Bændablaðið - 19.06.1987, Blaðsíða 19
BÆNDA
BLAÐIÐ
Bændur — Garöyrkjumenn
Airstream búnaöurinn er vörn gegn
heyryki (heymæöi), ryki, reyk eða úöa
t.d. viðrafsuðu eöa úðun meö eitur-
efnum.
Airstream öryggishlífarnar eru án efa.
öruggasta tryggingin sem þú átt kost
á, gegn ofnæmi.
Airstream AH-SO og AH-51 er sér-
hannaöur búnaður fyrir þá sem starfa
viö landbúnað.
Airstream AH-SO og AH-51 er alit í
senn öryggishjálmur, andlitshlíf og
ryksía.
Airstream búnaöurinn er viöur-
kenndur á Norðurlöndunum og víöar af
sambærilegum stofnunum og
Vinnueftirliti ríkisins á íslandi.
Ert þú meö ofnæmi fyrir heyryki eöa
úðunarefnum?
Viit þú koma í veg fyrir að sýkjast af
þessum ofnæmisvöldum?
Ef svarið er já — þá getur þú treyst
Airstream búnaðinum.
AH-50 rykhlífin veitir öryggi við fjölbreytt-
ustu störf til sveita. Sömu hlif má nota til
vamar gegn ryki og reyk svo sem við rafsuðu.
AH-51 öryggishlífin ver ekki einungis
öndunarfærin gegn ryki heldur veitir hún
jafnframt vemd gegn eiturefnum t.d. við úðun
innan- eða utanhúss.
Söluaðilar
búvélar
SÍMI: 91-687050
SIGTÚNI 7. REYKJAVÍK
ísaga
SÍMI: 96^3288
DRAUPNISG. 7 AKUREYRI
ISAGA'/,
BREIÐHÖFÐA 11
Sími 91*688745
91*685777
Rafmagn til
Áburðarverk-
smiðjunnar:
VEROID FYLGIR
AMMONÍAKI
Landsvirkjun og Áburðarverk-
smiðja ríkisins hafa komist að sam-
komulagi um endurskoðun raf-
magnssamnings fyrirtækjanna. Var
nýr rafmagnssamningur undirrit-
aður af forstjórum þeirra fimmtu-
daginn 4. júní 1987. Kemur samn-
ingur þessi í stað samnings frá 20.
ágúst 1976.
Hinn nýi rafmagnssamningur
felur í sér ýmsar breytingar á við-
skiptum samningsaðila og eru meg-
inbreytingarnar þær að rafmagns-
verðið fylgir ekki lengur verðinu til
ISAL eins og það er á hverjum tíma,
heldur verði á innfluttu ammoní-
aki. Þá lækkar lágmarksverð úr
jafngildi 12,5 í 8,7 Bandarikjamill á
kWst, en hámarksverð hækkar úr
18,5 í 22,3 Bandaríkjamill. Lands-
virkjun verður áfram skuldbundin
til að sjá Áburðarverksmiðju ríkis-
ins fyrir allt að 185 GWst á ári með
óbreyttri heimild til skerðingar á
orkuafhendingu.
Hin nýju verðbreytingaákvæði
tryggja það að aukið samræmi
verður á milli framleiðslukostnaðar
ammoníaks í Áburðarverksmiðju
ríkisins og verðs á innfluttu
ammoníaki, en fylgni er á því og
heimsmarkaðsverði á olíu á hverj-
um tíma. Verð á innfluttu ammoní-
aki var óvenju lágt á s.l. ári og fram
á þetta ár. Hin nýju verðbreytinga-
ákvæði hafa því þau áhrif á fyrstu
tveim ársfjórðungum þessa árs að á
þeim fyrri verður rafmagnsverðið
til Áburðarverksmiðju ríkisins 8,7
Bandaríkjamill (34 aurar) á kWst
og á þeim seinni 10,5 Bandaríkja-
mill (41 aur).
A
Tilbúnar í pottinn - eða á grill
aldrei verið betra og bragðið
svíkur engan!
FJALLALAMB í 1/2 SKROKKUM
FRÁ AFURÐASÖLUNNl.
Þú getur valið um tvenns konar niðurhlutun:
• Tilbúið í helgarmatinn og
• Tilbúið á grillið og pönnuna
og þú færð hæfilegt magn í
handhægum pakkningum;
fjárútlátin eru lítil en
afslátturínn
hressilegur!