Bændablaðið - 25.11.2003, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 25.11.2003, Blaðsíða 31
Þridjudagur 25. nóvember 2003 Bændablaðið 4 Aukin samvinna ferðamálafélaga í A- Skaftafellssýslu og Skaftárhreppi Sameiginlegt málþing Ferða- málafélags Austur-Skaftafells- sýslu og Ferðamálafélags Skaft- árhrepps var haldið á Hótel Skaftafelli 5. nóvember sl. Ólafía Jakobsdóttir, formaður Ferðamálafélags Skaftárhrepps, sagði að það hefði um nokkum tíma verið í umræðunni á vett- vangi þessara ferðamálafélaga að ræða meira saman en þau hafa gert til þessa. Ákveðið var að hafa sam- eiginlegan félagsfund sem síðan þróaðist upp í þetta mikla málþing þar sem margir fyrirlesarar fluttu tölur. Yfirskrift málþingsins var „Ríki Vatnajökuls, samstarf í ferðamálum raunhæfur kostur". Ólafía var spurð hvað hún teldi að stæði upp úr eftir þetta málþing. „Mér þótti það góður kostur að taka upp samstarf þessara ferða- málafélaga og í raun sjálfsagt mál og ekki hvað síst með tilliti til þess að Vatnajökulsþjóðgarður er að verða að veruleika. Þessi svæði eiga mjög mikið sameiginlegt varðandi það verkefni. Að sjálf- VirKon. S ALHLIÐA SÓTTHREINSIEFNI Frekari upplýsingar á www.antecint.com og hjá dýralækninum þínum. FRAMLEIÐAWDI: HEILDSÖLUDREIFIWG: PharmaNor Umboðsaöili á íslandi: PharmaNor hf. www.antecint.com Antec Intemational JL i I LANDSTOLP11« Fjós eru okkar fag • Weelink - fóðrunarkerfi • Ametrac - innréttingar í fjós • Promat og AgriProm - dýnur • Zeus og Appel - steinbitar • Dairypower - flórsköfukerfi • PropyDos - súrdoðabrjóturinn • Urban - kjarnf.básar, kálfafóstrur • Uno Borgstrand - loftræsting • Ivar Haahr - opinn mænir • Lynx - eftirlitsmyndavélar • Carfed - plastgrindur í gólf • Skipulag fjósa, hönnun og ráðgjöf - Nýbyggingar, viðbyggingar, breytingar - Hafið samband - við mœtum á staðinn Landstólpi ehf. Lárus Pétursson Arnar Bjarni Eiríksson s: 4370023 / 8694275 s: 4865656 / 8989190 31 sögðu er náttúruvemd aðalmark- miðið með Vatnajökulsþjóðgarð- inum en til viðbótar að tengja hann atvinnuuppbyggingu. Verkefni um náttúrutengda atvinnuuppbygg- ingu er á undirbúningsstigi. Vatna- jökull, þótt kaldur sé, sameinar þetta svæði," sagði Ólafía. Fyrirlesarar á málþinginu voru Elías B. Gíslason frá Akureyri, sem fjallaði um auðlindina ísland, Gunnar Vignisson, frá Þróunar- stofu Austurlands, ræddi um ferða- mál í víðu samhengi, Sigurður Bjamason, frá Atvinnuþróunar- sjóði Suðurlands, ræddi almennt um ferðamál í Suðurkjördæmi, Pétur Rafnsson, verkefnisstjóri Ferðamálaráðs, flutti fyrirlestur um upplýsingamiðstöðvar og Rannveig Ólafsdóttir, forstöðu- maður Háskólaseturs á Homafirði, sem kynnti undirbúning verkefnis Norðurslóðaáætlunar ESB. Það er samstarfsverkefni Kirkjubæjar- stofú, sem er fræðslu- og menning- arsetur á Kirkjubæjarklaustri, Há- skólasetursins á Höfn og síðan koma sveitarfélög Skaftárhrepps og Hornafjarðar að verkefhinu sem og ferðamálafélögin á svæðinu. íslensk landbúnaðartœki IslénsFhownun sem þegar er komin í notkun. Gœðavara og fróbcéft verð. HIIR *slensk h°nnun fyfir sauðfé Uilli og stórgripi. Hagstœtt verð ||D íslensk hönnun. 100% nýting Uli q fóðri og engin slœðing. SELFOSSI HlfOLSUELLI UÉLSMIOJA SUOURLANDS ehf Austurvegi ó9 Selfossi Sími 4821980 - Hlíðarvegur 2-4 Hvolsvöllur Sími 4878136 l Freyr - nautgriparæktarblaö í nýjum Frey er m.a. fjallað um fóðrun og framleiðslusjúkdóma mjólkurkúa, afkomu kúabænda og samvinnu á milli býla. Ert þú áskrifandi? Ársáskrift kostar kr. 5,200 Áskrtftarsimlnn er 563-0300 é TRAKTORSDEKK - VAGNADEKK HEYVINNUVÉLADEKK FJÓRHJÓLADEKK - VINNUVÉLADEKK NÝ SENDING AF TRAKTORSDEKKJUM ALLAR STÆRÐIR GOTTVERÐ VINSAMLEGA STAÐFESTIÐ PANTANIR Akureyri - sími: 462 3002 Egilsstaðir - sími: 471 2002 v Vilt þú vera með? Nú stendur yfir auglýsingasala í Handbók bænda 2004 Með því að auglýsa í Handbók bænda, nærð þú örugglega til viðskiptavina í dreifbýlinu. Ef þitt fýrirtæki vill ná til vel skilgreinds markhóps þá átt þú erindi við okkur. Hafðu samband og við sendum þér nánari upplýsingar. Auglýsingasíminn er 563-0303 HANDBOK BÆNDA 54. árgangur Alltaf við hendina! t

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.