Tónlistin - 01.06.1945, Page 4
2
TÓNLISTIN
plantnanna og sönglistarinnar. Og á
einverustundum, t. d. i ferSalögum,
hefir þetta veitt mér ómetanlegan
unað: blóm jarðar með brosi við
sól bent mér til hæða og minnt á
lífgjafa sinn þar; svar sálar minn-
ar iiefir svo ósjálfrátt orðið veikir
tónar, svo ófullkomnir að samstæði,
að ég hefi varla þorað að blusta á
þá sjálfur. Lifsatvikin gáfu mér
ekki tima né þekkingu til að ganga
betur frá þeim.
Þessi játning hér verður ekki
lengri. En ég óska af alhug félagi
listar listanna, tónlistarinnar, allra
beilla og blessunar. Auðnist því að
vekja, styrkja og leiða i Ijós bæfi-
leika verkabrings sins og varpa
þannig lífsnærandi geislum yfir
þjóðlíf vort. Þjóðskáld vort kveður:
Hin ljúfa sönglist leiðir
á lífið fagran blæ .... o.s.frv.
Með virðingu og ást.
Sigtryggur Guðlaugsson.“
Að loknum þessum mildu og
hiartahreinu orðum, sem á vorum
skefjalausu og báskalegu sjálfbvrg-
ingstímum verka sem rödd hróp-
andans, virðist ekki ótilblýðilegt að
greina nokkru nánar frá binni
hljóðlátu athafnaæfi bins mæra og
hærugráa mildings við Dýrafjörð.
— Sigtryggur Guðlaugson er fædd-
ur 27. septembermánaðar 1862 á
Þremi i Garðsárdal við Eyjafjörð.
Kominn er hann af hinni rómuðu
Revkiaætt, sem telur uppruna sinn
til Þingeyinga. Foreldrar hans voru
bæði sönghneigð i bezta lagi, eink-
um þó faðir hans, og af honum
lærði hann flest gömlu lögin, sem
þá héldust í notkun. Á hernsku-
heimili sinu lærði Sigtryggur fyrst-
ur manna nýju lögin jafnóðum og
þau hárust honum til eyrna, og gat
hann því furðu fljótt gert saman-
hurð á þessum ólíku lagategundum,
sem reyndist hagkvæmur fyrir
gömlu lögin. Árið 1883 lét Guðlaug-
ur faðir hans til leiðast að kaupa
lílið stofuorgel, því að fávíslegt
þótti þá að verja fé til kaupa á
slíkum varningi, þótt skárra væri
að visu en tóbakskaup, áleit faðir
hans. Þegar Sigtrj’ggur var 15 vetra,
lærði hann á 5 mánaða tíma að
leika á harmóníum hjá Magnúsi
Einarssyni organista á Akureyri, svo
að hann gat spilað létt. lög með sóp-
ran, alt og tenór i hægri hendi og
einföldum bassa i vinstri hendi. Þó
lét Sigtryggur sér ekki nægja að
kunna skil á hinum hvítu og svörtu
fleygum tónborðsins einum saman.
Fingrastaðan á gripbrettinu var lion-
um ekki síður liugleikin, svo að hinn
stórmerki brautryðjandi sönglistar-
innar á Norðurlandi, Magnús Ein-
arsson, veitti honum einnig tilsögn
í fiðluleik. Snemma hafði Sigtrygg-
ur hneigzt að þeim lögum, sem fyr-
ir hlustum lians höfðu hljómað allt
frá fæðingu. Runnu þau honum í
merg og hlóð i öndverðum uppvexti
og hafa síðan ávallt revnzt honum
hollir förunautar i blíðu jafnt sem
stríðu. Kornungur minnist hann þess
fyrst að hafa sungið hið kunna þjóð-
lag við alþýðukvæðið um „Krumm-
ann á skjánum“, og er það Sigtrvsgi
að þakka, að þetta lag hefir borizt
nútímanum sem happasæll fengur.