blaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 26
miðvikudagur, 25. maí 2005 i blaðið
26 kvikmyn<
w*
ALFABAKKI
CRASH
CRASH VIP
HITCHHIKER'S GUIDE__
THE WEDDING DATE
THE JACKET
SAHARA
THE PACIFIER
SVAMPUR SVEINSSON Ísí. tal
KL 3.45-6-8.15-10.30 B.1.16 STAR WARS. Ep|S0DE m
KL 6-8.15-10.30 B.1.16 THE WEDDING DATE
KL 3.45-6-8.15-10.30 HITCHHIKER'S GUIDE...
KL 4-6-8-10.10 AKIJREYRI
KL 10.30 B.1.16__________MIVUKtTIU
KL 5.30-8-10.30 THEICE PRINCESS KL
THE WEDDING DATE KL8-10
KL6-8
KL4
HITCHHIKER'S GUIDE.
^KRINGIAN L 588 0800
AKUREYRI £ 461 4666
KRiNGLAN
THE WEDDING DATE
HITCHHIKER'S GUIDE...
SAHARA
THEICE PRINCESS
KL 6-8.15-10.15
KL 5.50-8-10.10
KL.10
KL. 6-8
KL 8-10.45
KL 8
KL10
KLIO
KEFLAVÍK C 421 1170
KEFLAVIK
www.sambioin.is
SUUSIAKVinHWMHÚSIANDSINS ■ HAGATOÍGI •15381410 * wwwJiaslolabloJs
.vjyúiiiíi'j ■Fnm
•'JW/liU Zrlli
IcePrincess
Stórir hlutir gcrast fyrir
þá sem hugsa stórt!
KL 530-8.10-10.30
KL 8-10.15
KL 5.45-8-10.15
KL8
KL 10.20
KLí
KL 10.15
BJ. 14 óra
8.1.16 óra
B.1.14 éra
CRASH
HITCHHIKER'S GUIDE TO THE GALAXY
THE JACKET
VERA DRAKE
NAPOLEON DYNAMITE
MARIA FULL OF GRACE
THE MOTORCYCLE DIARIES
Hómnnlísk gnninninynd
med Ucbrn Mcssing úr
“Wlll Ht círncc" þáttunum.
Gaukurinn á rólegu nótunum
Tónleikar með Indigo, Pétri Ben.,
Bob Justman og Haraldi Inga í kvöld
í kvöld verða stórtónleikar haldnir á Gauki á
Stöng, þar sem dúettinn Indigo, ásamt Pétri
Ben., Bob Justman og Haraldi Inga, spila ljúfa
órafinagnaða tónlist fyrir gesti.
Indigo er hljómsveit skipuð þeim Ingólfi Áma-
syni (söngur og gítar) og Völu Gestsdóttur (víóla
og söngur) en þau hafa verið að semja lög fyrir
næstu breiðskífu sveitarinnar. „Núna erum við
að vinna að fyrstu stóru plötunni,“ segir Vala,
en búist er við því að platan komi út fyrir jól-
in. JPlatan verður eitthvað í líkingu við þriðju
plötuna okkar en samt sem áður er þetta allt
nýtt efni. Eina pælingin er að við ætlum líklega
að hafa píanó og trommur með okkur. “Auk In-
digo mun trúbadorinn Pétur Ben. koma gestum
í sumarskap. Hann hefur verið að vinna með
Mugison (flestir ættu að kannast við hann við
hlið Mugisons í laginu „Murr murr”). Hann hef-
ur sjálfur starfrækt sveitina Tristian undanfar-
in ár og hefur hún notið mikilla vinsælda. Hann
er auk þess nýútskrifaður tónsmiður og vinnur
nú að sinni fyrstu plötu. Bob Justman - sem
er listamannsnafn Kristins Gunnars Blöndal
- og Haraldur Ingi, hafa einnig báðir getið sér
gott orð fyrir sólóferilinn og það má því búast
við góðri, rólegri og yfirvegaðri stemmningu á
Gauknum í kvöld. Dagskráin hefst klukkan 22
og það kostar 500 krónur inn.
„Stemmningin verður bara góð. Við ætlum að njóta
þess að spila því við höfum lítið spilað saman und-
anfarið þannig að við hlökkum bara til,“ segir Vala,
annar helmingur hljómsveitarinnar Indigo.
Frá kl. 8 til 11 á kvöldin
Gargandi snilld
frábæra dóma í
„Lifandi, upplýsandi og frábær tónlist"
steinunn@vbl.is
Tónlistarmynd þeirra Ara Alexanders
og Sigurjóns Sighvatssonar, Gargandi
snilld, hefur hlotið frábæra dóma en
myndin var sýnd á kvikmyndahátíðinni
í Cannes á dögunum. Eftir sýninguna
fékk hún sérstaka umfjöllun í pistli
hins virta gagnrýnanda Kenneth
Turan í LATimes (www.latimes.com)
á sunnudaginn. Gagnrýnandinn sagði
myndina vera lifandi, upplýsandi og
gefa góða mynd af íslensku rokktón-
listarlífi. Myndin segir sögu íslenskrar
tónlistar þar sem fjölbreyttur hópur
sveita kemur fram. Þar má nefna Vinyl,
Björk, Mínus, Sigur Rós, Quarashi,
Múm, Apparat og Singapore Sling.
Viðtöl, myndklippur, tónleikar, túrar
sveitanna í útlöndum og margbrotin
náttúra íslands, blandast saman í
eina stóra tónlistarveislu, sem hefur
greinilega hitt beint i mark hjá gagnrýn-
anda þessa virta blaðs. Hann hrósar
myndinni líka fyrir að bjóða upp á
frábæra tónlist. Það er því greinilegt
að tónlistarútþrá íslendinga á eftir að
fá gott spark upp á við.