Bændablaðið - 25.11.2003, Blaðsíða 14

Bændablaðið - 25.11.2003, Blaðsíða 14
14 Bændqblaðið Þriðjudagur 25. nóvember 2003 Leitað verti ieiða fil nýsköpunar ng próunar i atvinnulifi Steingrímur J. Sig- fússon er fyrsti flutningsmaður eftirfarandi þings- ályktunartillögu sem lögð var fram á Alþingi nýverið: „Alþingi ályktar að kjósa nefnd skipaða fulltrúum allra þingflokka til að vera stjóm- völdum og bænda- samtökunum til samstarfs og ráðuneytis við mótun nýs grundvallar fyrir búvöruframleiðsluna og gera tillögur um ráðstafanir til að treysta byggð í sveitum. Sérstaklega verði hugað að því hvernig útfæra megi búsetutengdan grunnstuðning sem hluta af stuðningi við landbúnað og búsetu í sveitum. Markmiðið væri að finna leiðir til ijöl- breyttari nýsköpunar og þróunar í atvinnulífi strjál- býlisins, skapa meira jafnræði milli greina, undirbúa nauðsynlegar breytingar vegna nýrra alþjóðasamn- inga á sviði land- búnaðarmála og taka á vandamálum núverandi landbúnaðarkerfis." í greinargerð með þingsályktunar- tillögunni segir m.a. „Óþarft er að fjölyrða um þann vanda sem blasir við íslenskum landbúnaði og þá erfíðleika sem við er að glíma í byggðamálum í strjálbýlinu. Hæst hefur borið að undanfömu vanda sauðijárræktarinnar en ljóst er að margar fleiri greinar land- búnaðar búa við mikla erfíðleika. Þannig er afkoma loðdýrabænda mjög slæm og framleiðendur nauta- kjöts hafa ekki farið varhluta af ástandinu á kjötmarkaði frekar en aðrir þar sem mikil upplausn ríkir. Einna best stendur mjólkurframleiðslan og málefni garðyrkjunnar hafa einnig verið að komast í heldur skárra horf að undanfömu. Sem betur fer hefur að sjálfsögðu ýmislegt jákvætt gerst í atvinnu- og byggðamálum til sveita. Má þar nefna uppbyggingu í ferðaþjónustu og ýmiss konar af þreyingu, handverk og framleiðslu sem þeirri uppbyggingu tengist. Éinnig aukna komrækt, hrossarækt, skógrækt, bleikjueldi og aukinn hlut sveitanna í margs konar umönnunarstörfúm svo að eitthvað sé nefnt. Breyta opinberum studningi Ný störf af ýmsum toga sem skapast hafa í nokkrum mæli í sveitum landsins að undanfömu breyta ekki því að hin hefðbundna búvöruframleiðsla, ekki síst sauðfjárræktin, er undirstaða hinnar dreiföu búsetu. Fjöldi nýrra starfa dugar tæpast til að vega upp á móti samdrætti og fækkun í hinum heföbundna landbúnaði. Félagslega mega sveitir landsins yfirleitt ekki við frekari fækkun sem að óbreyttu leiðir til byggðahruns í heilum hémðum og landshlutum innan ekki langs tíma haldi svo fram sem horfír..." Steingrímur Jóhann sagði að hugsunin á bak við þessa þingsályktun- artillögu væri sú að einhver hluti af hinum opinbera stuðningi við landbúnaðinn, sem um leið er stuðningur við búsetu í sveitum, verði ekki í fram- tíðinni tengdur við hina hefðbundnu framleiðslu á kindakjöti og mjólk heldur því að um heilsárs búsetu í sveit sé að ræða. Eftir atvikum gæti verið um að ræða einhver tiltekin búskapar- eða atvinnuumsvif sem menn væru sammála um að væru