Skátaforinginn - 01.12.1991, Page 8

Skátaforinginn - 01.12.1991, Page 8
Komdu með til SWITZERLAND 27. 7. - 6. 8. 92 Kcmdersteg! TEXTI: GUÐMUNDUR PÁLSSON Dagana 27. |úlí tlC 6. úgúsl 1992 veríur haldið í Sviss 9. al- heimsmút röverskúta. Mútið heffur baeki- stöðvar sínar f alþjúð- ■•gu skútamiðstöðinni Kandersteg en ffer f raun ffram um allt SvUs. Ennþú er múgu- leikl ffyrir þig að baet- ast f húpinn! 8 - SKÁTAFORINGINN Hverjir geta tekið þúHT Mótíð er ætlað skátum á aldrin- um 18 til 25 ára. Gert er ráð fyrir einum eldri foringja fyrir hverja 10 þátttakendur en auk þess gefst okkur kostur á að senda lítínn hóp af skátum sem eru komnir yfir aldur. 76 íslenskir skútar I dag eru 76 íslenskir skátar skráðir tíl þátnöku á mótið og koma þeir víða að af landinu. Samkvæmt nýjustu upplýsing- um er ennþá möguleiki á að bæta við þátttakendum og því hefur þú kæri lesandi enn tæid- færi til að bætast f hópinn - þ.e. ef þú ert á réttum aldri! Um mútlð Þátttökugjald er rúmar 96.000 kr.- Innifalið í því verði er m.a. mótsgjaldið, fullt fæði, allar ferðir, tryggingar o.fl. Ýmsir kostnaðarsamir dagskrárliðir eru ekki innifaldir í mótsgjald- inu og þarf því að greiða fyrir þá sérstaklega vilji menn taka þátt í þeim. Gert er ráð fyrir að margir þátttakendur vilji nýta sér tæid- færið og ferðast um eftír mótíð og mun undirbúningsnefhdin aðstoða áhugasama um að sldpuleggja slíkt ferðalag. Allt sem þú þarfft! Til að gera dvöl þátttakenda sem ánægjulegasta munu móts- haldarar bjóða upp á alla þá þjónustu sem við nútímafólk er- um vön að hafa aðgang að. Þrjár verslanir og sölutum, pósthús, símstöð, banki og fierðaskrifstofa em á meðal þeirrar þjónustu sem í boði er. Matur er mannsins megin Gífurleg fjölbreytni í mataræði er eitt aðalsmerid mótsins. Sett verða upp tíu mismunandi eld- hús sem hvert um sig matreiðir ákveðna tegund matar. Við fá- um tældfæri á að kynnast matar- gerðarlist frá Þýskalandi, Frakk- landi, Asíu, Bandaríkjunum, Suður-Ameríku og ítah'u. Auk hinnar fjölbreyttu matargerðar heimamanna. Og fyrir þá sem vilja býður eitt eldhúsið ein- göngu upp á grænmetisfæði. Þátttakendum er svo frjálst að borða það sem þeir helst kjósa. Auk hinna tíu eldhúsa munu þrír veitingastaðir og kaffihús taka vel á móti gestum sfnum með fjölbrcyttum mat og margs- konar uppákomum s.s. leiksýn- ingum og þjóðlagatónlist. Dagslcrúin Þátttakendum gefst kostur á að kynnast fjölmörgum hliðum á Sviss í gegnum fjölbreytta dag- skrá. Hver þátttakandi mun dvelja helming mótsins í tjald- búð í Kandersteg en hinn helm- ingin utan Kandersteg í sjálf- valdri dagskrá. Sú dagskrá er dreifð um allt landið. Allir þátttakendur mun koma saman þrisvar sinnum í Kan- dersteg, við mótssetningu, um miðbik mótsins og við mótsslit. StyHri dagskrúrliðir A hverjum degi verða u.þ.b. 50 dagskrártílboð í og við Kanders- teg. Þessi tilboð eru mismun- andi löng, allt frá einni klukku- stund upp í heilan dag. í ffrítíma og ú kvöldin Þann tíma sem þátttakendur eru í Kandersteg gefst kostur á að ganga fyrirvaralaust inn í nokkra dagskrárliði sem verða stöðugt í boði. Þar má nefna sem dæmi morgunskokk, þjóðdansatíma, ýmsar íþróttir, leshom, hand- mennt og blástur í Alpahorn! Og á kvöldin má skella sér á varðeld, inn á kaffihús, í um- ræðuhópa, spilaklúbb, diskótek eða í keilu. Lengri dagskrúratriði Þessi dagskrártílboð eru geysi- lega fjölbreytt og gefá öllum þátttakendum kost á að uppiifa ævintýri við sitt hæfi. Þessi dag- skrá fer fram um allt land. Fimmtíu þátttakendur eru í hvetjum hópi. Þessari dagskrá er sldpt upp í 7 megin þemu: - Ævintýri & upplifun - Almenn ferðamennska - Menning & saga - Samfélagið & umhverfið - Handmennt & listír - Ferðalög - íþróttir Þú velur þér strax! Aður en farið er til Sviss velja þátttakendur sér þann dagskrár- lið sem þeir vilja taka þátt í. í kynningunni á hverjum dag- skrárlið er getíð um þann út- búnað sem þátttakendur þurfa að hafa meðferðis, hvaða kröfur em gerðar tíl þátttakenda og hve mikið þarf að borga auka- lega ef viðkomandi dagskrárlið- ur er ekki innifalin í mótsgjald- inu. Þessir dagskrárliðir eru 80 talsins. Hreint útrúlegt - ekki satt? Já, það ætti sko allir að finna eitthvað við sitt hæfi f þessari fjölbreyttu dagskrá sem í boði er. Eins og segir hér að framan þá getum við ennþá bætt nokkrum við í hópinn. Af hverju drífurðu nú ekki í að hringja í síma 91-23190 og lætur senda þér allar upplýsingar?

x

Skátaforinginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.