Bændablaðið - 17.09.2002, Síða 11

Bændablaðið - 17.09.2002, Síða 11
Þríðjudagur 17. september 2002 BÆNDABLAÐIÐ 11 Hreint umhverii - heilbrigt búfé - heilnnmar eíurðir Þórólfur Hafstað jarðfræðingur hjá Orkustofnun: Margs að gseta þegar frárennsli er annars vegar vatn, nema þar sem notast er við yfírborðsvatn eða það er fengið við aðrar ófullnægjandi aðstæður. Skólp getur mengað vatn í skurð- um og lækjum vegna þess að berg- grunnurinn gleypir ekkert af þessu frárennsli og það rennur á yfir- borðinu. Slíkt getur að sjálfsögðu verið varasamt fyrir búsmala. Þór- ólfur var spurður hvaðan sumarbú- staðaeigendur og lögbýli á þessu svæði fengju neysluvatn. Misjafn frágangur rotþróa og annars frárennslis hlýtur að vekja þær spurningar hvort grunnvatn, og þá um leið neysluvatn, er ekki í mengunar- hættu. Við leituðum svara hjá Þórólfi Hafstað jarðfræðingi hjá Orkustofnun. Hann sagði að ef litið væri á þetta mál almennt þá væri ástandið eins misjafnt og staðirnir væru margir. Það sem gilti í þessum efnum væri að menn notuðu heilbrigða skyn- semi þegar þeir væru að vinna að málum á borð við frárennslis- mál frá íbúðarhúsum. Hann sagði að því miður vildi heilbrigð skynsemi hverfa fljótt þegar fólk væri komið í þéttbýlið og það væri eins og fólk ætlaðist til að allir aðrir en það sjálft sæi um þessi mál. Rotþrœr ekki óþrjótandi „Varðandi rotþræmar liggur í augum uppi að þær hljóta á einn eða annan hátt að skila úr sér því sem í þær er sett. Ef rétt er frá þeim gengið og allt gengur eins og það á að gera hafa þær engin áhrif nema í allra næsta nágrenni, og þau ekki slæm. En á stöðum eins og Borgar- inu erfiðara vegna þess að berg- grunnurinn á þessum slóðum er einhver sá þéttasti sem um getur og því er afar lítil grunnvatns- myndun þar," segir Þórólfur. Hann segir að skólp og annar úrgangur sem falli frá mannabyggð á svæð- Erfið vatnsöflun „Það er eiginlega alveg ótrú- legt að allur þessi fjöldi sumar- bústaða á svæðunum skuli ná sér í nothæft neysluvatn. Menn reyna ýmsar leiðir og yfirleitt næst í eitt- hvað af vatni úr smálindum og grunnum brunnum. Sumir hafa látið bora holur í berggrunninn og firði og Mýmm er ótrúlega mikill fjöldi sumarbústaða miðað við hversu erfitt er að afla neysluvatns á svæðunum. Það er óvíða á land- um þar sem berggrunnurinn sé svona þéttur, fari lítið niður í grunnvatnið. Þar af leiðir að lítil hætta er á að það mengi neyslu- á allra síðustu ámm hefur víða tekist að ná nægilegu vatni úr þessum holum fyrir einstaka bæ eða bústað, enda þótt þær séu boraðar í treggefandi berg. Bergið er víða svo þétt að það gefur ekkert vatn. Eg veit um dæmi ofan af Mýrum þar sem er mikill fjöldi af sumarhúsum. Þar hafa verið borað- ar tíu eða tólf holur af ýmsum aðilum á svæðinu, en ekki nema helmingur þeirra notaðar og hinar alveg þurrar." Hœtta ígljúpum jarðvegi Hann segir að ef rotþró sé ekki í lagi sjáist það strax þar sem berggrunnurinn er þéttur; þar flæði frá henni óþverrinn. Ef bergið er gropið, eins og til að mynda á hraunasvæðunum í Grímsnesinu, þurfi strangari aðgæslu við. Ef eitthvað er að rotþrónum, eða þær orðnar yfirfullar, þá lekur óþverr- inn niður í hraunið og menn sjá ekki lekann og vita því ekki að rot- þróin er full eða biluð. Þá getur vel verið að fólkið í næsta sumar- bústað dæli upp vatninu undan biluðu eða yfirfullu rotþrónni. Þannig fá menn óæskilega hringrás í gang þar sem auðvelt er að ná upp jarðvatni. „Það er margt sem skiptir máli í þessum efnum og margt sem þarf að gæta að, meðal annars hvemig jarðvegurinn og bergið undir húsunum er. Situr frá rotþró sem er í lagi hreinsast og verður í eðli sínu drykkjarhæft eftir að hafa runnið nokkra tugi metra gegnum sand eða sendinn jarðveg. Gropinn jarðvegur eðs gisið hraun síar hins vegar lítið," sagði Þórólfur Hafstað. Fæst bœndabýli í landinu eiga þess kost að tengjast fráveitukerfum. þannig að búnaðurinn virki og starfi rétt. I þessum blaðauka, erfjallað Lausn fráveitumála frá hýbýlum til sveita er því oftast sú að leiða skólp í um mikilvœgustu þœtti er varða gerð og uppsetningu rótþróa og siturlaga rotþró með siturlögn. Við uppsetningu, frágang og eftirlit með rótþróm fyrir affallfrá rotþróm. og siturlögnum er mikilvœgt að fylgja leiðbeiningum og settum reglum

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.