Bændablaðið - 17.09.2002, Blaðsíða 20

Bændablaðið - 17.09.2002, Blaðsíða 20
20 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 17. september 2002 Tómasson, Sigurlaug Leifsdóttir og Hetta frá Nýjabæ sópuðu að sér verðlaunum. Frðhsr aðsökn í Kýr 2002 Kúasýningin KÝR 2002 var haldin í annað sinn laugardaginn 31. ágúst. Á annað þúsund gestir streymdu í Ölfushöllina í beljandi slagviðri og skemmtu sér hið besta fram eftir degi. Þátttakan var góð en fjöldi gripa var mættur til leiks ásamt eigendum sínum. í flokki kálfa þar sem sýnendur voru yngri en 12 ára voru alls 23 keppendur ,og greinilegt að áhugi yngri kyn- slóðarinnar á nautgriparæktinni er mikill. Prúðir gripir og vel til hafðir Það var mál manna að gripirnir væru betur undirbúnir en á síðustu sýningu, þó vissulega hefðu ekki allir verið jafn leiðitamir. Að sögn Jóhannesar Hr. Símonarsonar h sýningarstjóra gekk vel að fá bændur til þátttöku. Einnig sagði hann framkvæmd sýningarinnar hafa tekist ágætlega. Hann kvaðst ánægður með aðsóknina, áhorfenda- pallar voru þéttskipaðir og atriðin féllu í góðan jarðveg. Gestir voru m.a. látnir giska á þunga nautanna Ljúfs og Stúarts. Þeir voru vegnir í sýningarlok og reyndist Ljúfur vera 825 kg. og Stúart 855 kg. Þeir sem næst komust réttri vigt fengu að launum hótelgistingu og ' nautasteik frá veitingahúsinu Argentínu! Ekki bara kúasýning Vélasalar, ásamt öðrum þjónustuaðilum, sýndu hvað þeir höfðu upp á að bjóða á afmörkuðu svæði í sýningarhöllinni. Á sýningarsvæði Bændasamtakanna opnaði Guðni Ágústsson land- búnaðarráðherra forritið Huppu sem er gagnasafn um nautgripa- rækt. Það verður fyrst um sinn aðeins aðgengilegt ráðunautum, en þegar fram líða stundir munu bændur geta skoðað upplýsingar úr gagnagrunninum. Hetta ótvírœður sigurvegari Besta kýr sýningarinnar var valin Hetta frá Nýjabæ en hún sópaði að sér verðlaunum. Mandla frá Berjanesi lenti í fyrsta sæti í flokki fyrsta kálfs kvíga og Skessa frá Vestri-Garðsauka í flokki holdagripa. Úrslit Kálfar, sýnendur 12 ára og eldri 1. sœti Þekking 488 frá Þverlæk, Holtum. Sýnandi: Berglind Kristinsdóttir, 17 ára. 2. sœti Sibba frá Bólstað, A- Landeyjum. Sýnandi: Halldóra Anna Omarsdóttir, 14 ára. 3. sœti Snara 134 frá Stóra-Ármóti, Hraungerðishr. Sýnandi: Oddný G. Pálmadóttir, 16 ára. Viðurkenning: Farand- og eignargripir frá LK. Kálfar, sýnendur yngri en 12 ára 1. sœti Kvíga frá Skeiðháholti, Skeiðum. Sýnandi: Ingibjörg S. Jónsdóttir, 8 ára. 2. sœti Húfa frá Stóru-Mástungu, Gnúpverjahreppi. Sýnandi: Héðinn Hauksson. 3. sœti Æsa 491 frá Þverlæk, Holtum. Sýnandi: Amanda Ösp Kolbeinsdóttir, 10 ára. 4. sœti Kvíga frá Skeiðháholti, Skeiðum. Sýnandi: Elín S. Jónsdóttir, lOára. 5. sœti Ör 532 frá Blesastöðum, Sýnandi: Kristinn Guðnason. Viðurkenningar: Eigendur Hettu fengu 3 tonn af áburði frá Áburðarverksmiðjunni. Annað og þriðja sætið hlutu SAC mjalta- svuntu frá Remfló. Þrjú efstu sætin fengu að auki ostakörfu frá MBF. Heiðurskýr Skræpa 252 frá Stóru-Hildisey 2. A-Landeyjum. Eisa 233 frá Hæli I, Gnúpverjahreppi. Brá 225 frá Ketilsstöðum 2, Mýrdal. Viðurkenning: Heiðurs- skjöldur frá Búnaðarsambandi Suðurlands. Ingibjörg S. Jónsdóttir frá Skeiðháholti hampar verðlaunagripnum í flokki sýnenda 12 ára og yngri. Besta kýr 3. sœti Nótt 304 frá Skeiðháholti, Skeiðum. Sýnandi: Helga Þórisdóttir. 