Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 8

Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 8
og starfi. Hann og nokkrir aörir velvaldir sjá svo um sam- eiginlegt starf. Svíþjóð er skipt í 32 svæöi og hefur hvert þeirra kontakt- manr. einn fyrir hvern aldurs- hóp. Sá kontaktmaður hefur síðan samband við, sveitar- foringja, en allt efni fer í gegnum kontaktmann- pennan. Ekki er til neitt sam- bærilegt við Forsetamerkið I Svíþjóð. Frá Finlandi hef ég því miður engar fréttir að færa. Það er mjög erfitt að skilja finnsku og finnar eiga mjög erfitt með að skilja íslensku eða önnur viðurkennd skólamál á Islandi, þannig að lítiö var hægt aö veiða af upplýs- ingum upp úr finnum á Nord- jamb. Um öll löndin er það að segja að greinilegt er hve mikið skátar eru að hverfa frá prófum og sérprófum. Það er mun meira um sérnámskeið en að sveitar- foringinn "alvitri" kenni allt sem skatinn þarf að vita. Að framan hef ég rætt vítt og breitt um ýmislegt og samt eruð þið engu nær. Því miður er ég ekki sjálf til að svara spurningum, því auðvitað er þetta langt frá því að vera tæmandi, en það gefst vonandi betra tækifæri þott síðar verð: . Að síðustu vil ég svo taka nokkra hluti fram. Sú vit- neskja sem kemur fram í bréfi þessu er samantekt úr samtölum, sem ég hef átt við hina og þessa. Þess vegna þarf það sem hér kemur fram ekki á neinn hátt að vera yfirlýst stefna hinna ýmsu bandalaga, heldur er þetta nokkuð sem hinir og þessir hafa sagt mér. Þaö eru aldrei allir sammála. Aö lokum vil ég svo biðja fyrir bestu kveðjur heim, sjáumst seinna. Með skátakveðju, Erla Elín Hansdóttir 8 ÞETTA er bara svona ré"tt til að sýna hvað For.þj.ráð sendir frá sé"r.

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.