blaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 27

blaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 27
blaðið i miðvikudagur, 25. maí 2005 Sikmyndir 27 _ 400 Ktt mm „Þetta er einfaldlega 100% Star Wars“ . Þórarinn Þórainsson, Fréttablaðiö ***** „flllt sem maður getur mögulega viliað i ^ Star Wars-mynd og rétt rúmlega þao" Tómas Valgeirsson, kvikm^ndír.is + * * * 112 . 'K „Lucas tekst það sem Stjörnustríðs- aðdáendur vonuðu: Að loka hringnum með glæsibrag" v v - Sæbjörn Valdimarsson, MBL í * * * . "C líCO .Siminn REonÉaoinn smnRR SÍMI 564 OOOO HUGSAOU STÓRT SÍMIS51 9000 Star Wars EP3 Sýndkl. 8.30 og 11.30 STflR WflRS EP3 Sýnd kl.4, 5, 7, 8,10og11 Sýnd i Lúxus kl. 4, 7, og 10 ' ' ' *V- HL» Einstök upplifun! i. 8 og 10 Downfall í sumar fyllast kvikmyndahúsin af stórgóðum myndum sem skarta hverri stjörnunni á fætur annarri. Jeff Dawson hjá Sunday Times tók saman lista yfir tiu stórmyndir sumarsins i Hollywood og þar sem þær eru jafnmisjafnar og þær eru margar mega bíógestir biða með eftirvæntingu næstu vikurnar. Ein umtalaðasta mynd ársins, Sin City, verður frumsýnd vestanhafs 3. júní en kemur til sýningar á íslandi 8. júní. Myndin er gerð eftir teikni- myndasögum Franks Miller, Sin City, og sannfærði leikstjórinn Robert Rodriguez Miller sjálfan til að vinna með sér að gerð myndarinnar. Þeir fengu hóp af stórstjörnum til liðs við sig eins og Jessicu Alba, Elijah Wood, Bruce Willis, Benicio Del Toro, Josh Hartnett, Michael Madsen, Brittany Murphy, Clive Owen og sjálfan Mickey Rourke. Gestaleikstjóri er enginn annar en Quentin Tarantino. Glæpasögurnar gerast í borginni Basin City, sem er gjörspillt og full af glæpalýð og undirheimarugli. Þeir Miller og Rodr- iguez færðu þessa frægu sögu yfir á hvíta tjaldið en myndin er öll tekin stafrænt með tölvugerða sviðsmynd. Annar sumarsmellur er myndin Mr. and Mrs. Smith með þeim Brad Pitt og Ang- elinu Jolie sem kemur í kvikmyndahús í Bandaríkjunum og á íslandi 10. júní. Doug Liman leikstýrir myndinni sem er blanda af spennu- og gamanmynd og fjallar um Smiths-hjónin sem starfa sem leynimorð- ingjar en þegar þau fá það verkefni að drepa hvort annað byrjar hasarinn fyrir alvöru. Biðin eftir nýjustu Batman-myndinni er brátt á enda en Batman Begins, í leikstjóm Christophers Nolan, verður ALLIR LEIKIR-topp 8 -SingStar Pop PS2 / Sony -Star Wars Episode III Revenge PS2/XBOXActivision -Lego Star Wars PC/PS2/ -World of Warcraft PC -Fifa Street PS2/XBOX/GC / EA Sports -Sims 2 University PC / EA Games -Gran Turismo 4 PS2 / Sony -Championship Manager 5PC/PS2/XBOX / Eidos PLAYSTATION 2 PLATINUM -topp 10 -Simpsons Hit & Run VU Games -Crash Bandicoot VU Games -Ratchet & Clank 2 Sony -Shrek 2 Activision -GTA Vice City Take2 -SSX3 EA Sports -Sonic Heroes SEGA -Driver 3 ATARI -Spiderman 2 Activision -Need for Speed Underg. EA Games War of the Worlds er væntanleg í kvikmynda- hús 29. júní en þar fara Tom Cruise, Miranda Otto, Dakota Fanning og Tim Robbins með aðalhlutverkin. Leikstjórinn er enginn annar en Steven Spielberg og nú er hann búinn að skapa heim fullan af stórum og vondum geimverum. Teiknimyndin Madagascar verður frumsýnd í Bandaríkjunum 15. júlí og þar Ijá ekki verri leikar- ar en Ben Stiller, Chris Rock, David Schwimmer, Jada Pinkett Smith og Sacha Baron Cohen, persónunum rödd sína. Myndin fjallar um Ijónið Alex sem stýrir flótta dýranna úr dýragarði I New York og er myndin sögð gefa Shrek 2 lítið eftir. Fleiri væntanlegar myndir frá Hollywood eru til dæmis ofurhetjumyndin Fantastic Four, Charlie and the Chocolate Factor með Johnny Depp, Stealth I leikstjórn Robs Cohen, auk myndanna The Island, og Bewitched. frumsýnd 15. júní hér á landi. Það er Christian Bale sem tekur að sér hlutverk Batmans en hann lék meðal annars í American Psycho. Aðrir leikarar eru Ken Watanabe, Cillian Murphy, Michael Caine, Morgan Freeman, Katie Holmes og Liam Neeson. Nú fá áhorfendur að sjá hvernig Bruce Wayne breyttist í leðurblökumann- inn og er Bale sagður standa sig ótrúlega vel í hlutverki ofurhetjunnar. Þess má geta að viðamiklar kvik- myndatökur stóðu yfir hér á íslandi í fyrravetur við gerð myndarinnar. Sumarmyndirnar í Hollywood ~i

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.