Skátaforinginn - 01.06.1991, Side 5

Skátaforinginn - 01.06.1991, Side 5
DRAUMUR I DOS HÖSKULDARVÖLLUM '91 TEXTI & MYND: DAÐI ÞORBJÖRNSSON Strax og komið var á staðinn var ljóst að hér var á ferðinni stórkostleg útilega enda ekki von á öðru þegar þeir Páll Sigurðsson úr Segli og Ari Hallgtímsson úr Eina leggja nótt við dag við að undirbúa slíkt mannamót. Yfirskrift útilegunnar var „Draumur í dós” og bar dagskrá- in auðvitað keim af því. Albr þátt- takendur fengu bol þar sem á var prentað merki mótsins, útílegu- bók og minjagrip, sem var dós með álímdu merki útiLegunnar. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að aðeins var snæddur dósamatur. Rigningin Þessa sömu helgi var vormót Hraunbúa haldið í Krýsuvík. Þess vegna mátti búast við rign- ingu. Hún Lét auðvitað ekki á sér standa og um það Leyti sem vor- mótið var sett brast á aiveg óeðli- Lega mikil, grenjandi heiiirign- ing. Það Lét engin rigninguna á sig fá en þrátt fyrir það Lögðust dróttskátarnir á bæn og báðu veðurguðina að Láta það ekid bitna á okkur þó að á sama tíma væri haidið vormót í Krýsuvík. Að sjálfsögðu stytti þá upp um leið og brátt fór sólin að skfna og Það voru 55 vanlr menn, vllltar meyjar og vandrsaðaböm sem létu slg vaða á samelg- Inlega félagsútllegu skátafólagslns Elna og Seguls sem haklln var á Höskuldarvöllum helglna 31. - 2. Júní 1991. er víst enn ekki hætt því, síðast þegar að ég vissi. Dagskráin Eftir að tjaldbúðavinnu var Lok- ið var á dagskrá kynningarleikur. Að honum loknum var ætt á kvöLdvöku sem stjómað var af hinu margfræga bandi Dós fyrir Didda. Á eftir kvöldvökunni var boðið upp á heitt kakó að hætti hússins. Strax að loknum morgunmat á laugardeginum var ferið í pósta- leik en í honum var m.a. boðið upp á stígvélakast og þriggja kaðla reipitog. Það var um há- degisbilið sem stytti upp og þeg- ar krakkamir komu aftur út úr eldhústjöldunum að loknum há- degismat var komin glampandi sóL eins og áður sagði. SóLar- geisfemirvoru boðnir velkomnir niður á Höskuldarvelii og því var það ánægður skátahópur sem skundaði af stað í ratleik í glamp- andi sóL og 15 stiga hita. Þegar komið var tiL baka úr ratleiknum biðu gómsætir grillaðir ham- borgarar eftir því að vera borðað- ir. Að Loknum kvöldverði var ferið í kvöldleik og eftir mikia baráttu, hlaup og Læti og „dauðsföll” þyrptust allir á varðeld. Eftir morgunverð á sunnudag hófst íþróttakeppni en í þessari keppni var m.a. keppt í hinni margfrægu íþrótt dósahlaupi. Senn var komið að brottför. Það var ótrúlegt hve helgin var fijót að líða hjá enda var hér um frábæra útilegu að ræða og þess vegna fóru 55 vanir menn, vilLtar meyjar og vandræðaböm heim í Breiðholtið með dós í hendi og risastórt sólskinsbros á vör. ÚTILÍFS- OG ÆVINTÝRANÁMSKEIÐ Skátafélagið Víflll í Garöa- bæ mun halda uppteknum hættl nú í sumar elns og s.L ár og býður Garðbæingum á vit nýrra ævintýra í fylgt reyndra skátaforingja. VífiLi heldur þessi námskeið í þriðja sinn í ár og eru nám- skeiðin ætiuð fyrir böm á aldr- inum 7 til 12 ára. Fjölbreytt dagskrá er á námskeiðunum og má þar nefna ratleiki, pósta- leiki, hjólaferðir, fjöru- og hellaferðir og frumbyggjastörf svo eitthvað sé nefnt. Hverju námskeiði Lýkur svo með einnar nætur útilegu þar sem gist verður í skála eða tjöldum. Að öðru leyti verður útfærsla námskeiðanna í hönd- um Leiðbeinenda sem eru margreyndir skátaforingjar og munu þeir miða dagskrána við getu og áhuga hvers hóps. Námskeiðin verða hvem virk- an dag frá kl. 09-00 til 17.00 og eru tímabilin sem hér segir: 3 - 14. júní, 18.-28. júní, 1.-12. júlí og 15.-26. júlí. Innritun og upplýsingar fást í skátaheimilinu Hraunhólum 12 og í síma 91-51989/52820. SKÁTAFORINGINN - 5

x

Skátaforinginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.