blaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 17

blaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 17
blaðið ! miðvikudagur, 25. maí 2005 Fæðuhringurinn: ».«'• ........... of oft kveðin /, Fæðu- hringurinn er eitthvað sem hvert mannsbarn á íslandi lærir í grúnnskóla. Það virð- ist þó - í ljósi versnandi holdafars ís- lendinga - sem hringurinn gleymist þegar skyndibitar og tilbúinn matur er á hveiju strái. Hjá Lýðheilsustöð er fæðuhringurinn þó enn við góða heilsu og ekki er verra að rifja hann upp reglulega.Fæðuhringurinn sýn- ir fæðuflokkana sex. Sneiðarnar eru misstórar til að leggja áherslu á að vægi hvers flokks í hollu mataræði er mismikið. Fjölbreytt fæði, þar sem borðað er úr öllum fæðuflokkum, er undirstaða holls mataræðis. Brauð og aðrar kornvörur: Best er að velja brauð úr grófu korni, t.d. heilhveiti, rúgmjöli, haffamjöli og hveitiklíði. Gróf brauð eru auð- ug af treflum sem eru góðar fyrir meltinguna og veita saðsemistilfinningu og fyllingu. Oft er tal- að um að brauð sé fitandi en það er miklu ffekarálegg- iðogviðbit- ið sem er fitandi heldur en sjálft brauð- ið. Það er gott a ð v e nj a sig á að smyrja þunnt. Hrökk- b r a u ð tvíbökur, kringlur og bruður geta veriðgóðtilbreyt- ing ff á hefðbundnu brauði og geta t.d. komið í staðinn fyrir kex ísíðdegishressingu.Morgun- kom er handhægur og oft mjög vinsæll morgunmatur. Fjölmargar tegundir af morgunverðarkorni eru til og því þarf að gæta þess hvaða morgunkorn er valið. Veljið tegundir með litlu af viðbættum sykri og hafið þær ríkar af treija- og bætiefnum. Hrísgijón og pasta eru góðir valkostir. Veljið oftar hýðisgijón og heilhveitipasta. Grænmeti, kartöflur og baunir: Grænmeti er auðugtafvítam- ínum, steinefn- J um, trefjaefnum I og öðrum holl- I efnum. Æskilegt ' er að hafa græn- meti með sem flestum máltíðum og einnig sem milli- bita eða álegg. Best er að borða fjölbreytt úrval af bæði hráu og soðnu græn- meti. Ef salatsósur eru bornar ffam með salati ættu þær að vera úr mögr- um mjólkurvörum eins og sýrðri létt- mjólk eða léttjógúrt. Einnig er hægt að gera salatsósu úr olíu og ediki eða sítrónusafa. Soðið grænmeti á bara að sjóða í stuttan tíma og í litlu vatni til að hollefnin tapist ekki. Kartöflur er best að sjóða eða ofnbaka eða nota aðr- ar þær matreiðsluaðferðir sem ekki krefjast mikillar fitu. Æskilegt er að sjóða kartöflur í hýðinu til að draga úr tapi hollefna út í vatnið. Baunir veita pró- tein, vítamín og steinefni næstum því til jafns við kjöt og því er hægt að þorða baunarétti í stað kjöt- eða fisk- máltíðar. Alla jafna skal þó leitast við að fæðið sé úr öllum fæðuflokkum. Eins er hægt að nota baunir til að drýgja kjötrétti eða sem meðlæti. sósuþykkingarefnum. Eggja- réttir geta verið ágætis tilbreyting frá kjöt- og fiskmáltíðum. Mjólk og mjólk- urmatur: Mjólk er mikil- vægur næringar- gjafi, bæði vegna kalksins og ann- arra bætiefna Avext- ir og ber: Ávextir veita _____ svipuð næringar- efni og grænmeti en eru þó sætari á bragðið. Þeir henta því vel í stað sætinda. Ávextir henta vel sem eftirréttur eða á milli mála. Ávexti er líka hægt að setja á brauð, t.d. banana- eða eplasneiðar. Ráðlegt er að borða að minnsta kosti fimm skammta af grænmeti, ávöxt- um og kartöflum á dag. Kjöt, fiskur og egg: Veljið fitulítið kjöt og kjöt- afurðir. Saltað kjöt og kjötafurðir eru óæskilegar. Salt getur valdið h á - s e m hún veit- ir. Hæfilegt er að drekka 2-3 skammta