Bændablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 14

Bændablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 14
14 Bændablaðið — BÚ ‘87 Lrttu við hjá okkur Taeki og búnaður til viðhalds og viðgerðarstarfa. r Isaga rafgirðingar ^IIVV Avallt í fararbroddi Hérlendis hafa ^ALLhGHEH rafgiröingar sannaö ágæti sitt við hinar breytilegustu aðstæður. Leitiö upplýsinga, og fáiö senda bæklinga. Erum meö bæklinga til leiðbeiningar viö uppsetningu rafgiröinga. Simi 95-5874 og 95-5200 LAUSAR STÖÐUR DÝRALÆKNA 1. Embætti héraðsdýralæknis í Norðausturlandsumdæmi. 2. Embætti héraðsdýralæknis í Barðastrandarumdæmi. 3. Staða dýralæknis hjá Sauð- fjárveikivörnum á Keldum. Laun eru samkvæmt hinu al- menna Iaunakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist landbúnaðar- ráðuneytinu fyrir 20. september 1987. Landbúnaðarráðuneytið 6. ágúst 1987. Gerist áskrifendur að Bændablaðinu Klippið meðfylgjandi seðil út og setjið ófrímerkt- an í póst. Áskrift í hálft ár kostar 550 krónur en blaðið kemur út mánaðarlega. Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Bændablað- inu. Sendið mér því næsta tölublað ásamt gíró- seðli. Nafn: ________________________________________ Heimilisfang: ________________________________ Póstnúmer: _________________________________ Sendist til: Bændablaðið/áskriftir Pósthólf 5403 125 Reykjavík Má setja ólrimerkt í póst.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.