Bændablaðið - 12.12.2000, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 12.12.2000, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 12. desember 2000 BÆNDABLAÐIÐ 23 Gleðileg jól, óskum bœndum og búaliði hagsœldar á komandi ári. / Oskum viðskiptamönnum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsœls komandi árs Lánásjóður landbúnaðarins Gleðileg jól, gott og farsœlt komandi ár. Hagþjónusta landbúnaðarins Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár. Samtök selabænda Gleðileg jól, gott ogfarsœlt komandi ár! Landssamtök sláturleyfishafa Gleðileg jól, gott ogfarsœlt komandi ár! Æðarræktarfélag íslands SMIÖR Framfarir í loldýrarækt Sölu minkaskinna frá fram- leiðsluárinu 1999 er nýlokið og framundan er nýtt söluár með af- urðum ársins 2000. Gæðaflokkun þeirra minkaskinna sem seld voru í Kaupmannhöfn frá framleiðsluárinu 1999 liggur nú fyrir. Eins og sjá má af töflu 1 er um verulegar framfarir að ræða frá framleiðsluárinu 1998. Framfarimar em mismiklar eftir lit- artegundum, en mest er framleitt af brúnum minkaskinnum (Scanglow, Scanbrown, Mahogany), en í þeini litarflokkum em framfarir mestar. í töflu 1 má sjá meðaltalsbreytingu þessara þriggja litartegunda í gæða og stærðarflokkun milli framleiðslu- áranna 1998 og 1999. Framfarir í gæðum og stærð svörtu minkaskinn- anna (Scanblack), vom ekki eins miklar og í brúnu litunum en þó vel merkjanlegar í stærð en of hægar í feldgæðum. Tafla 1. Prósentuskipting brúnu minkaskinnanna í stærðar og gæðaf- lokka. Mikil gæði em Saga Royal og Saga skinn, lítil gæði em gæðaf- lokkar I og II. Stór skinn em stærð- arflokkamir 40, 30,20 og 0 en lítil skinn eru stærðarflokkamir 1,2 og 3 Framleiðsluárin 1998 1999 Mikil gæöi 29 41 Lítil gæði 71 59 Stór skinn 56 68 Lítil skinn 44 32 Ef skoðuð em fóðurstöðvar- svæðin þá eru framfarir mestar hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, en þar er meðal annars að skila sér árangur af innflutningi kynbótadýra sem Skagfirðingar stóðu fyrir árið 1997. Stór þáttur í framfömnum í heild er líka hið mikla átak sem gert hefur verið í fóðurí'ramleiðslu, en með aðstoð Framleiðnisjóðs var komið á fót fóðureftirliti á Hvanneyri. Þessu samhliða ern bændur að verða meira meðvitaðir um gildi þess að framleiða góða vöm sem staðist getur samkeppni á heimsmarkaði. En eins og allir vita em skinnin seld við hamarshögg þar sem framboð og eftirspum ásamt gæðum þess sem boðið er til sölu ráða verðinu. Ef framfarimar em bomar sam- an við þau markmið sem fagráð hef- ur sett greininni þá er hér um meiri framfarir að ræða en stefnt var að. Einnig em þetta mun meiri framfar- ir en sést hafa í íslenskri loðdýrarækt um árabil. Þessar fram- farir verða því að teljast mjög gleðilegar en þær sanna líka að vel er hægt að ná árangri í þessari grein hér á landi ef rétt er að málum staðið. Framfarir í