Bændablaðið - 25.11.2003, Blaðsíða 12
12
Bæiidcblaðið
Þriójudagur 25. nóvember 2003
árs og er hún sýnd hér á
meðfylgjandi súluriti. Árferði
ræður að sjálfsögðu mestu um
uppskeruna, en hvert ár koma líka
í tilraunir ný yrki og kynbótalínur
og gefa meiri uppskeru en þau
gömlu. Uppskera úr tilraununum
ætti því að fara vaxandi smátt og
smátt með tímanum þótt tíðarfar
væri óbreytt.
Uppskeran úr þessum til-
raunum reyndist í ár 5,3 tonn af
komi á hektara og alltaf er
reiknað með komi með 100 %
þurrefni. Minnst varð uppskeran
árið 1999 eða 3,1 tonn á hektara.
Meðaltal síðustu átta ára er 4,3
tonn af komi á hektara.
Nú reikna ég ekki með að
uppskera af ökrum bænda hafi
verið svona mikil að jafnaði. Til-
raunimar eru oftast á góðum
stöðum og hugsanlega ofmetum
við uppskeruna á einhvem hátt.
En það dregur ekki úr því að
samanburður milli ára ætti að vera
nokkuð öruggur og á gmndvelli
þess má halda því fram að árið
2003 hafi verið metár í
komræktinni.
Til viðbótar er svo freistandi
að bera þessar tölur saman við
niðurstöður úr sambærilegum til-
raunum erlendis. Hafa verður
fyrirvara á slíkum samanburði því
að hugsanlegt er að einhver atriði
séu metin á mismunandi hátt eftir
löndum. Eitt vitum við þó fyrir
víst og það er að uppskera í
grannlöndunum er ævinlega gefin
upp sem þungaeining af komi
með 85% þurrefni og 15% raka
meðan við reiknum jafnan með
100 % þurrefni. Því hef ég
leiðrétt útlendar tölur til
samræmis við tölur okkar.
/Jónatan Hermannsson.
arins. Meðal þeirra em tilraunir
þar sem borin eru saman byggyrki
og kynbótalínur á nokkrum stöð-
um á landinu. Fimm þessara
tilrauna hafa verið á sama stað nú
um átta ára skeið. Tvær þeirra eru
á Korpu, önnur á mel, hin á mýri.
Þar að auki eru tilraunir á Þor-
valdseyri undir Eyjafjöllum, í
Vindheimum í Skagafirði og í
Miðgerði í Eyjafirði.
Ymislegt er reynt í þessum
tilraunum og ekki heppnast allt.
Því höfum við ákveðið að nota
uppskeru af sex bestu yrkjunum i
hverri tilraun sem mælikvarða á
uppskem ársins í trausti þess að
bændur sái í akra sína einungis
því korni sem við á á hverjum
stað. Meðaltal þessara fimm
tilrauna sýnir svo uppskeru hvers
Tíðarfar lék við kornbændur
árið sem nú er að líða. Veturinn
var einmunagóður og jörð klaka-
laus um allt land þegar á út-
mánuðum. Hægt var að vinna
jörð nánast hvenær sem var allan
veturinn. Sáð var í fyrstu
spilduna á Þorvaldseyri undir
Eyjafjöllum 6. mars og gaf hún
góða og snemmbúna uppskeru. 1
Þingeyjarsýslum var sáð í
kornakra fyrir páska eða milli 10.
og 15. apríl svo að dæmi sé nefnt.
Sáðkorn var að langmestu leyti
komið í jörð í apríllok og er það
að minnsta kosti hálfum mánuði
fyrr en í meðalári. I byrjun maí
kom reyndar afturkippur í
veðráttuna með norðanátt og
frosti í tæpa viku en olli hvergi
skaða og var þó kornið víða
komið upp.
Aukning komræktar milli ára
var ekki eins mikil og ætla mátti.
