Bændablaðið - 17.09.2002, Blaðsíða 21

Bændablaðið - 17.09.2002, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 17. september 2002 BÆNDABLAÐIÐ 21 Ingvar Helgason hl. og Massey Ferguson kynna nýja drðttarvél á íslandi á haustdðgum Nú í haust er væntanleg til íslands nýjasta afurð Massey Ferguson í 4300 línunni, en þá verður kynnt til sögunnar stærsta fjögurra strokka 4300 vélin, Massey Ferguson 4365. Um er að ræða 112 hestafla dráttarvél með Perkins mótor og 440 Nm snúningsjafnvægi við 1400 sn/mín. Þessi vél er sú aflmesta í sínum flokki miðað við þyngd og mun án efa nýtast vel við íslenskar aðstæður, en léttar dráttarvélar með ámoksturstæki og mikið afl henta vel þörfum flestra bænda á íslandi. MF 4365 er með Perkins 1004.40TW mótor, lágsnúnings- forþjöppu og millikæli. Staðal- búnaður er 24/24 gírkassi með milligír og vökvavendigír, en vélin verður fáanleg bæði afturdrifin og með framdrifi. Aðstaða fyrir öku- mann er eins og best verður á kosið og má þá sérstaklega benda á nýja staðsetningu á gírstöng, púströri og átaksstilli á vendigír. Verð á vélinni mun verða u.þ.b. fjórar milljónir án vsk. til lögbýla, en fyrstu vélamar munu koma sérútbúnar á sérstöku kynningarverði. Pantanir eru þegar famar að berast í þessu nýju og vel þegnu viðbót frá Massey Ferguson en takmarkað magn er væntanlegt til landsins fyrir áramót. Fréttatilkynning HeimsrðOstelna um lílrænan búskap Dagana 22. - 28. ágúst var haldin í Viktoríu á Vancouvereyju í Kanada 14. heimsráðstefnan í lífrænum búskap ásamt aðal- fundi IFOAM, Alþjóðasamtaka lífrænna landbúnaðarhreyfinga. Um 1200 manns sátu ráð- stefnuna, flutt voru yfír 300 erindi og haldin var sýning fyrir lífrænt vottaðar vörur af ýmsu tagi. Aðalfund IFOAM sátu svo um 200 manns. Fulltrúi íslands var Ólafur R. Dýrmundsson ráðunautur hjá Bændasamtökum íslands, og flutti hann erindi um lífræna sauð- fjárrækt með sérstöku tilliti til ís- lands og annarra landa á norður- slóðum. A ráðstefnunni var fjallað um margvísleg fagleg efni líf- rænnar ræktunar og búskapar og framleiðslu matvæla í sátt við um- hverfið án erfðabreyttra lífvera, í anda sjálfbærrar þróunar. Mikil áhersla var lögð á eflingu sveitabyggðar sem á í vök að verjast um allan heim. Reyndar var meginþema ráðstefnunnar " Ræktun samfélaga " og fól sú umfjöllun m.a. í sér vel rökstudda gagnrýni á iðnvæðingu land- búnaðar og skuggahliðar alheims- væðingar. Bent var á leiðir til að bæta hag bænda um allan heim með því að efla lífræna bú- skaparhætti, treysta fæðuöryggi og koma á betri tengslum við neyt- endur í gegnum markað sem greiðir sanngjamt verð fyrir bús- afurðir. Eftirspum eftir lífrænum vörum er í ömm vexti og víða hafa verið sett markmið um eflingu þessara búskaparhátta. Ólafur mun Kvígugildran Bændur! - Verður bras að ná kvígunum inn í haust??? Örugglega ekki ef þið hafíð kvígugildruna frá Landstólpa! Gefíð að morgni - góð veiði að kvöldi! 0 Auðveld í flutningi. 0 Passar á þrítengi. 0 Tilvalin gjafagrind. 