blaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 1

blaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 1
Hive.is Þjónustusími 414 1616 Hiveute Þráðiaust internet 4GB niðurhal 8Mb tenging 3.990 ÁMÁNUÐI* Útlit skiptir meira máli en verð - bls 16 Þriskipting isksins bls 17 Heilsubrú til betra lífs - bls 10 Byrjaðí að skrifa vegnafjjj Ritstjórnar- og auglýsingasími: 510 3700 • biadid@vbi.is Ung, skipulögö og árrisul - bls 12 13. TBL. 1. ÁRC. MIÐVIKUDAGUR, 25. MAÍ, 2005. ÓKEYPIS Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur Síml 510-3700 bladld@vbl.is ISSN 1670-5947 FRJALST OG OHAÐ Hvalveiðum mótmælt - bls 2 eyða og eyða... Bæjarstjóraskipti í Garðabæ - bls 4 í stórum hring mót sól Framkvæmdir við færslu Hringbrautar standa nú sem hæst og þessi glæsilega göngubrú mun liggja yfir hina nýju umferöaræð í fyllingu tímans. Hætt er þó við að gangandi vegfarendum þyki lítill akkur í því að ganga svo langa leið til þess að komast svo stuttan spotta. Áætluð verklok eru í október. Nýr íslenskur golffatnaður - bls 20 Rauði herinn - Rauðu djöflarnir - bls 22 Raunveruleg hætta á hermannaveiki - segir sérfræðingur í loftræstikerfum „Raunhæf hætta er á að hópsýking af her- mannaveiki stingi upp kollinum hér á landi,“ segir Bogi Jóns- son, sérfræðingur í loftræstikerfum, hjá ISS á íslandi. Tilfelli af veikinni kom upp í Fredrikstad í Noregi fyrir skemmstu, með þeim afleiðingum að þrír létust og tugir liggja sjúkir. Þeir sem veiktust í Noregi eru flestir um sjötugt. Haraldur Briem sóttvarnalæknir segir að hermannaveiki stingi reglu- lega upp kollinum hér á landi. Fram að þessu hafi þó ávallt verið um stök til- felli veikinnar að ræða. „Við höfum sloppið við stórar hópsýkingar, sem geta komið upp á hótelum, í verslunarmiðstöðvum og jafnvel á sjúkrahúsum. Það eru einhver dæmi um að eldra fólk hafi látist úr sjúkdómnum, enda veik- ara fyrir,“ segir Haraldur. Bogi Jónsson bendir á að fram að þessu hafi veikin dreifst í gegnum vatnskerfi en ekki loftræstikerfi. „Bakterían sem myndarhermanna- veiki þarf raka til að þrífast og fjölga sér. Þess vegna myndast hætta þar sem gömul og illa hirt loftræstikerfi eru til staðar, sérstaklega þar sem gömul og léleg rakatæki eru tengd við kerfin,“ segir Bogi. I rakanum sem myndast í kring- um slík tæki eru kjöraðstæður fyrir bakteríur. Bogi bendir á að við sífellt fleiri loftræstikerfi nú til dags sé sett loftkæling en við slíkan búnað getur myndast raki með sömu afleiðing- um. Hætta á íslenskum sjúkrahúsum „Það eru einstaka byggingar hér á landi sem eru í hættu. í sumum opin- berum bygginum hafa menn verið að spara með því að sinna ekki því nauð- synlega viðhaldi sem þrif á loftræsti- kerfum er, enda auðvelt að leiða hjá sér vanda sem ekki sést. Við hjá ISS höfum t.d. aldrei verið beðnir um að þrífa loftræstikerfi á stóru sjúkrahús- unum og ég leyfi mér að segja að það sé ekki vegna þess að þörfin sé ekki til staðar heldur einfaldlega vegna þess að fjármuni vantar til að fara í það verkefni," segir Bogi. Einkenni hermannaveiki eru ekki ósvipuð lungnabólgu og er eldra fólk sérstaklega viðkvæmt fyrir veikinni. Hættatilstað- ar á stóru sjúkrahúsum landsins ókeypis til U ; 1 | heimila og fyrirtækja alla virka daga blaðið= Kodak EasyShare ^ | ^ g ót rú lega ei nfalt Myndavél og prentstöð Verð aðeins 24.900 kr á m* toinuði* • VerA miðast við léttgrelAslur Visa eða Euro tll fimm mánaða

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.