Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.1993, Qupperneq 23

Neytendablaðið - 01.05.1993, Qupperneq 23
Oryggi barna - okkar ábyrgð Gott framlag til slysavarna Fjórir aðilar hlutu viðurkenningu fram- kvæmdastjórnar átaks- ins “Öryggi barna - okk- ar ábyrgð” fyrir sérstakt framlag á sviði slysa- varna í þágu barna. Viðurkenning átaksins var veitt fyrsta sinni í ár, en ráðgert er að hér verði um árvissan við- burð að ræða. Barna- smiðjan, kaupstaðirnir Keflavík og Njarðvík, Hestaíþróttasamband ís- lands og Eirika A. Frið- riksdóttir hlutu viður- kenningu að þessu sinni. Neytendasamtökin eiga full- trúa í framkvæmdastjórn á- taksins, ásamt Foreldrasam- tökunum, Hollustuvernd ríkis- ins, Landlæknisembættinu, Rauða krossi Islands og Slysavamafélagi Islands. Markmið þessara aðila er að draga verulega úr slysum á börnum á næstu árum og er lögð sérstök áhersla á þátt- töku almennings. Viðurkenn- ingin var veitt á sumardaginn fyrsta. Eirika A. Friðriksdóttir hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir margra áratuga ötult starf að auknu öryggi barna. Barnasmiðjan fékk viður- kenningu fyrir markvissa stefnu í framleiðslu sinni á Verkalýðs- og sjómannafélag Djúpavogs, Mörk 12, Djúpavogi Verkalýðsfélagið Jökull, Víkurbraut 4, Höfn Verkalýðsfélagið Vaka, Suðurgötu 10, Siglufirði Verkalýðsfélagið Vörn, Gamla skólanum, Bíldudal Verkalýðs- og sjómannafélag Fáskrúðsfjarðar, Skólavegi 72, Fáskrúðsfirði Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps, Garðabraut 69a, Garði Hrafhkell Óskarsson læknir, Þórunn Benediktsdóttir hjúkrun- arfrœðingur og Þórhildur Sigtryggsdóttir lœknir tóku við við- urkenningu fyrir hönd Keflavíkur og Njarðvíkur vegna dtaksins „Gerum bæinn betrifyrir börnin”. Lengst til hœgri d myndinni er Jón Albert Sigurbjörnsson, en hann tók við viðurkenningu fyrir hönd Hestaíþróttasambands Islands. leiktækjum sem miðar að auknu öryggi þeirra. Hestaíþróttasambandið fékk viðurkenningu fyrir sam- þykkt landsþings 1992 um skyldunotkun reiðhjálma. Samþykkt var að skylda alla til að nota reiðhjálma við keppni og sýningar svo og á reiðnámskeiðum barna. Keflavík og Njarðvík fengu viðurkenningu fyrir að stuðla að öruggara umhverfi bama. í kaupstöðunum tveim- ur hefur farið fram átak undir yfirskriftinni „Gerum bæinn betri fyrir börnin. Aðstand- endur verkefnisins fengu við- urkenningu fyrir að efla skráningu slysa svo fækka megi áhættuþáttum í umhverfi barna og fækka slysagildrum. Einnig var viðurkenningin veitt fyrir mikið fyrirbyggj- andi starf að fræðslu til al- mennings um slysavarnir. Dómnefnd þótti eftirtektarvert hve víðtæk samstaða og sam- 1993 vinna hefur tekist meðal allra sem hlut eiga að máli og telur að verkefnið í Keflavík og Njarðvík hafi þegar orðið íbú- um annars staðar á landinu fordæmi og hvatning. NEYTENDASTARF ER ÍALLRA ÞÁGU Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis, Hafnargötu 80, Keflavík Verkalýðs- og sjómannafélag Vopnafjarðar, Lónabraut 4, Vopnafirði Verkamannafélagið Fram, Sæmundargötu 7a, Sauðárkróki Verkamannafélagið Hlíf, Fteykjavikurvegi 64 Verkamannasamband íslands, Lindargötu 9 Verslunarmannafélag Austur- lands, Selási 11, Egilsstöðum Verslunarmannafélag Hafnar- fjarðar, Strandgötu 33 Verslunarmannafélag Reykja- víkur, Húsi verslunarinnar Verslunarmannafélag Suðurnesja, Hafnargötu 28, Keflavík Vöruvernd hf., Ármúla 32 Þjónustusamband íslands, Ingólfsstræti 5 Hárgreiðslumeistarafélag íslands, Hallveigarstig 1 Fossnesi, Austurvegi 46-48, Selfossi Verkakvennaféiagið Snót, Heiðarvegi 7, Vestmannaeyjum Sláturfélag Suðurlands Flúðasveppir, Flúðum Verslunarmannafélag Árnessýslu, Eyrarvegi 15, Selfossi Holtakjúklingur Eyrasparisjóður, Bjarkargötu 1, Patreksfirði Landssamband vörubifreiða- stjóra, Suðurlandsbraut 30 NEYTENDABLAÐIÐ - Maí 1993 23

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.