Bændablaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 5. september 2000 BÆNDABLAÐIÐ 23 Smáauglýsingar Til sölu Til sölu tvær kartöfluupptöku- vélar, Super Faun meö plasthúsi og Faun 1600, PZ 135 sláttuvél, einnig felgur undir gamlan Izusu Trooper og Lödu sport og sætis- bekkur í Ford Econoline. Uppl. í síma 463-3162, 463-3220 og 899- 9906._____________________________ Til sölu heyrúllur. Uppl. í síma 464-3602. Til sölu Case Maxxum MX 100c árg. '99, ekinn 900 vst. m. stoll F15 ámoksturstækjum, haustbærar kvígur að fyrsta kálfi og margt sem viö kemur kúabúskap. Uppl. í síma 464-3564._________________________ Sauðfé til sölu í Saelingsdals- tungu, Dalasýslu. Uppl. í síma 434- 1138 og 434-1273._________________ Til sölu Deutz Fahr 490 hey- bindivél meö sópvindu, vbr. 1,80 m. Einnig Maletti jarðtætari, vbr. 1,80 m. Uppl. í síma 565-0079 eða 869-7905._________________________ Til sölu Wild VL-80 súgþurrkunar- blásari, 7,5 kw. Jötunn mótor 13 hö, 440v, 1440 sn/mín. Rafmagns- tafla fylgir. Notaður í eitt ár. Verö kr 130.000. án vsk. Uppl. í sfma 892- 3973. Guðmundur. Til sölu hryssan Elding 93285121. Dómur ‘99 fyrir bygg- ingu 7,98. dómur2000: 8,03. F: Gnýr, Hrepphólum. M: Silfurblesa. Aðaleink 7,85. Mf: háfeti, þrefaldur norðurlandameistari (fimmgangi. Ath skipti eða sem greiðsla uppí dráttarvél 4x4 með tækjum mögul- eg. Uppl. í síma 466-3207 og 853- 2207._____________________________ Til sölu Kemper heyhleðsluvagn árg. '88, í góðu lagi. Alltaf staðið inni. Vökvi á sópvindu og botn- bandi. Einnig ertil sölu hestakerra tveggja öxla. Skipti koma til greina á rafmagnslyftara sem hentar í fjós. Uppl í síma 463-1172 og 854-0283. Til sölu New Holland L85 dráttarvél árg. ‘96 með Alö 640 tækjum. Keyrð 1700 klst. Einnig til sölu MF 35, árg. 59. Massinn er í góöu lagi og varla rispaður. Einnig Pöttinger heyhleðsluvagn, 36 m3, árg. '87. Meö mötunarbúnaði. Uppl. í síma 462-6847 og 861-6847.______ Til sölu Welger rúlluvél árg. '92, Fiat 85 hö. m/tækjum árg. '994, IMT 45 hö. árg. '81. Uppl. í síma 487-8599._________________________ Til sölu Bens 309, árg. '86, 5 cyl, 5 gíra háþekja, góð dekk, skoðaður '01 með mæli. Verð kr. 330.000. án vsk. Bens 307 árg. '81,4.cyl., 4,gíra. Búið að breyta í pallbíl. Ekki á skrá. Með mæli. Verö kr. 220.000. Daihatsu Rockyárg. '91. bensín, góður bíll, nagladekk á felgum. Verð kr. 300.000. Toyota Costar, árg. '82, 4x4, sæti fyrir 19 manns, meö mæli. Verð kr 350.000.- Vagn 2ja hjóla á fjöðrum 140x300 cm. Verð kr 60.000.-Nissan 280, 3 vélar, 3 skiftingar. Verð kr 30,000,- Hásing, ná og 5 felgur undan Toy- ota Costar. Verö kr 30.000. Dana 60 afturhásing og Dana 44 framhásing. Verð kr 25.000. Chevy millikassi, passar á 400 skiftingu. Verð kr 15.000. Talstöð SSB með loftneti. Verö kr 30.000.