0 Heitgalvaniseruð. 0 Með heilum botni. 0 Hentug sameign. 0 Stillanl. fanggrindur. 0 Opnanlegar hliðar. UUVDSTÚLP115* Lárus Pétursson Arnar Bjarni Eiríksson s: 437 0023 / 869 4275 s: 486 5656 / 898 9190 Sudur Þingeyjarsýsla austan VaOlaheiflar eitt búfjáreftirlitssvæfli? Skágrindur VÉLAVAL-Varmahlíö m Sími 453 8888 Fax 453 8828 Veffang www.velaval.is Netfang velaval@velaval.is síðar skrifa í Frey um ýmislegt sem fyrir augu og eyru bar í ferðinni. Á fundi sveitarstjórnar Skútu- staðarhrepps þann 5. september sl. var rætt um erindi landbúnað- arráðuneytis vegna reglugerðar um búfjáreftirlitssvæði og fram- kvæmd eftirlits. Á fundinum var samþykkt eftirfarandi: „I bréfi ráðuneytisins er óskað eftir athugasemdum við búíjár- eftirlitssvæði, en gert er ráð fyrir að Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur og Aðaldalur verði eitt svæði. Sveitarstjóm treystir sér ekki til að svara erindinu þar sem ekkert kemur fram um hvemig eftirliti verður háttað við breytingar. Sveit- arstjóm veltir hins vegar fyrir sér hvort ekki sé skynsamlegt að S- Þingeyjarsýsla austan Vaðlaheiðar verði eitt búljáreftirlitssvæði ef á annað borð á að gera breytingar á." . Alltaf skrefi framar Hefurðu kíkt á heimasíðuna? • Þar færðu nýjustu fréttirnar • Þar færðu upplýsingar um fyrirtækið • Þar færðu upplýsingar um vélarnar • Þar geturðu gert frábær kaup á vikulegu tilboði • Þar geturðu gert frábær kaup á vikulegu uppboði VELAR& ÞJéNUSTAHF Það er alltaf eitthvað nýtt á www.velar.is Þekktir fyrir þjónustu Járnhálsi 2 ■ iio Reykjavík ■ SÍMI: 5-800-200 ■ Fax: 5-800-220 ■ www.velar.is ÓSEYRI 1a ■ 603 AkUREYRI ■ SÍMI: 461-4040 ■ FAX: 461-4044 Sparaðu fé og fyrírhöfn [TjDráttarvéladekk IZ Heyvinnuvéladekk Z Vörubiladekk |7 eppadekk 0I 0' 0J 0 0Fólksbiladekk |7 Kannaðu málið á www.gv.is Sendum um allt land - Sama verð frá Reykjavík JVÍSA maaomm Felqur Hjá Gúmmívinnslunni Rafgeymar figSJ>a„a!!ÍAtf5“,m stað! Keðjur . Básamottur %/|l© D Öryggishellur Gúmmívi„„slan h, Réttarhvammi 1 - Akureyrt Hringlð og fáið frekari uppiýsingar Simi 461 2600 - Fax 461 2196 Þýsku básamotturnar frá Gúmmívinnslunni Má nota jafnt undir hesta, kýr, svín og fleiri dýr Eigum á lager 100,110 og 120 cm brciðar mottur í ýmsum lengdum, einnlg dregla og mottur í kerrur. [UotaOar vélar tll sölu CB 526-55 Lodall Árgerð 1998. Verð kr. 2.650.000- án vsk New Holland TL100 Alö 940 ámoksturstæki Árgerð 2000. Verð kr. 3.100.000- án vsk. Zetor 7341 Alö 920 ámoksturstæki Árgerð 1998. Verð kr. 1.650.000- án vsk. Case 895 Veto FX15. ámoksturst. Árgerð 1992. Verð kr. 1.100.000- án vsk. Case 580 LE traktorsgrafa Árgerð 1997 Verð kr. 2.400.000- án vsk Welger RP200 rúlluvél 2ja metra sópvindai Árgerð 1997 Verð kr. 680.000- án vsk Ausa DG 150x4 Árgerð 2001 Verð kr. 1.250.000- án vsk r Double Reckord afrúllari traktorsknúinn Verð kr. 100.000- án vsk. ^— ~^l VÉIAVERf T í Lágmúla 7 S:5882600 og 8931722

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.