af mjólk eða mjólkurmat dag- lega. Einn skammtursamsvar- ar mjólkurglasi, lítilli skyr- eða jógúrtdós, eða osti á tvær brauðsneiðar. Veljið magrar mjólkurvörur. Feitmeti: Æskilegt er að draga úr fitu í mat- Vatn er besti svaladrykkurinn. þrýst- i n g i . Æskilegt er að borða fisk minnst tvisvar í viku. Ráðlegt er að matreiða kjöt og fisk með sem minnstri fitu, og þótt olíur séu vissulega æskilegri en smjörlíki má ekki glejmia að þær eru einn- ig feitar. Ofnsteiking eða suða hentar vel. Forðist að bera fram feitar sósur eða feiti með kjöti og fiski. Betri eru sósur úr tómötum, súrmjólk eða sýrðum ijóma (10%) og soðsósur þykktar með reiðslu og notk- un viðbits á brauð. Lýsi telst til feitmetis en barna- skeið á dag hefur lítil áhrif á heildarinntöku fitu. Ráðlegt er að taka lýsi eða lýsispillur að minnsta kosti yfir veturinn. í fæðuhringnum eru engin sætindi, enda eru þau ekki nauðsynleg til vaxt- ar og viðhalds. Sælgæti inniheldur mikla orku en lítil eða engin nauð- synleg næringarefni og er það ástæða þess að þau eru óheppileg, auk þess sem þau skemma tennurnar. Löng- unina í sæta bragðið má stilla með því að borða ávexti eða setja sultu á þrauð. Ágætt er að velja sér nammi- dag fyrir sætindin til að læra að stilla neyslunni í hóf. Af hverju freyðir kampavín? Kampavín og annað freyðivín er búið til með að- ferð sem heitir „Methode trad- itionnelle" og var uppgötvuð í Champagne-hér- aði í Frakklandi. Eftir að vínið er sett í flöskuna í fyrsta skipti er settur sykur og ger með. Það gerir það að verkum að vínið heldur áfram að þroskast. Á meðan vínið er að gerjast myndast loftbólurnar í víninu. Þegar vínið er tilbúið er gerið og sykurinn fryst og „skotið" úr flöskunni. Meira vín er síðan sett í flöskuna til að fylla hana, svo er korktappinn settur á flöskuna og vírtil að haldavíninu niðri. Þrýsting- urinn er svo mikill að korktappinn getur skotist út á 13 metra hraða á sekúndu! Til eru fimm mismunandi kampavín; Brut - mjög þurrt, Extra Sec - þurrt, Sec - ofurlítið sætt, Demi Sec - sætt og Doux - mjög sætt. Kampavín er því sennilega eini drykkurinn sem gengur með öllum réttum í gegnum máltíðina. Athugið að kampavín er eingöngu framleitt í Champagne-héraði í Frakklandi, allt annað vín með sambærilega eiginleika er kallað freyðivín. Meira um vín á www.smakkarinn.is Maturinn valinn: Þrískipting disksins „Þegar skammtað er á diskinn getur verið gott að miða við að skipta hon- um í þrennt. Þar á þriðjungur að vera fiskur, kjöt eða baunaréttur, þ.e.a.s. einhver próteingjafi. Annar þriðjung- ur á að vera kolvetnagjafi; kartöflur, hrísgrjón eða pasta, og þá æskilegra að hafa hrísgijón og pasta í grófari kantinum. Afgangurinn á diskinum á svo að vera með grænmeti og ekki sakar að fá sér ávöxt í eftirrétt." Þetta eru þær leiðbeiningar sem Hólmfríð- ur Þorgeirsdóttir á Lýðheilsustöð gaf Blaðinu. Þetta er hlutur sem vert er að hafa í huga því hingað til hafa ávextir og grænmeti ekki verið mjög áberandi á diskum landsmanna þótt vissulega hafi eitt sinn ástandið verið mun verra. Ekki flókið Það þarf ekki að vera mikið mál að bæta smá grænu á diskinn. Óþarfi er að láta það líta svakalega vel út þótt auðvitað sé það stundum skemmti- legra. Smábiti af spergilkálshöfði, nokkrar gulrætur, tvær til þijár ra- dísur, nokkur salatblöð og hálf papr- ika. Þetta er fljótlegt að taka saman og eykur næringargildi matarins margfalt.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.