Þrír stórir ræktendur hættu
kornrækt, en margir byrjuðu smátt
í staðinn. Með því að leita í upp-
lýsingar um innflutning á
sáðkomi og meta það sem notað
er af heimaræktuðu útsæði má
ætla að kornakrar hafí verið um
það bil 2.600 hektarar í ár
samanborið við 2.400 hektara árið
2002.
Þessu góða vori fylgdi svo
einmuna gott sumar, bæði hlýtt og
hæfilega úrkomusamt. Korni var
sáð á stöðum sem ekki hafa verið
í tölu kornræktarsveita til þessa
svo sem í Norður-Þingeyjarsýslu
og í Vopnafirði og tókst vel.
Þegar litið er á landið í heild var
uppskera líka mjög góð með
örfáum undantekningum.
Uppskerutölur úr ökrum bænda
liggja ekki fýrir nema af
afmörkuðum svæðum og ekki er
gott að bera saman árin á grund-
velli þess.
Til að bera þetta ár saman við
önnur er best að nota tilraunir
Rannsóknastofnunar landbúnað-
m Mt
8 ára,
4,3
t/ha
Kornakur í Miðgerði í Eyjafirði. Fjallið Kerling í baksýn.
1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003
Meðaluppskera úr byggtilraunum Rannsóknastofnunar landbúnaðarins
síðustu 8 ár. Bak við meöaltalið eru fimm tilraunir ár hvert; það er á
Korpu (tvær tilraunir), Þorvaldseyri undir Eyjafjöilum, Vindheimum í
Skagafirði og Miðgerði í Eyjafirði.
SamanburOur við nágrannaldndin
Hér koma þá niðurstöður úr sænskum, norskum og íslenskum
byggtilraunum og einungis eru tekin með bestu yrkin á hverjum
stað. Suður-Svíþjóð er Skánn, Smálönd og Gautland. Ekki
fundust tölur úr Norður-Svíþjóð fyrir hin síðari ár. Mið-Noregur
er Mæri, Raumsdalur og Þrændalög, norðar er korn ekki ræktað í
því landi.
Land Arabil fjöldi Tilraunir, t þe./ha Bygguppskera,
Suður-Svíþjóð 1997-2001 275 5,5
Noregur, austanfjalls 1998-2002 82 5,1
Miö-Noregur 1998-2002 63 3,8
ísland 1996-2003 40 4,3
Við ættum að geta nokkuð vel við þennan samanburð unað. /JH
Úr kornræktartilraunum Rannsóknastofnunar landbúnaðarins sumarið 2003 - Fyrsti hluti
AfbragOsgott
Mr um land ullt
Uppruna kartöflunnar, sem sumir
kalla jarðepli, má rekja til Suður-
Ameríku og eru þær skyldar
tómata- og tóbaksplöntunni. Um
3000 afbrigði eru þekkt en þær
tcgundir sem vaxa hérlendis eru
gullauga, rauðar íslcnskar
(Ólafsrauðar), Bintje, Hclga,
möndlukartöflur og Premier.
Á íslandi hafa kartöflur skipað
mikilvægan sess í mataræði lands-
manna frá 19. öld og voru ásamt
brauði aðalkolvetnagjafinn. Nú á
kartaflan aflur á móti undir högg að
sækja þar sem hrísgrjón, pasta og
núðlur margs konar hafa sótt á með
tískusveiflum í matargerð og þeim
ólíku þjóðarbrotum sem sest hafa hér
að.