jafn rétthá og nytu sambærilegs réttar til stuðnings. „Þannig gætu ung hjón sem til að mynda vildu hætta mjólkurffamleiðslu en byggja upp hjá sér ferðaþjónustu átt rétt á þessum grunnstuðningi þótt þau hættu að fá beingreiðslur vegna mjólkurffamleiðslun nar. Þetta er bara dæmi en allt þetta mál þarf að útfæra nánar og setja reglur um," sagði Steingrímur J. Sigfússon. Eim miira ISDIU oi Mur Misskilningur? Eftir að ISDN tenging varð möguleg í sveitum, langar mig til að setja upp nokkur samanburðardæmi um hvemig ISDN plús tenging annars vegar og hins vegar módem tenging koma út kostnaðarlega fyrir not- endur þar sem ég hef eilítið orðið var við misskiling þar að lútandi. I súluritinu á stólpa 1, 2 og 3 sést hvernig ISDN plús tenging er að kosta mun minna en módem tenging á dagtaxta, en stólpi 4, 5 og 6 er tilsvarandi á kvöldtaxta. Að vísu koma hærri fastagjöld aðeins á móti en samt er ávinningur af þessu og ISDN plús er mun hagkvæmari kostur fyrir netnotendur sem nota netið nokkmm sinnum í viku. Til frekari skýringa á töflunni þá sýna dálkar 2, 3, 4 og 5 hve langan tíma tekur gagnamagn í 1. dálki að fara í gegn á klukkustund samkvæmt fræðilegum útreikningi og síðan dálkar 6 - 13 er sýna kostnaðinn í krónum á dagtaxta og kvöld- / helgartaxta. Vert er að skoða vel samburð á notkun D rásar ( 9,6 kb/s ) við B rás ( 64 kb/s ). Mér sýnist raunin vera sú að þar sem tölvunotendur em oft að störfúm úti við í landbúnaði, þá sé nógur tími fyrir tölvuna að nýta D rásina fýrir tölvupóst, uppfærslur á stýrikerfí ( Windows ), vírusvamir og aðra magnumferð. Þannig má segja að tíminn vinni með þessu kerfí og notandanum án aukakostnaðar. Þetta er einfaldlega spuming um skipulagningu. Unglingarnir og netið Ekki má gleyma bömunum, unglingunum og jafnvel fúllorðnum sem taka til sín heilu bíómyndimar og CD diska með lögum ( MP3, MPEG ) yfir netið svo ekki sé minnst á MSN og IRC. Þama getur jafn ótrúlega og það kann að hljóma, D rásin komið til sögunnar þótt hægfara sé. Eitt raunvemlegt dæmi skal hér tekið til þar sem ég tók niður Windows uppfærslu ffá Microsoft fyrir Windows XP. Þessi uppfærsla var 10,3 MB og það tók á D rás samkvæmt tímamælingu heldur styttri tíma en hinn ffæðilegi útreikningur í töflunni sýnir, en kostaði ekki neitt. Lesendur / notendur I lokin langar mig til að benda lesendum á að lesa aðeins yfir íyrri grein mína um "ISDN og bænd- ur" með töfluna til hlið- sjónar og reyna að komast þannig betur til botns í þessu og fá meiri innsýn í þessi mál því það veltur allt á að þú, lesandi góður, sért með og getir hafl gagn og hag af þessu. Síðan er um að gera að drífa sig á kynningar- fúndina sem vom aug- lýstir í seinasta Bænda- blaði og afla sér ffekari fróðleiks um þessi mál. Hjálmar Ólafsson, hjalmar@bondi.is forritari og þjónustufulltrúi í tölvudeild Bændasamtaka íslands MB. ISDN plús Kb/s klst Kb/s Kb/s Módem kr á dagtaxta Kb/s Kb/s Kb/s Kb/s Kb/s kr á kvöldtaxta Kb/s Kb/s Kb/s Kb/s 9,6 64 128 