Bændablaðið - 25.11.2003, Blaðsíða 30
S 30
Bændiblgðíð
Þriðjudagur 25. nóvember 2003
auglýsingar
Sími 563 0300 Fax 552 3855
Vefffang bbl@bondi.is
( Til sölu )
Til sölu Mercedes Benz 200
* TD, dísel árg. '90 ekinn
895.000 km. Einstaklega
sparneytinn, góður bíll. verð kr.
250.000-. Uppl. í síma 896-
2866._____________________
Örflóra fyrir haughús, rot-
þrær, niðurföll, fituskiljur, úti-
og inni salerni. Framtak-Blossi
sími 565-2556.
Til sölu nokkrar kvígur
komnar að burði. Uppl. í síma
453-8282 eða 896-3088.
Til sölu kartöfluflokkunarvél,
Bording Combi, árg. ca. '75-
'77. Lítið slitin með nokkrum
sigtum. Einnig kælipressa,
Dorin 4VS og kælibúnt PKB-
64, loftkælt, árg. '84, notað
einungis í tvö ár. Uppl. í síma:
487-8318.
Til sölu 33" dekká 15" felg-
um. Gróf snjódekk, negld, ekki
mikið slitin. Uppl. í síma 896-
6832.
Til sölu teikniborð.
Plötustærð 70x1,20. vel
úlítandi. Selst mjög ódýrt.
Uppl. í síma 891-8174.
Til sölu 800 lítra Packo
mjólkurtankur árg. '95. Uppl. í
síma 845-0029.
Til sölu þrjú stk. blöndunar-
viftur og tvö stk. blásarar úr
svínahúsi og tvö fóðursíló.
Einnig til sölu á sama stað tveir
gamlir og góðir Fergusonar.
Ferguson 165 árg. '75, með
ámoksturstækjum og Ferguson
35 árg. '66, gangfær. Sími:
867-2011 og 461-2108.
Kýrnar í Ölvisholti í
Árnessýslu eru til sölu. Uppl. í
síma 482-1086.
Til sölu 80 hö Zetor árg. '98,
4x4 með Alö tækjum. Notuð
2.400 vst. Góð vél. Uppl. í
sima 698-6958.
Til sölu snjósleði Sky-Doo
Summit X-800 árg. 2001.
Ekinn 1600 km. Uppl. í síma
891-9438. Helgi.
>
Alyktun írá Samtfikum fámennra
skóla vegna breytinga á úthlutun
úr jfifnunarsjúfii tll skúlaaksturs
Stjórn Samtaka fámennra skóla
harmar þá aöför sem gerð er að
fámennum sveitarfélögum í
landinu með nýjum starfsreglum
Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
Ljóst er að þau sveitarfélög
sem í dreifbýlinu eru koma illa út
og er menntun grunnskólanema í
þeim stefnt í mikla hættu. Aukinn
■» kostnaður hefur m.a. orðið vegna:
■ valgreina í eldri bekkjum
grunnskóla
■ endurmenntunar starfsfólks
■ mats á skólastarfi
■ breyttra kennsluhátta
* stóraukins vægis upplýsinga-
og tæknimenntar sem kallar á
dýra aðstöðu
■ lengingar skólaárs
■fjölgunar kennsiustunda.
Ollum er ljós sú staða að sveit-
arfélögin sem minnsta hafa tekju-
stofnana hafa treyst á ffamlag
Jöfnunarsjóðsins til að tryggja
íbúum sínum lögboðna þjónustu
s.s. leik- og grunnskóla.
Stjóm samtaka fámennra skóla
skorar á ríkisvaldið að taka sér-
stakt tillit til fámennari og
dreifðari byggða þar sem sam-
Lokar og tengi fyrir
haugsugur og lagnir
VELAVAL-Varmahlíd hf
Slmi 453 8888 Fax 453 8828
Vetfang www.velaval.is
Netfang velaval@velaval.is
Flórristar fyrir lausagöngu
Mjög tndlngar gott pottjitn
Stwrólf: 80 cm x 75 cm og »0 cm x 75 cm
CÖt; 30 mm x 87 mm
VÉLAVAL-Varmahlíö hf
S: 453 8888 fax: 453 8828
vefur wvsfw.velaval.is
netpóstur: velaval@velaval.ls
Til sölu mjólkurtankur af
gerðinni Serap First 1500 SE
og erfrá árinu 2000. Tankurinn
1.600 lítra og er með þvottavél
og áfastri kælivél, 3ja fasa.
Verð kr. 750.000 án vsk. Uppl.
í síma 862-0468.__________
Tilboð óskast í rauðglófexta
hryssu á sjötta vetur.
Frumtamin, töltgeng og vel
ættuð. Uppl. í síma 471-3843
eða 660-7749 eftir kl. 19:00.
Til sölu. Toyota Hiace 4x4
dísel sendibíli, árgerð '94,
ekinn aðeins 137.000 km.
Hvítur VSK-bíll í mjög góðu
standi. Uppl. á Bílasölu
Suðurlands (Toyota-salurinn),
Fossnesi 14, Selfossi, sími
480-8000 (Guðmundur).
Til sölu traktorsdrifin rafstöð
13 kw eins fasa. Verð kr.
80.000 án vsk. Einnig Alfa
Laval þvottavél fyrir
rörmjaltakerfi, verð kr 30.000
án vsk. Uppl. í síma 487-8847.
Til sölu fimm mánaða
hreinræktaðir íslenskir hvolpar
með ættbók. Einstaklega gott
lundarfar. Uppl. í síma 487-
8527 eða 868-4500.
Til sölu Range Rover árg.
'85, skoðaður '04. Ný 35" dekk,
óryðgaður og lítur vel út.