-Vatnabátur úr plasti með M kjöli 4.manna. Verð kr 30.000. Uppl. í símum 435-1435, 435-1331 og 892-7663._____________ Kvígur til sölu. Burðartími okt-des. Uppl í síma 487-8962 eða 896- 5727. Til sölu ný „venjuleg" Eletrolux eldavél fyrir þriggja fasa straum. Stærð 60x60x90. Verð kr. 35.000. Uppl. í síma 552-2984 og 866-9303. Til sölu Bens 813 vörubíll árg. ‘80, ekinn 180.000 km. Minnaprófsbíll, hentar vél í rúllu- og fjárflutninga. Uppl. í síma 451 -2576. Af hverju norskar ef þær íslensku eru jafn góðar? Á skýrslufærðu búi (meðaltal 53571, 22,1 árskýr) eru til sölu snemmbærar 10 ungar kýr og 10 fyrsta kálfs kvígur 3ja ára. Tii greina kemur að selja jafnhliða framleiöslurétt. Einnig til sölu lítið notaður 1. fasa kornvals. Uppl. í síma 471-1959. Netfang: gi@eld- horn.is. Til sölu fimm kvígur, burðartími okt-nóv. Einnig fjórar yngri. Þriggja ára Alfa Laval rörmjaltakerfi fyrir 25 kýr. Tveir alíslenskir 3ja mán. hvolp- ar (óskráöir). Verð kr 15.000. pr. stk. Uppl í síma 466-1528. Magnús í Koti.___________________________ Til sölu er Alfa-Laval mykjudæla (brunndæla) árg. '82, talsvert end- urnýjuð. Uppl. í síma 899 3585, Benjamín og 867 3902, Baldur. Til sölu beltagröfur - tvær Hymac 12-13 tonn. Önnur biluð og eitt stykki Mymac 21 tonn, 87 módel. Einnig til sölu efni í brýr og hey- vagnagrindur. Uppl. í síma 868- 3975._____________________________ Til sölu Ford Bronco'74 302 m/flækjum, breyttur f/36" er á 35" krómfelgum, veltigr. og körfust. Fylgir 31"sumer, blöndungur, hásing, hedd og fl. Tjónaður á framenda. Bein sala eða skipti á fjórhjóli. Uppl. í síma 692-4614 eða 462-6233. Binni___________________ Til sölu Triolet matari og 8 m aðfærsluband, Maragon hey- hleðsluvagn, Kuhn tveggja stjörnu rakstravél, New Holland bindivél og MF-35 árg. ‘59. Uppl. í síma 464- 3615._____________________________ Til sölu KÁ mykjudreifari 50001, rafmagnsskilvinda, kúaklippur og ýmsir varahlutir í Krone Turbo 2500 heyhleðsluvagn, t.d sópvinda. Uppl. í síma 588-9916. Til sölu Underhaug FAUNA 1600 kartöfluupptökuvél í góðu lagi. Uppl í síma 462-4947. Vel ættaður og efnilegur Border Colly hvolpur til sölu (fæddur í lok maí). Foreldrar góðir smalahundar, barngóöir og Ijúfir. Uppl. í síma 435-1461 eða 894-0843.____________ Til sölu er bogaskemma 9x18 metrar, uppistandi. Upplýsingar í síma 464-3414 eftir klukkan 20:00 Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang bbl@bondi.is Til sölu Alfa Laval Milk Master mjaltakerfi m/þvottavél f. ca. 30 kúa fjós, 30 stk. Alfa Laval kjarnfóður- trog, inni-fóðursíló, Trima skófla 1.50 m breið og 2 stk. Héðins- hurðar 2.40 m X 2.40 m. Uppl. í síma 863-7111 e. kl. 19.___________ Fjárhundar. Hreinræktaðir Border Collie hvolpar til sölu. Uppl. í síma 456-2237.__________________________ Til sölu Lancing Diesel lyftari árg 80, 2,5 tonn með snúningi. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 465- 2319.