Bændablaðið - 19.06.1987, Blaðsíða 2
BÆNDA
BLAÐIÐ
BÆNDABLAÐIÐ
1. TBL. 1. ÁRG. 19. JÚNÍ
Útgefandi: Bændasynir hf. Skúlagötu 32, 101 Reykjavlk. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Bjarni
Haröarson. Auglýsingastjóri: Rúnar Ásvaldsson. Aörir sem að blaöinu unnu: Jón Daníels-
son, Heiörún Guðmundsdóttir, Elin Gunnlaugsdóttir, Arna Rúnarsdóttir, Gylfi Glslason,
Hrólfur Ölvisson, Guðni B. Guðnason og fleiri. Sími Bændablaðsins er 17593. Heimaslmi
ritstjóra er 25814. Setning og umbrot: Alprent. Prentun: Blaöaprent.
Bændablaöiö kemur út einu sinni í mánuði og hvert blaö kostar 80 kr. I lausasölu.
Áskriftarverö til áramóta eru 550 krónur. Þessu fyrsta tölublaði Bændablaösins veröur dreift
ókeypis á öll lögbýli i landinu.
NÝTT BLAÐ
BÆNDABLAÐIÐ er nýrsproti sívaxandi fjölmiölunará Islandi. Sérstaöa
blaðsins er þó ööru fremur að þaö er blað dreifbýlisbúa í þessu landi
meöan flest sem ertil aukningar, hefur miöast viö þarfir vaxandi fjölda
borgarbúa á Suðvesturhorninu. Landbúnaöar- og landsbyggöarmál
hafa notið minni umfjöllunar í fjölmiðlafári en önnur sviö þjóðlífsins.
Þessu blaði er ætlaö aö vega hér á móti. Meö því veitum viö öörum fjöl-
miðlum samkeppni sem mun auka á almenna umfjöllun um þessa
málaflokka.
Aö Bændablaöinu standa ungir menn sem eigasínar rætur í bænda-
stétt en hafa m.a. fengist viö fjölmiðlun. Blaöið er óháö öllum hags-
munasamtökum og sölufyrirtækjum en málgagn allra þeirra sem vilja
veg landsbyggðarinnar sem mestan. Menn greinir á um leiðir til aö efla
byggö í landinu og stööva fólksflótta suöur á bóginn. Landsbyggðin á
talsmenn í öllum stjórnmálaflokkum — og sömu flokkar hafa líka innan
sinna vébanda öfl sem vilja flytja allt á Suövesturhorniö. Bændablaöiö
er óháð öllum flokkum en opiö fyrir öllum sjónarmiðum og er ekki ætl-
að til að vera málpípa þeirra sem að útgáfunni standa.
í blaöinu verða fréttir, fréttaskýringar og lengri greinar um einstök
mál. Þá munu birtast í blaðinu viðtöl og aösendar merktar greinar. Þau
sjónarmið sem viðmælendur blaðsins setja fram eða er að finna í ein-
stökum greinum marka ekki stefnu blaösins. Stefna blaðsins er aðeins
sú að koma á framfæri sjónarmiöum landsbyggöarmanna og þeirra
sem gerst þekkja til landbúnaðar og byggðamála.
Mörgum þykir án efa borið í bakkafullan lækinn og benda á aö Freyr
sé þeim nóg. Þáerþví til aö svara aö Bændablaðinu veröurekki þröngv-
að inn á bændurog einast þetta fyrsta blað verður sent öllum bændum
í landinu. Eftir þaö veröur hleypt af staö markvissri áskriftasöfnun en
viö bjóöum þeim sem hafa strax samband og biöja um áskrift, afslátt
á áskriftarveröi.
Bændablaöiö er ekki beinn samkeppnisaðili viö Frey sem er blað
bændasamtakanna. Freyr er einkum fræðilegt fagrit, nauðsynlegt
þeim sem vilja fylgjast meö framförum í greininni og auk þess er þar aö
finna létt og skemmtileg viötöl. Viötölin á Bændablaðið sammerkt meö
Frey, en fátt annað. Þaö er ekki ætlun okkar aö veita bændum ráö eða
leiðsögn í starfi. Bændablaðið er fréttablaö og ætlun okkar er að hafa
þau áhrif á íslenska fjölmiðlun aö sjónarmið landbúnaöar og lands-
byggöar njóti sín betur en verið hefur.
UMBOÐSMENN OKKAR -
YKKAR MENN UM LAND ALLT
Vélabær hf. Andakílshr. S. 93-5252
Ólafur Guðmundsson,
Hrossholti Engjahr. Hnapp. S. 93-5622
Dalverk hf. Búðardal S. 93-4191
Guðbjartur Björgvinsson,
Sveinsstöðum, Klofningshr. Dal. S. 93-4475
Vélsm. Húnv. Blönduósi S. 95-8145
J.R.J. Varmahlíð S. 95-6119
Bílav. Pardus, Hofsósi S. 95-6380
Bilav. Dalvikur, Dalvik S. 96-61122
Dragi Akureyri S. 96-22466
Vélsm. Hornafjarðar hf. Höfn S. 97-8340
Víkurvagnar, Vík S. 99-7134
Ágúst Ólafsson,
Stóra Moshvoli, Hvolsvelli S. 99-8313
Vélav. Sigurðar, Flúðum S. 99-6769
Vélav. Guðm. og Lofts Iðu S. 99-6840
Hafið samband við sölumenn okkar
og ky nnið ykkur verð og greiðslukjör
Globuse
- okkar heimur snýst um gsedi
Lágmúla 5 Reykjavík Sími 681555
Fjárhúsin
alltof mörg
- ef fækka á fé í hálfa milljón
„Fjárhús í landinu eru ailtof dýr og alltof mörg, af-
skriftir af þeim alltof háar og ekkert við allar þessar
byggingar að gera.“ Staðhæfing þessi á sér fjölmarga
formælendur meðal viðmælenda blaðamanns Bænda-
blaðsins. „Svarta skýrslan“ svokallaða, sem út kom í vor
á vegum nefndar ríkisstjórnar um framtíðarkönnun
varpar Ijósi á þetta mál. Með samanburði við aðrar
heimildir má áætla að hægt sé að hýsa helmingi fleira fé
en þarf miðað við innanlandsmarkað. í skýrslunni kem-
ur fram að innan fárra ára þarf fjöldi fjár að fara niður
í um 450 þúsund fjár. í vetur voru um 670 þúsund fjár
á fóðrum.