Staóreyndir unt blóósykurvísinn
Kartöflur hafa að undanfömu
fengið nokkuð neikvæða umfjöllun
meðal þeirra sem aðhyllast kolvetna-
snautt mataræði og gagnrýnt er
hversu kolvetnaríkar kartöflumar
em. Það er rétt að kartöflur em kol-
vetnaríkar en kolvetnagerðin byggir
á flóknum kolvetnum, sterkju, sem
Fæða nimamannsins
gefa orku til lengri tíma
og henta því lík- „
amanum vel. . |
Andstæðingar
kartöflunnar
benda einnig
á háan
blóðsyk-
urvísi
hennar en
það þýðir
að ef að við
borðum
kartöflur
einar sér þá
hækka þær
blóðsykurinn frekar
hratt en það er neikvætt
fyrir þá sem þjást af
sykursýki. Sjaldnast borðum við þó
kartöflur einar sér á þennan hátt
heldur í máltíð með fiski eða kjöti,
sósu og trefjaríku grænmeti sem
hægir á kolvetnaupptökunni.
Nauðsynlegt er að benda á að
kolvetni em lífsnauðsynleg manns-
líkamanum þar sem heili og
taugakerfi nota þau sem sinn
aðalorkugjafa. Auk þess þurflim við
kolvetni til að geta stundað
j ly., heilsubætandi hreyfingu
og íþróttir. Kartöflur
em fitusnauðar eins
og þær koma ffá
náttúrunnar hendi
en því er oft
breytt með
djúpsteikingu,
sem rýrir holl-
ustugildi þeirra
töluvert. Við
suðu á kartöflum
tapast sum
vítamín og steinefhi
alls ekki en tap á
öðmm er í mesta lagi
um 40%.
Nœringargitdi
kartaflna
Kartöflur em ríkar af C-vítamíni
og kalíum og með hýðinu á em þær
ríkar af trefjum. C-vítamín er mikil-
vægt fyrir líkamsstarfsemina í heild
og kalíum er mikilvægt fýrir vökva-
búskap líkamans og vöðvasamdrátt.
Við suðu á kartöflum tapast yfirleitt
lítið af næringarefnunum og í
Samanburður á næringargildi kartaflna, pasta og hrísgrjóna.
Innihald i 100 gal soöinni vöru Kartöflur Pasta, spaghetti Hrísgrjón
Orka (he) 69 104 122
Prótein (g) 2 3,6 2,2
Kolvetni (g) 14,8 20,5 26,2
Fita (g) 0.1 0,7 0,8
Trefjar (g) 2 1,2 0,2
Fólasín (mg) 10 4 5
C-vítamín (mg) 9 0 0
Kalíum (mg) 380 24 47
forsoðnum kartöflum hefúr mælst
aðeins lítið minna af C-vítamíni en í
hráum kartöflum. Kartöflur em auk
þessa ríkar af fólasíni en það er
mikilvægt fýrir eðlilegan þroska
fósturs í móðurkviði fýrstu mánuði
meðgöngu. I nýlegri könnun
Manneldisráðs íslands kom í ljós að
allt of margir hópar fólks fá of lítið
fólasín úr fæðunni. Ekki má gleyma
að íslenskar kartöflur vaxa í íslenskri
mold sem er ómenguð og
næringarrík.
Kartöflur em mikilvægur hluti
holls og fjölbreytts mataræðis,
nokkuð sem allir ættu að leggja
áherslu á fýrir bætta heilsu og betri
líðan. Þær em auk þess léttar í maga
og auðmeltanlegar. Með því að auka
hlut kartaflna og grænmetis með
aðalréttum, sérstaklega kjöti, má
lækka fituhlutfall máltíðarinnar en
það er eitt af bestu ráðunum til að
lækka fituhlutfall í líkamanum.
Kartöflur
eru ódýrar
Kartöflur em á markaðnum árið
um kring, þær em ódýrar og geymast
vel, best á þurrum, dimmum og
köldum stað en helst ekki í ísskáp.
Almennt er matreiðsla á kartöflum
fljótleg og einföld. Þær má matreiða
á margvíslegan máta og bera fram
sem forrétt, aðalrétt eða meðlæti, allt
háð stað, stund og óskum hvers og
eins. Bent er á heimasíðuna
www.uppskriftir.is en þar má fmna
ljúffengar kartöfluuppskriftir fýrir öll
tækifæri.
Fríóa Rún Þórðardóttir