______________________________ Alfa-Laval rörmjaltakerfi o.fl. til sölu. Kerfið er fyrir 26 kýr, 4 mjalt- atæki (3 duovak og 1 aukafata), sjálfvirk „S-A-C" þvottavél. Einnig gamall 8401 mjólkurtankur.nokkrar básamottur.méldallar o.fl. Einnig nokkrar kvígur. Burðartími sept. '00 - jan. '01. Þá eru á sama stað til sölu nokkrar gamlar heyvinnuvélar, Claas sjálfhleösluvagn og pallvagn á fjöörum (Dodge grind. GMC hásing), góðir í endursmíði fyrir rúllur. Tilboö óskast í allan pakkann, eða hluta. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. í síma 486-5605 á kvöldin.___________________________ Til sölu færanlegt snyrtihús á tjaldstæði meö klósettum, hand- laugum og sturtu. Gashitari. Mögu- leiki á að breyta húsinu til annara nota t,d smáhýsi. Húsiö er u.þ.b. 18-20 m2, byggt ‘94. Húsið er staðsett á Borgarfirði eystra en hægt að flytja á bíl. Á sama stað er til sölu Isuzu Trooper árg. '86, sæmilegur bíll. Verð tilboð. Uppl í símum 478-1889 og 866-6259. Jón Þór eða Svava._____________________ Til sölu Case 885 XL árg '87. Not- uð 3500 vst. Vél í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 487-8172 eftir kl. 20. Til sölu geldneyti og kálfar á ýmsum aldri. Uppl. gefur Ingi Steinn Jónsson í síma 466-1864 eftir kl 21. Kvígurtil sölu. Vel ættaðar haustbærar kvígur til sölu á Hjarðarbóli, Aðaldal. Uppl. í síma 464-3568 Sigurður og 464-3570 Hálfdán. Til sölu JCB 3D Chevro traktors- grafa árg. ‘87 með tvöföldun að framan og aftan. Notuð 3700 vst. Uppl í símum 451 -0090 og 853- 3890. Hannes. Til sölu Man vörubíll árg. ‘84, 4 öxla, pallur 6,5 m með stól og gámafestingum. Góður undir lang- an fjárkassa. 14 tonna Cat hjóla- grafa árg. '84. Cat D-4 jarðýta árg. ‘66 þarfnast viögerða á mótor. Vol- vo F-7 árg. ‘82, vatnsbíll. Einnig varahlutir í Scania 141 árg. '78, mótor og gírkassi og fl. Einnig gírkassi í Scania 80. Uppl. í síma 894-7337 eða 854-7337. Til sölu Same Antares 100 4x4 m/tækjum, árg. '92, notuð 2300 vst. Uppl. í síma 587-6065.________ Kýr-Trommur-Kvígur. Til sölu kvígur og ungar kýr sem bera í haust, einnig MF-135. Á sama stað óskast notað trommusett fyrir byrjanda. Uppl. í síma 464-3521. Er meö fjóra Border Collie hvolpa fædda f byrjun júní, undan mjög góöri smalatík. Uppl f síma 451- 2649.___________ Til sölu Suzuki fjórhjól, 4x4, árg. '92, 3 drifhlutföll. Uppl í síma 478- 1519 eftir kl. 20 eða 853-4119. Óska eftir Óska aö kaupa lipra slátturvél aft- an á traktor, keflis- eöa diskavél. Uppl. í síma 566-8325 á kvöldin Bóndi góður. Hefur þú að geyma þríhjól?? Mig vantar Hondu ATC250R árg. '83. Sjaldgæft hjól!, en ætti að leynast einhverstaöar. Uppl. í síma 862-4523.____________ Óska eftir aö kaupa dragtengda Fella fjölfætlu í varahluti, einnig Deutz 5005 dráttarvél. Uppl. í símum 456-8230 og 456-8123. Óska eftir aö kaupa haugdælu (skádælu). Uppl. í síma 437-1817. Guöbrandur. Okkur bráövantar startara í Inter- national (NALLA) árg. '64-'68. Hafiö samband sem fyrst í síma 451-3315, 451-3314 eöa 852- 6515. Óskum eftir notaðri KR bagg- atínu og kastdreifara. Vinsamleg- ast hafið samband við Elvar eða Fjólu í síma 453-8140. Greiðslumark í mjólk. Óska eftir að kaupa greiðslumark í mjólk. Staðgreiðsla í boði. Uppl í síma 861-9298.