Góður torfærubíll. Verð kr.
250.000. Uppl. í síma 451-
2253.____________________
Til sölu Border Collie
hvolpar. Uppl. í síma 434-
1474.
^ Óska eftir ^
Óska eftir að kaupa gamla
bíla og búvélaviðgerðarbækur
og gömul auglýsingablöð.
Ágúst Sigurðsson, sími 865-
3739.____________________
Óska eftir að kaupa notaðan
hnakk. Ýmislegt kemur til
greina. Uppl. í síma 867- 4323.
Óska eftir að kaupa Manus
mjaltatæki með sjálfvirkum
aftakara. Uppl. í síma 487-
6562 eða 864-2619.
eining sveitarfélaga hefur ekki enn
farið fram. Stjóm samtakanna
bendir einnig á að ekki veröur
alltaf hagræðing af því að sameina
sveitarfélög þar sem vegalengdir
verða í sumum tilfellum lengri og
því aukinn kostnaður við skóla-
akstur sem ekki verður hjá komist.
Þá má benda á að til eru þau
byggðarlög þar sem sameining
hefúr farið fram og verður hag-
ræðingu ekki náð með frekari sam-
einingu þrátt fyrir að byggðarlagið
sé fremur fámennt (u.þ.b. 500
íbúar). Fámennu skólamir em
gullmolar í byggðarlögum landsins
sem em of dýrmætir til að láta
fjúka eða skolast burt í veðurofsa
sameiningarlægðarinnar.
Sent alþingismönnum og for-
svarsmönnum landshlutasamtaka
sveitarfélaga í öllum landshlutum,
KI, Sveitarstjómamiálum, Bænda-
blaðinu.
Sljórn Samtaka
fámennra skóla.
Stýrisendar
í Zetor, Ford ,Case IH
og Massey Ferguson
VÉLAVAL-Varmahlíd w
Sími 453 8888 Fax 453 8828
Veffang www.veiaval.is
Netfang velaval@velaval.is
Óska eftir að kaupa
dráttarvél 4x4 með tækjum,
ekki eldri en árg '95 (ekki
Zetor). Einnig sturtuvagn.
Uppl. í síma 892-4680,
Hannes._________________
Óska eftir að kaupa
einskorinn til fjórskorinn plóg.
Einnig óskast hús á JCB 3D
traktorsgröfu árgerð 1977 eða
vél til niðurrifs. Uppl. í síma
475-8897._______________
Óska eftir að kaupa á
sanngjörnu verði gangfæra
notaða dráttarvél 35-50 hö.
Uppiýsingar gefur Bjarnfreður í
síma 690-3419.
Er að leita að sturtuvagni
einnar hásingar og ódýrri
dráttarvél með tækjum eða
ámoksturstækjum á Zetor
6945. Hvortveggja má þarfnast
lagfæringar. Æskilegt að þetta
sé á Austur- eða Norðurlandi.
Uppl. í síma 894-6980.
Óska eftir að kaupa nothæfa
hjólbarða 1100x20. Uppl. í
síma 437-1807._____
Óska eftir að kaupa öfluga
4X4 dráttarvél með eða án
tækja. Uppl. í síma 697-5118
eða 896-4847.___________
Óska eftir að kaupa
eldsmiðjusteðja og fleiri tæki
tengd eldsmíði. Uppl. í síma
892 3611.
Q Þjónusta
Ert þú með mikilvæg gögn í
þinni tölvu? Tryggðu gögnin
með afritunarlausn.
www.afrit.is
Tek að mér rúning og
járningar. Hafið samband við
Sigurð Ingva Björnsson í síma
894-0951.
Q Atvinna
Ráðskona óskast á blandað
bú nálægt Hofsósi. Um
félagsbú er að ræða með
hross, sauðfé og kýr. Þarf að
vera hestvön og geta aðstoðað
við þjálfun og tamningar.
Ábúendur tala
Norðurlandamál. Upplýsingar í
síma 557-7160 eða 693-2923.
Strákur á 17. ári óskar eftir
vinnu á Suðurlandi, helst
Biskupstungum. Allt kemur til
greina. Vanur sveitastörfum og
getur hafið störf strax. Uppl. í
síma: 847-2646
www.sveiLis
Vefur
ferðaþjónustu
bænda
Drifsköft og
drifskaftsvarahlutir
VÉLAVAL-Varmahlið hf
S: 453 8888 fax: 453 8828
vefur: www.velaval.lt
netpóstur: velaval@velaval.ls
JL
Framleiðnisjóður
landbúnaðarins styður:
atvinnuuppbyggingu
nýsköpun
þróun
rannsóknir
endurmenntun
i þágu landbúnaðar.
Kynntu þér málið:
Veffang: www.fl.is
Netpóstfang: fl@fl.is
Sími: 430-4300
Aðsetur: Hvanneyri
311 Borgarnes
-é næstu ESSO stoð
Fljótt og gott í Nesti
Gríptu me8 þér Kryddbeyglu eða Tacobeyglu
Case 4240 m/framb. 1995
MF 390 m/tækjum 4x4 1995
NewHolland L85 m/lækjum 4x4 1996
Zelor 7341 m/lækjum 4x4 1998
Þegar gæðin skipta máli
Sími 4800 400 • www.buvelar.ls
^ Gefins ^
Notað bryggjutimbur
í sæmilegu ásig-
komulagi fæst gefins
á Fáskrúðsfirði.
Ýmsar stærðir. Uppl.
ísíma 892-1362.
Amerísk gæða
framleiðsla
30-450
lítrar
Umboðs-
menn um
land allt
RAFVORUR
ARMUU 5 • RVK • SIMI 568 6411