og hafði lækkað að raungildi um 43% frá 1984. Nemur rafmagnsverð Landsvirkjunar aðeins um þriðjungi af meðalsmásöluverði rafmagns á heimilistaxta. Landsvirkjun kappkostar að sjá landsmönnum öllum fyrir sem bestri þjónustu á sem hagkvæmastan hátt. L LANDSVIRKJUN 26 NEYTENDABLAÐIÐ - Maí 1993

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.