34 9,6 64 128 33 9,6 64 128 33 0,1 0,023 0,003 0,002 0,007 0 0,4 0,4 4,1 0 0,2 0,2 3,8 0,2 0,046 0,007 0,003 0,013 0 0,7 0,7 4,8 0 0,4 0,4 4,2 0,3 0,069 0,010 0,005 0,020 0 1,1 1,1 5,4 0 0,6 0,6 4,6 0,4 0,093 0,014 0,007 0,026 0 1,4 1,4 6,1 0 0,8 0,8 5,0 0,5 0,116 0,017 0,009 0,033 0 1,8 1,8 6,8 0 1,0 1,0 5,4 0,6 0,139 0,021 0,010 0,039 0 2,1 2,1 7,4 0 1,2 1,2 5,8 0,7 0,162 0,024 0,012 0,046 0 2,5 2,5 8,1 0 1,4 1,4 6,2 0,8 0,185 0,028 0,014 0,052 0 2,8 2,8 8,8 0 1,7 1,7 6,6 0,9 0,208 0,031 0,016 0,059 0 3,2 3,2 9,4 0 1,9 1,9 6,9 1 0,231 0,035 0,017 0,065 0 ' 3,5 3,5 10,1 0 2,1 2,1 7,3 2 0,463 0,069 0,035 0,131 0 7,0 7,0 16,7 0 4,1 4,1 11,2 3 0,694 0,104 0,052 0,196 0 10,6 10,6 23,3 0 6,2 6,2 15,1 4 0,926 0,139 0,069 0,261 0 14,1 14,1 30,0 0 8,3 8,3 19,0 5 1,157 0,174 0,087 0,327 0 17,6 17,6 36,6 0 10,3 10,3 22,9 6 1,389 0,208 0,104 0,392 0 21,1 21,1 43,2 0 12,4 12,4 26,7 7 1,620 0,243 0,122 0,458 0 24,6 24,6 49,8 0 14,4 14,4 30,6 8 1,852 0,278 0,139 0,523 0 28,2 28,2 56,5 0 16,5 16,5 34,5 9 2,083 0,313 0,156 0,588 0 31,7 31,7 63,1 0 18,6 18,6 38,4 10 2,315 0,347 0,174 0,654 0 35,2 35,2 69,7 0 20,6 20,6 42,3 11 2,546 0,382 0,191 0,719 0 38,7 38,7 76,4 0 22,7 22,7 46,2 12 2,778 0,417 0,208 0,784 0 42,3 42,3 83,0 0 24,8 24,8 50,0 13 3,009 0,451 0,226 0,850 0 45,8 45,8 89,6 0 26,8 26,8 53,9 14 3,241 0,486 0,243 0,915 0 49,3 49,3 96,2 0 28,9 28,9 57,8 15 3,472 0,521 0,260 0,980 0 52,8 52,8 102,9 0 30,9 30,9 61,7 16 3,704 0,556 0,278 1,046 0 56,3 56,3 109,5 0 33,0 33,0 65,6 17 3,935 0,590 0,295 1,111 0 59,9 59,9 116,1 0 35,1 35,1 69,5 18 4,167 0,625 0,313 1,176 0 63,4 63,4 122,7 0 37,1 37,1 73,3 19 4,398 0,660 0,330 1,242 0 66,9 66,9 129,4 0 39,2 39,2 77,2 20 4,630 0,694 0,347 1,307 0 70,4 70,4 136,0 0 41,3 41,3 81,1 21 4,861 0,729 0,365 1,373 0 73,9 73,9 142,6 0 43,3 43,3 85,0 22 5,093 0,764 0,382 1,438 0 77,5 77,5 149,3 0 45,4 45,4 88,9 23 5,324 0,799 0,399 1,503 0 81,0 81,0 155,9 0 47,4 47,4 92,7 24 5,556 0,833 0,417 1,569 0 84,5 84,5 162,5 0 49,5 49,5 96,6 25 5,787 0,868 0,434 1,634 0 88,0 88,0 169,1 0 51,6 51,6 100,5 26 6,019 0,903 0,451 1,699 0 91,5 91,5 175,8 0 53,6 53,6 104,4 27 6,250 0,938 0,469 1,765 0 95,1 95,1 182,4 0 55,7 55,7 108,3 28 6,481 0,972 0,486 1,830 0 98,6 98,6 189,0 0 57,8 57,8 112,2 29 6,713 1,007 0,503 1,895 0 102,1 102,1 195,6 0 59,8 59,8 116,0 30 6,944 1,042 0,521 1,961 0 105,6 105,6 202,3 0 61,9 61,9 119,9 Sérsniðið að þörfum bænda # Öflugt og einfalt bókhaldsforrit sem er sérsniðið að þörfum bænda • Veitir mjög góða yfirsýn # viðurkennt af RSK # Fjárhagsbókhald, virðisauki, skuldunautar, lánardrottnar og sölureikningakerfi ásamt framtalskerfi til skila á rekstrarframtölum til RSK. # Verð á dkBúbót er frá kr. 12.450 með vsk # hafðu samband við tölvudeild BÍ í síma 563 0300 eða pantaðu beint af netinu. # Nýjum notendum býðst grunnnámskeið í notkun forritsins og því fylgir heimsókn leiðbeinanda sé þess óskað. # -

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.