Bændablaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 5. september 2000 BÆNDABLAÐIÐ 15 greinargerð segir: „Víða erlendis ganga villt dýr laus s.s. elgir, dádýr, hérar o.fl. við vegi og hraðbrautir. Þar er víða varað sérstaklega við umferð þessara dýra með aðvörun- arskiltum við þá kafla þar sem þeirra er helst von. Á þetta einnig við t.d. þar sem vegir eru afgirtir, en sum þessara dýra s.s. dádýr er erfitt að hemja innan girðinga. Það sama á við víða hérlendis þar sem erfitt er að girða sauðfé af vegum vegna staðhátta." Úttekt á heimalöndum og afréttum Aðalfundurinn „skorar á Framkvæmdanefnd búvörusamn- inga að flýtt verði eins og kostur er, úttekt á heimalöndum og afréttum bænda, sem vafi leikur á að standist landnýtingarþátt gæðastýringar, þannig að úr þessu verði skorið áður en lokað verður fyrir uppkaup ríkisins á greiðslumarki." Virðingarleysi fyrir eignarrétti Aðalfundurinn „vill benda á virðingarleysi ríkisstjómar og Alþingis fyrir eignarétti bænda og bendir í því sambandi á kröfur fulltrúa ríkisins í eignarlönd í kraftí þjóðlendulaga og samþykktar breytingar á vegalögum sem tóku gildi 1. júní árið 2000, sem færa ráðherrum og vegamálastjóra mun víðtækari heimildir til eignamáms á landi en áður var. Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda mótmælir harðlega þeim yfirgangi og valdníðslu sem í þessum aðgerðum felst.“ Samrœmt kjötmat Aðalfundurinn „leggur áherslu á að kjötmat sé ávallt samræmt á landsvísu og að snyrting fyrir inn- vigtun sé það einnig. Jafnframt er því beint til Yfirkjötmats að sjá tíl þess að reglugerð um slátmn og snyrtíngu í sláturhúsum verði hald- in. Þá leggur fundurinn áherslu á að auðveldað verði að fá yfirmat án teljandi kosmaðar fyrir bændur telji aðilar að misbrestur sé á mati.“ Verð og viðskiptakjör Aðalfundurinn „skorar á stjóm LS að hún sjái tíl þess að af- urðarstöðvar gefi upp verð og viðskiptakjör til sauðijárbænda eigi síðar en 15. ágúst ár hvert og verði þær upplýsingar birtar í Bænda- blaðinu.“ Útflutningsprósentan Aðalfundurinn „leggur tíl að útflutningsprósenta í september og október 2000 verði 20 %. Jafnframt er lagt tíl að útflutningsskylda næsta árs taki ekki gildi fyrr enn 20. ágúst og sé felld niður eftír 5. nóvember." Slátrun í ágúst, nóvember og des- ember Aðalfundurinn „leggur tíl að skoðað verði hvað selst af fersku kjöti af dilkum sem slátrað er í ágúst, nóvember og desember. Einnig að séð verði til þess að það aukna kjötmagn sem verður tíl vegna uppkaupa í haust komi ekki tíl með að hækka útflutn- ingsprósentu árið 2001.“ Vatnsrýrnun Aðalfundurinn „beinir því til stjómar LS og kjötmatsformanns að endurmetnar verði reglur um vatnsrýmun kjöts í slátrun en breyttar vinnslulínur í sláturhúsum kalla á slíka endurskoðun.“ Eðlileg viðskipti hindruð? Aðalfundurinn „beinir því til stjómar LS að hún kanni hvort verðlagning á kindakjötí hindri eðlileg viðskipti milli sláturleyfis- hafa og leitíst við að koma í veg fyrir að svo verði ef um þetta er að ræða.“ Óánœgja með gœrur Aðalfundurinn „lýsir megnustu óánægju yfir því hvemig af- urðastöðvamar hafa markaðssett gæmr og felur stjóm að beita sér fyrir því að þær verði markaðssettar þar sem hæsta mögulegt verð fæst, hvort sem það verður innanlands eða utan.“ Miðað skal við skrokkþyngd Aðalfundurinn „beinir því til slátur- leyfishafa að við verðlagningu á gæmm verði tekið upp fyrra kerfi þar sem miðað var við skrokkþyngd." Umfram vísitölu Aðalfundurinn „beinir því til stjómar að á næsta ári verði viðmiðunarverð hækkað umfram vísitölu." R3 hœkki Aðalfundurinn „samþykkir að á næsta haustí verði R3 hækkað um- fram aðra flokka í viðmiðunar- verðskrá LS.“ Raunhœfar tölur Aðalfundurinn „beinir því tíl Verðlagsnefndar búvara að nota sem raunhæfastar tölur við kostnaðarútreikning á rekstri sauðfjárbúa og nota fleiri bú en verið hefur til viðmiðunar.