________________________ Vil kaupa dráttarvél með frambúnaði og skriðgír. Á sama stað er til sölu Ursus 914 4x4 árg. '85. Get tekiö litla dráttarvél uppí, helst Ford, má vera gömul. Uppl. í síma 462-5570. Ari. Mjólkurtankur óskast. Óskum eftir 1-2 stk af mjólkurtönkum, með kælipressu (og hræru), stærð 500- 10001. Veröhugmynd 20-100 þús. kr/stk. Verða aö vera í lagi. Hafa samband við Ágúst í síma 898- 4697 eða 423-7333. Atvinna Vantar konu til hjálpar bæöi úti og inni á sauöfjárbú sem fyrst. Uppl. í síma 865-8943. Ráöskona óskast í sveit, helst ekki mögur, helst ekki feit, í smábæ utan viö Luxemborg, ung og ört stækkandi fjölskylda. Umsóknir á fax 00-352-787-077-31._________ Óska eftir að ráöa starfsmann í smalamennsku og fjárrag frá 8. sept. í mánaðartíma. Uppl í síma 468-1242 eða 854-3797.___________ Starfskraftur óskast á kúabú á Suöurlandi. Þar kemur einnig til greina. Uppl. í síma 487-8587. Tuttugu og eins árs þýsk stúlka óskar eftir vinnu við tamningar í snyrtilegu umhverfi frá september. Önnur bústörf geta fylgt. Er félagi í FÞ. Uppl. í síma 869-1913. Tapað / Fundið Rauð hryssa 7 v. (gæti veriö með folald) tapaðist í hagagöngu á Forsæti V.-Land. Hryssan er frost- merkt á hálsi undir faxi (3 T 411). Þeir sem kynnu að verða varir við þessa hryssu eða vita eitthvaö um hana vinsamlega hafi samband í símum 451-3153, 899-5653 eöa 451-3198. Með þvf að nýta sér þjónustu Heimilislinu og Heimilisbankans á Netinu, má ná fram hagstæðari vaxtakjörum og umtalsverðum sparnaði i þjónustugjöldum - og það kostar ekkert að gerast áskrifandi. Þar með tryggir þú þér hærri innlánsvexti, lægri útlánsvexti, sparar kostnað af færslum, millifærslum og reikningsyfirlitum. auk þess að spara tíma. Betri kjör i Heimilislínunni • Hærri innlánsvextir á Gullreikningi • Allt aö 500 þúsund kr. yfirdráttarheimild • Lægri vextir á yfirdráttarláni - aöeins greitt fyrir nýtta heimild • Fritt stofngjald og ókeypis árgjald fyrsta áriö af VISA farkorti • Allt aö 500 þúsund kr. skuldabréfalán án ábyrgðarmanna • Greiðsluþjónusta meö útgjaldadreifingu • Ókeypis Heimilisbanki á Netinu og netáskrift á binet.is • Sérstakur vaxtaaukí (allt aö 150.000 kr.) tengdur reglubundnum sparnaöi (14 vaxtaaukar dregnir út árlega) • ViÖ inngóngu, fjármálabókin .Fjármál heimilisins", vandaöur penni eöa grillsvunta. Heimilisbankinn á Netinu Heimilisbanki Búnaöarbankans er gríðarlega öflugur netbanki meö fjölmarga notkunarmöguleika og hann er alltaf opinn. I Heimilisbankanum eru engin gjöld af færslum eöa millifærslum og þú sparar kostnaö við reikningsyfirlit - einfalt og öruggt Meö Netgreiðslum er hægt að staögreiöa vöru og þjónustu sem keypt er á Netinu. n(e)igíró - rafrænir reikningar Meö Netgírói er hægt aö fá upplýsingar af gíró- og greiðsluseölum beint I Heimilisbankann - og greiöa þá á einfaldan og öruggan hátt. -®I— ® BÚNAÐARBANKINN HKIMI MSI.ÍNAN Traustur banki M h

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.