Tónlistin - 01.11.1944, Qupperneq 43

Tónlistin - 01.11.1944, Qupperneq 43
TÓNLISTIN JQLABÆKUR. Ritsafn Jóns Trausta, I.—V. bindi. Heildarútgáfa á verkum vinsælasta rithöfundar þjóðarinnar. — Nokkur eintök af Ritsafninu fást í forkunnar vönduðu, handunnu skinnbandi. Skútuöldin, I. bindi. Hið gagnmerka og geysi fróðlega rit Gils Guðmundssonar um eitt allra merkasta tímabil í atvinnusögu þjóðarinnar. Ekki tókst að koma út síðara bindi verksins, vegna vinnustöðvunarinnar í prent- iðninni, en það kemur út sncmma á næsta ári. Ritið er prýtt mikl- um fjölda mynda. Suður um höf. Rit Sigurgeirs Einarssonar um könnunarferðir til suðurskautsins. Rók um mannraunir og ævintýr heimskautafaranna, prýdd miklum fjölda mynda, tilvalið lestrarefni fyrir alla þá, sem unna svaðilför- um og karlmennsku. Þetta eru aðal jólabækurnar í ár. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar. Kolin eiga að vera drjúg og hitamildl. Þau beztu fást ávallt Kjá Kolaverzlun Sigurðar Ólafssonar Símar 1360 og 1933. L

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.