“ Afurðir seldar heima Aðalfundurinn „beinir því til stjómar að þrýsta á að lögum og reglugerðum verði breytt þannig að bændur getí selt afurðir heima á sínum lögbýlum án þess að til komi óheyrilegur stofn- og eftirlits- kostnaður." Kynning meðal barna ígrunn- og leikskólum Aðalfundurinn „beinir því tíl stjómar samtakanna að tryggja að framhald og aukning verði á kynn- ingu í leik- og grunnskólum í þéttbýli á framleiðsluferli á sauðfjárbúum. Þessi kynning verði bæði gerð með heimsóknum bama á sveitabæi og heimsóknum bænda í skólana.“ Lambaorðan Aðalfundurinn „telur veitíngu „Lambaorðunnar“ gott framtak og líklegt tíl að auka metnað kjötíðnaðarmanna tíl vömþróunar lambakjöts. Ef hægt er að gera þetta að föstum viðburði ásamt viður- kenningu tíl þeirra sem sýna fmmkvæði í vinnslu og sölu lamb- akjöts er það líklegt tíl að virka sem hvati í sölu afurða." Ánœgja með starfsmann Aðalfundur ,X-andssamtaka Hólaskóli Hólum í Hjaltadal FRAMHALDSNÁMSKEIÐ í JÁRNINGUM Staður: Hólar í Hjaltadal Tími: 22. - 24. september Kennari: Stefán Steinþórsson Námskeiðið er ætlað fyrir vana járningarmenn. Sérstök áhersla lögð á jafnvægisjárningar. Kynning á sjúkrajárningum og viðgerðum á hófum. Skráning í síma 453-6300 sauðfjárbænda haldinn í Fjarðar- borg 15. -16. ágúst árið 2000, lýsir ánægju sinni með vinnu starfs- manns Markaðsráðs og LS að sölu- og markaðsmálum og brýnir slátur- leyfishafa til að beita sér af auknum þunga í markaðssetningu kind- akjöts." Breyting á 9. grein Breyting á 9. grein samþykkta LS var samþykkt samhljóða með svohljóðandi hætti: „Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda hald- inn í Fjarðarborg 15. - 16. ágúst árið 2000, beinir því til stjómar að hún hlutíst tíl um að fundargögn aðalfundar berist fulltrúum minnst viku fyrir fund.“ Félagaskrá Aðalfundurinn „samþykkir eftirfar- andi viðbót við 4. grein samþykkta samtakanna: Fyrir aðalfund hvers árs skal ávallt liggja fyrir fullnægjandi félagaskrá samkvæmt ákvæðum í 4. grein samþykkta Bændasamtaka íslands." Erindi til Framkvœmdanefndar bú vörusamninga Aðalfundurinn „beinir því til Framkvæmdanefndar búvömsamn- inga að kanna hvort framkvæman- legt sé að bændur sem ráðstafað hafa framleiðslu sinni á annan hátt en í sláturhús geti sótt um jöfnunar- greiðslu vegna þessa.“ MAX - heilsárs torfærutæki - Frábært fyrir björgunarsveitir, bændur, veiðimenn o.fl. • fiirir a eöa 4 • SiglirM • Frábærtísnjó. míjrlendi, pQfum og brehhum • Drif á olium hjólum • Tveggja shoHka fjórgengisvél • Vmiss auhabúnaður fáanlegur s.s. qhjfönn, belfi. blæja, dröiiarspil, herruro.in.fi. •Veröfró Hr. 675.000 án vsh. -Gagni Tungusíða 21 • Pósthólf 24 • 602 Akureyri Sími: 461 4025 • Fax: 461 4026 • Netf.: gagni@centrum.is AEG Nýttu hana í sláturtíð, framtíð, berjatíð, nútíð, vertíð og gúrkutíð því verðið er í þátíð Sú blákalda staðreynd, að AEG frystikisturnar okkar hafa verið á sama verði í ríflega eitt ár, ætti að ylja mönnum um hjartarætur. Verðfrysting SKHðnr.n _ 3 á r a á byrg ð ■ao Kðrfur Rafnotkun Brútto Netto Hæð Breidd Dýpt sem Einangrun m/v 18*C umhv.hita Vöninr. Helti Utrar Lltrar sm. sm. sm. fylflla Læsing þykktfmm. kWh/24 klsL Verð áður Tilboðsverð 12HS HF120 132 126 86 55 61 1 Nei 55 0,60 43.092 29.900 23HL HFL230 221 210 86 79 65 1 Já 55 0,84 47.843 33.900 29HL HFL290 294 282 86 100 65 1 Já 55 1,02 51.039 35.900 38HL HFL 390 401 382 86 130 65 2 Já 55 1,31 54.599 39.900 53HL EL53 527 504 86 150 73 3 Já 60 1,39 65.116 46.900 61HL EL 61 607 581 86 170 73 3 Já 60 1,62 73.287 53.900 B R Æ Ð U R N I R Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is ___rfti___ RáDICftóÖSf GeislagOtu 14 • Sími 462 1300

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.