í títtnefndri skýrslu segir að til
séu „ . . . byggingar reistar 1970 eða
síðar fyrir nær 300.000 fjár. Bú-
stofn á þessum sömu búum var
haustið 1984 um 280.000 fjár. Á
Bágast virðist ástand bygginga
þegar litið er til aldurs þeirra í Vest-
ur-SkaftafellssýsIu, Vestur-ísa-
fjarðarsýslu og Mýrasýsluí*
Síðan „Svarta skýrslan“ var unn-
Fjárhús verða
vannýtt ef fram-
leiðslan tekur
einungis mið af
innanlands-
markaði.
sumum þessum býlum eru einnig í
notkun eldri byggingar, þannig að
augljóst virðist að nokkurt rými sé
vannýtt i þessum nýrri byggingum.
Þegar teknar eru allar byggingar
sem byggðar eru fyrir 1960 eða síð-
ar er skráð rými þeirra fyrir 557
þús. fjár eða allmikið umfram þann
fjárfjölda sem að okkar mati verð-
ur í landinu að nokkrum árum liðn-
um, verði framleiðslan að öllu leyti
sniðin að þörfum innanlandsmark-
aðar.
Samkvæmt þessum upplýsingum
eru fjárhús til í landinu fyrir 1.142
þús. fjár. Auk þess er á skrá hjá
Fasteignamatinu 141 fjárhús þar
sem ekki eru til staðar stærðarupp-
lýsingar, en þetta munu mest vera
gamlar byggingar" Annarsstaðar
segir um gögn Fasteignamatsins að
í þeim gæti ónákvæmni, þar sem í
þeim séu enn á skrá talsvert af bygg-
ingum sem hafa verið „afmáðar af
yfirborði jarðar . . . “
„Þegar litið er á ástand þessara
mála í einstökum sýslum þá kemur
í Ijós umtalsverður munur. Yngstu
fjárhúsin virðast í N.-ísafjarðar-
sýslu, Strandasýslu og Vestur-
Húnavatnssýslu. Þar gætir m.a.
áhrifa frá opinberum aðgerðum í
Inndjúpsáætlun og Árneshrepps-
áætlun. Þá virðist einnig verulega
hátt hlutfall nýrra bygginga í Þing-
eyjarsýslu, á Snæfellsnesi og í Aust-
ur-Skaftafellssýslu. í Vestur- Barða-
strandasýslu og á Reykjanessvæð-
inu kemur fram mjög hagstæð
mynd vegna verulegs samdráttar í
fjárfjölda á síðustu árum (niður-
skurðar í Barðastrandarhreppi).
in hefur Ræktunarfélag Norður-
lands látið vinna búrekstrarkönnun
fyrir allt félagssvæði sitt, frá Hrúta-
fjarðarbotni til Langaness.
Samkvæmt henni eru fjárhúsin
allmiklu færri en tölur Fasteigna-
mats gera ráð fyrir. í heild geyma öll
nýtanleg fjárhús á Norðurlandi þá
rými fyrir 305 þúsund fjár en sam-
kvæmt tölum Fasteignamats í
„Svörtu skýrslunni“ er sambærileg
tala 398 þúsund. Hér er því kominn
fram sá fyrirvari sem settur er í
„Svörtu skýrslunni" vegna fjárhúsa
sem þegar eru fallin. Samkvæmt
heimildum Bænda blaðsins er af-
skráning bygginga mjög mislangt á
veg komin eftir landshlutum og
sýslum og því erfitt að fullyrða að
allsstaðar sé um jafn miklar villur í
skráningu að ræða. í sumum lands-
hlutum gætu misvægið svo verið
meira.
Góð og nýtanleg fjárhús eru því
talsvert færri en svo að þau rúmi
1.142 þúsund fjár eins og ýtrustu
tölur „Svörtu skýrslunnar“ gefa í
skyn. Á hinn bóginn er, eins og bent
er á í skýrslunni, um verulega van-
nýtingu fjárfestinga að ræða og nú
eru til í landinu fjárhús fyrir tals-
vert fleira fé en á vetur er sett. Ef fé
verður fækkað jafn mikið og höf-
undar „Svörtu skýrslunnar" gera
ráð fyrir, í um 450 þúsund, þá má
jafnvel reikna með að ekki nýtist
nema um helmingur af nýtanlegum
fjárhúsbyggingum í landinu. Á
allra síðustu árum hefur endurnýj-
un fjárhúsbygginga verið afar hæg,
nær engin siðustu tvö árin.