blaðið - 31.05.2005, Blaðsíða 12

blaðið - 31.05.2005, Blaðsíða 12
þriðjudagur, 31. maí 2005 I blaðið Norðurá: Hverjir sleppa og hverjir ekki? Hann er á í Norðurá í Borgarfirði. Veiðimaðurinn Þorsteinn Ólafs, stjór- narmaður í Stangveiðifélagi Reykjavíkur glímir við fisk í ánni. Það er óvenjulega mik- il spenna fyrir opnun Norðurár í Borgarfirði á morgun en fyrstu veiði- mennimir renna fyrir fisk strax um sjöleytið. Spennan er ekki hvort menn veiði heldur hveijir ætla að sleppa og hveijir ekki. Það verður formað- ur Stangaveiðifélags Reykjavíkur, Bjami Júlí- usson, sem tekur fyrsta kastið við Laxfossinn, en með honum á svæði er Gylfi Gautur Pétursson varaformaður. Á móti þeim á Eyrinni verða stjómarmennimir Þor- steinn Ólafs. og Marinó Marinósson. Á öðrum svæðum ár- innar verða Eiríkur St. Eiríksson, Guðmundur Stefán Maríasson og Loft- ur Atli Eiríksson. Það sem er orðið mesta kappsmáhð, og eiginlega Svo langt hefur þetta gengið að fjölmiðlum hefur verið skammtað- ur tími við ána, til tíu um morg- uninn, en þá hafa þeir verið beðnir að koma sér af svæð- inu. della, er hveijir munu sleppa löxunum sem þeir veiða þessa fyrstu daga sem áin er opin. Hefur stjómarmönnum verið hótað að það verði fylgst með þeim svo þeir sleppi þeim fiskum sem þeir munu setja í. Dellan í kringum með „veiða og sleppá' er gjörsam- lega gengin út í öfgar. Auðvit- að eiga veiðimenn að ráða því hvort þeir sleppa fiskimum en ekki einhver Stefán, Ingólf- ur Davíð, Pálmi eða Ólafur. Svo langt hefur þetta geng- ið að fjölmiðlum hefur verið skammtaður tími við ána, til tíu um morguninn, en þá hafa þeir verið beðnir að koma sér af svæðinu. Þetta hefur aldr- ei gerst áður í sögu Stanga- veiðifélags Reykjavíkur og verður því spennandi að sjá þegar þeir reka á fjölmiðla af svæðinu, einn af öðrum eins og rollur á fyall. Það verður rosalegt ef enginn fiskur kemur á land fyrstu þijá tímana. Nú er rétti tírrtinrt til að galla sig upp, í dag og næstu daga seljum við allar vöðlur með fáránlegum afslætti .... Fisher Motion Gore Tex vöðlur á 65% afslætti. LOOI útöndunarvöðlur á 30% afslætti. LÖÖP eldri gerðir af útöndunarvöðlum á 50-60% afslætti Glatt á hjalla við Norðurá. F.v. Marinó Marinósson, Þorsteinn Ólafs, Bjarni Ómar Ragnarsson, úfira Kristjánsdóttir, Gylfi Gautur Pétursson og EirikurSt. Eiriksson'- 9.000 laxar gætu veiðst Eystri- og Ytri-Rangá urðu í fyrrsta og öðru sæti yfir bestu veiðiárnar síð- asta sumar en þá skiluðu þær báðar metveiði. Ámar gáfu yfir 3.000 laxa og alls veiddust 6.369 laxar. Aldrei í sögu ánna hefur verið sleppt eins miklu af seiðum og í fyrra en þá var 600.000 seiðum sleppt á móti 400.000 seiðum fyrir tveimur árum. Ef heimt- ur verða eins og síðasta sumar, eða um 1,5%, þá má ætla að Rangámar saman skih um 9.000 löxum á land. „Það er rétt að við slepptum mörg- um seiðum, eða um 600.000, sem er mikið, og heimtur verða vonandi góð- ar á sumri komanda," sagði Einar Lúðvíksson þegar við spurðum um stöðuna í ánum. Teljarinn í Ægisíðufossi hafði vart undan að telja þegar fiskgengdin var sem mest í fyrra sumar en á einum sólahring í júlí fóm 244 laxar í gengn- um teljarann. Laxinn sést víða „Fyrstu laxamir em komnir í Langá en ég sá þá í Myrkyl fyrir ofan brúna, íjóra laxa,“ sagði Ingvi Hrafh Jónsson við Langá, og laxinn hefur sést víða, eins og í Laxá í Kjós og Blöndu. Laxinn er kominn í Þverá enda hefur fyrsti lax sumarsins veiðst þar. Það var veiðimaður sem var að veiða silung neðarlega sem veiddi fiskinn. Tveir vænir sáust í Holunni í Blöndu, fyrir ofan Damminn. Það var veiðimaðurinn Vignir Björnsson á Blönduósi sem sá fiskana í Blöndu. Eitthvað hefur verið kíkt í Norðurá en enginn lax sést þar ennþá. Hann er þó örugglega kominn þrátt fyrir það. Þar hefst veiðin á morgun en lít- ið vatn er í ánni þessa dagana. Eitt kort 20 vatnasvæði VEIÐIKORTIÐ P. 2 0 0 5 Síðumúla 11 | 108 Reykjavík | Sími 588 6500 | benni@utivistogveidi | www.utivistogveidi.is i

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.