refaskinnsfram- leiðslunni em líka mjög miklar, bæði í stærð og skinnagæðum milli framleiðsluáranna 1998 og 1999. Astæður þess em þær sömu og í minknum, innflutningur á nýju erfðaefni ásamt bætui fóðurfram- leiðslu. Ár hvert er gefinn út listi yfir þá bændur sem besta framleiðslu hafa það árið. Listinn byggir á flokkun skinna hjá danska uppboðshúsinu þar sem 100 er meðaltalsframleið- andinn. Á listann komast einungis þeir sem hafa selt fleiri en 100 högnaskinn í viðkontandi lit og hafa viðurkennt A bú og þar með rétt til lífdýrasölu. Einar Einarsson. Scanblack Fjöldi skinna Hlutfall skinna Gæði Stærð skinna f 1. flokk Hreinl. Litur Stig. 1. Þel ehf. Sauöárkróki 771 87 88 103 89 98 3.686 2. Árni Kristjánsson Brúnagerði 225 83 86 98 80 95 3.505 3. Fólagsbúið Engihlíö Vopnafirði 200 92 89 94 79 97 3.482 4. Rándýr ehf. Grenivík 168 89 78 102 71 97 3.411 5. Ragnar Árnason Holtsmúla 136 88 77 99 75 98 3.408 6. Jón Sigurðsson Mel 467 81 77 103 69 97 3.384 7. Stefán og Katrín Ásaskóla 426 90 79 95 74 96 3.350 8. Sigurður Hansen Kringlumýri 199 88 72 103 63 96 3.274 9. Björgvin og Rúna Torfastöðum 312 93 77 97 60 98 3.253 10. Sigurión Topíasson Geldingarholti 481 86 70 99 59 98 3.205 Scanbrown 1. Þel ehf. Sauðárkróki 1.619 82 98 103 90 2.918 2. Félagsbúið Engihlíð Vopnaflrði 402 87 99 97 96 2.911 3. Aml Kristjánsson Brúnagerði 259 81 95 101 94 2.904 4. Urðarköttur ehf. S-Skörðugili 110 87 78 103 93 2.771 5. Jón Sigurösson Mel 471 83 84 99 91 2.753 6. Rándýr ehf. Grenivík 577 85 82 101 90 2.750 7. Sigurjón Topfasson Geldingarholti 102 85 83 99 90 2.744 8. Haraldur Stefánsson Brautarholti 323 80 79 100 92 2.726 9. Björgvin og Rúna Torfastööum 466 89 75 97 98 2.716 10. Stefán og Katrín Ásaskóla 446 80 84 95 91 2.708 Scanglow 1. Þel ehf. Sauðárkróki 2.740 88 101 102 101 2.942 2. Félagsbúið Engihlíð Vopnafirði. 403 93 100 97 100 2.875 3. Ami Kristjánsson Brúnagerði 520 79 92 101 102 2.861 4. Gránumóar ehf. Skagafirði 158 83 99 95 102 2.860 5. Rándýr ehf. Grenivfk 584 84 85 99 102 2.767 6. Jón Sigurðsson Mel 987 86 85 99 101 2.760 7. Urðarköttur ehf. S-Sköröugili 352 90 78 102 102 2.746 8. Ragnar Árnason Holtsmúla 376 82 92 95 96 2.740 9. Haraldur Stefánsson Brautarholti 1.121 83 81 99 101 2.736 10. Friðrik Stefánsson Glæsibæ 141 57 90 90 105 2.727 Mahogany 1. Þel ehf. Sauöárkróki 1.265 86 93 103 2.128 2. Félagsbúið Engihlíð Vopnafirði 276 89 90 96 2.015 3. Rándýr ehf. Grenivík 401 87 80 101 1.973 4. Jón Sigurðsson Mel 1.115 82 79 101 1.963 5. Urðarköttur ehf. S-Skörðugili 370 90 73 105 1.954 6. Haraldur Stefánsson Brautarholti 553 82 77 99 1.920 7. Sigurður Hansen Kringlumýri 398 86 75 99 1.911 8. Stefán og Katrín Ásaskóla 736 85 80 93 1.874 9. Dýrholt ehf. Dalvfk 597 88 79 92 1.857 10. Björgvin og Rúna Torfastöðum. 380 91 72 97 1.851

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.