4. sœti Huppa 323 frá Hæli I, Gnúpverjahreppi. Sýnandi Sigurþór Steinþórsson. 5. sœti Laufa 227 frá Brúnastöðum, Hraungerðishreppi. Sýnandi: Eiríkur Ketilsson. Viðurkenningar: Mandla fékk 1 tonn af kjarnfóðri frá Búrekstrardeild KÁ. Ánnað og þriðja sætið hlutu SAC mjaltasvuntu frá Remfló. Þrjú efstu sætin fengu að auki ostakörfu frá MBF. Bergljót Þorsteinsdóttir og Guðmundur Sigurðsson á Reykhóli á Skeiðum mættu á sýninguna. Skeiðum. Sýnandi: Ema Þórey Jónasdóttir, 12 ára. Viðurkenning: Farand- og eignargripir frá LK. Fyrsta kálfs kvígur 1. sœti Mandla 255 frá Berjanesi, V- Landeyjum. Sýnandi: Ema Árfells. 2. sæti Brá 174 frá Móeiðarhvoli, Hvolhreppi. Sýnandi: Birkir Arnar Holdagripir 1. sceti Skessa frá Vestri-Garðsauka, Hvolhreppi. Sýnandi: Jón Logi Þorsteinsson. 2. sœti Skepna frá Hæli II, Gnúp verj ahreppi. 3. sœti Kvíga frá Vestri- Garðsauka, Hvolhreppi. Sýnandi: Anske Perlberg. 4. sœti Sallý frá Vestri- Garðsauka, Hvolhreppi. Sýnandi: Jón Logi Þorsteinsson 5. sœti Naut frá Laugardælum, Hraungerðishreppi. Sýnandi: Rachel Vogel. Mjólkurkýr 1. sœti Hetta 154 frá Nýjabæ, V-Eyjaíjöllum. Sýnandi: Sigurlaug Leifsdóttir. 2. sœti Fífa 229 frá Hróarsholti, Villingaholtshreppi. Sýnandi: Bergur I. Ólafsson. 3. sœti Snotra 432 frá Selalæk, Rangárvöllum. Sýnandi: Þórir Jónsson. 4. sœti Stilla 189 frá Berustöðum 2, Ásahreppi. Sýnandi: Egill Sigurðsson. 5. sœti Stoð 413 frá Þverlæk, Holtum. sýnmgarinnar Hetta 154 frá Nýjabæ, V- Eyjaljöllum. Sýnandi: Sigurlaug Leifsdóttir. Viðurkenning: Farand- og eignargripur frá Lánasjóði Landbúnaðarins og gisting fyrir tvo í eina nótt á Radisson SÁS Hótel íslandi. Fyrstu fimm sætin í hverjum flokki fengu rósettur og borða gefna af Landsambandi kúabænda. Allir sýnendur fengu viður- kenningu frá LK, MBF og BSS. Allt til rafhitunar Fyrir heimili og sumarhús Oso-hitakútar Oso hitakútar eru úr ryðfríu stáli að innan. 30 ára frábær reynsla. Margar stærðir. Meðal annars 5 til 3001. Blöndunarloki, öryggis- og aftöppunarlokar fylgja. Einföld og fljótleg uppsetning. Hagstætt verð. WÖSAB olíufylltir ofnar Wösab olíufylltir ofnar. Fallegir, vandaðir olíufylltir veggofnar með termostati. Innbyggð stilling til að halda 5° hita. Stærðir: 400, 750, 800, 1000, 1600 og 2000 w. Hæð: 30 eða 60 cm. Hagstætt verð. Oso hitatúpur Margar stærðir. Meðal annars 5 til 15 kw. Henta meðal annars fyrir miðstöðvarhitun og einnig fyrir neysluvatn. Hagstætt verð. III' Einar Farestveit & Co. hf Borgartúni 28. sími: 562 2901 og 562 2900. BÆNDUR! Hakkavélar - Kjötsagir Vakumpökkunarvélar Vakumpökkunarpokar NORDPOST / SKJALDA PÓSTVERSLUN Árnarberg ehf OPIÐ 09:00 -17:00 Sími 555 - 4631 & 568 - 1515 Dugguvogi 6-104 Reykjavík i I I

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.